Súkkulaði- kókoskökur 1. janúar 2010 00:01 Súkkulaði- kókoskökur200 gr hveiti200 gr smjör100 gr kókosmjöl125 gr sykur3 tsk kakó1/4 tsk hjartasalt1 eggvanillasalt Þetta er allt hnoðað saman , gott að geyma inn í ísskáp í eins og 1 klst. Þá er deigið rúllað í lengjur, skorið í litlar kúlur og flatt út með lófa . Svo er kókosmjöli og sykri blandað saman og hverri köku dýft í blönduna. Bakað í 10-12 mínútur við 180 gráður. Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Hljómsveitin gafst upp Jólin Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Fyrsta jólatré heimsins Jólin Óþarfi að flækja málin Jól Strangar reglur um flugelda Jólin Núðlur í bland við KFC um jólin í Japan Jól Jólaís með Möndlu- hunangskexi Jól Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Bakar syngur og hjúkrar Jól Blandaður jólamatur - Gæsabollur og reykt gæsasalat Jólin
Súkkulaði- kókoskökur200 gr hveiti200 gr smjör100 gr kókosmjöl125 gr sykur3 tsk kakó1/4 tsk hjartasalt1 eggvanillasalt Þetta er allt hnoðað saman , gott að geyma inn í ísskáp í eins og 1 klst. Þá er deigið rúllað í lengjur, skorið í litlar kúlur og flatt út með lófa . Svo er kókosmjöli og sykri blandað saman og hverri köku dýft í blönduna. Bakað í 10-12 mínútur við 180 gráður.
Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Hljómsveitin gafst upp Jólin Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Fyrsta jólatré heimsins Jólin Óþarfi að flækja málin Jól Strangar reglur um flugelda Jólin Núðlur í bland við KFC um jólin í Japan Jól Jólaís með Möndlu- hunangskexi Jól Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Bakar syngur og hjúkrar Jól Blandaður jólamatur - Gæsabollur og reykt gæsasalat Jólin