UJH segja landsdóm hengja bakara fyrir smið 18. september 2010 10:25 Hafnarfjörður. Ungir Jafnaðarmenn í Hafnarfirði vilja að það verði réttað yfir þeim ráðherrum sem sátu í ríkisstjórnum Davíðs Oddsonar og Halldórs Ásgrímssonar og segja það varhugavert að koma á landsdómi. Vilja þeir meina að þar sé bakari hengdur fyrir smið. Þetta kemur fram í ályktun félagsins sem þeir sendu fjölmiðlum í dag. Þar segir orðrétt: „Ungir jafnaðarmenn telja hugmyndina um landsdóm þó varhugaverða, sérstaklega vegna þess að sú ríkisstjórn sem einblínt er á er ekki hugmyndasmiður frjálshyggju brjálæðisins sem varð bankakerfinu og okkur öllum að fjörtjóni. Þegar tekið er tillit til rannsóknarskýrslunnar er augljóst að það var hugmyndafræði ríkisstjórna Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sem setti hér allt á hvolf. Því er fáránlegt að reyna að hengja ráðherra sem komu nýir inn árið 2007, sérstaklega þá ráðherra sem haldið var með öllum leiðum utan við málin. Rétta ætti yfir þeim ráðherrum sem sátu í ríkisstjórnum Davíðs Oddsonar og Halldórs Ásgrímssonar. Þar má nefna auk þeirra tveggja, Valgerði Sverrisdóttir, Finn Ingólfsson, Árna M. Matthiesen, Geir H. Haarde og fleiri. Rétta á yfir þeim sem eiga sökina en ekki yfir þeim sem reyndu að bjarga þjóðinni." Hafnfirsku jafnaðarmennirnir eru heldur ekki par ánægðir með Kristrúnu Heimisdóttur, aðstoðarmann efnahags- og viðskiptaráðherra, vegna ummæla hennar um að henni hugnist sérstakt kvennaframboð til Alþingis. Í ályktun jafnaðarmannanna segir svo: „Hver sá sem skilja vill, sér að slíkt framboð yrði augljóslega til höfuðs framboðs ríkisstjórnarflokkanna. Því leggja UJH til að Kristrún segi starfi sínu lausu þegar í stað." Hægt er að lesa ályktanir jafnaðamannanna hér fyrir neðan. Landsdómur Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Ungir Jafnaðarmenn í Hafnarfirði vilja að það verði réttað yfir þeim ráðherrum sem sátu í ríkisstjórnum Davíðs Oddsonar og Halldórs Ásgrímssonar og segja það varhugavert að koma á landsdómi. Vilja þeir meina að þar sé bakari hengdur fyrir smið. Þetta kemur fram í ályktun félagsins sem þeir sendu fjölmiðlum í dag. Þar segir orðrétt: „Ungir jafnaðarmenn telja hugmyndina um landsdóm þó varhugaverða, sérstaklega vegna þess að sú ríkisstjórn sem einblínt er á er ekki hugmyndasmiður frjálshyggju brjálæðisins sem varð bankakerfinu og okkur öllum að fjörtjóni. Þegar tekið er tillit til rannsóknarskýrslunnar er augljóst að það var hugmyndafræði ríkisstjórna Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sem setti hér allt á hvolf. Því er fáránlegt að reyna að hengja ráðherra sem komu nýir inn árið 2007, sérstaklega þá ráðherra sem haldið var með öllum leiðum utan við málin. Rétta ætti yfir þeim ráðherrum sem sátu í ríkisstjórnum Davíðs Oddsonar og Halldórs Ásgrímssonar. Þar má nefna auk þeirra tveggja, Valgerði Sverrisdóttir, Finn Ingólfsson, Árna M. Matthiesen, Geir H. Haarde og fleiri. Rétta á yfir þeim sem eiga sökina en ekki yfir þeim sem reyndu að bjarga þjóðinni." Hafnfirsku jafnaðarmennirnir eru heldur ekki par ánægðir með Kristrúnu Heimisdóttur, aðstoðarmann efnahags- og viðskiptaráðherra, vegna ummæla hennar um að henni hugnist sérstakt kvennaframboð til Alþingis. Í ályktun jafnaðarmannanna segir svo: „Hver sá sem skilja vill, sér að slíkt framboð yrði augljóslega til höfuðs framboðs ríkisstjórnarflokkanna. Því leggja UJH til að Kristrún segi starfi sínu lausu þegar í stað." Hægt er að lesa ályktanir jafnaðamannanna hér fyrir neðan.
Landsdómur Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira