Fótbolti

Meistarajafntefli hjá AC Milan og Real Madrid

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Úr leik Milan og Real í kvöld.
Úr leik Milan og Real í kvöld.

Gamli jálkurinn, Pippo Inzaghi, stal senunni í Meistaradeildinni í kvöld er hann skoraði tvö mörk fyrir AC Milan gegn Real Madrid í kvöld. Lengi vel leit út fyrir að það myndi duga til sigurs en Pedro Leon jafnaði metin er tæpar fjórar mínútur voru búnar af uppbótartíma.

Chelsea vann öruggan sigur á Spartak en Eduardo lét Arsenal sjá eftir því að hafa látið sig fara er hann tryggði Shaktar Donetsk sigur í kvöld.

Leikmenn Marseille fóru síðan á kostum er þeir kjöldrógu lið MSK Zilina á útivelli.

Úrslit kvöldsins:

E-riðill:

CFR Cluj-FC Bayern  0-4

0-1 Mario Gomez (12.), 0-2 Mario Gomez (24.), 0-3 Mario Gomez (71.)

Basel-Roma  2-3

0-1 Jeremy Menez (16.), 0-2 Francesco Totti, víti (25.), 1-2 Alexander Frei (69.), 1-3 Leandro Greco (76.), 2-3 Xherdan Shaqiri (83.)

F-riðill:

Chelsea-Spartak Moskva  4-1

1-0 Nicolas Anelka (49.), 2-0 Didier Drogba, víti (62.), 3-0 Branislav Ivanovic (66.), 3-1 Nikita Bazhanov (86.), 4-1 Branislav Ivanovic (90.).

MSK Zilina-Marseille  0-7

0-1 Andre-Pierre Gignac (12.), 0-2 Andre-Pierre Gignac (21.), 0-3 Gabriel Heinze (24.), 0-4 Loic Remy (36.), 0-5 Lucho (51.), 0-6 Andre-Pierre Gignac (54.), 0-7 Lucho (63.)

G-riðill:

AC Milan-Real Madrid  2-2

0-1 Gonzalo Higuain (45.), 1-1 Filippo Inzaghi (68.), 2-1 Filippo Inzaghi (78.), 2-2 Pedro Leon (90.+4)

Auxerre-Ajax  2-1

1-0 Frederic Sammaritano (9.), 1-1 Toby Alderweireld (79.) 2-1 Steven Langil (84.)

H-riðill:

Partizan Belgrad-Braga  0-1

0-1 Moises (35.)

Shaktar Donetsk-Arsenal  2-1

0-1 Theo Walcott (10.), 1-1 Dmytro Chigrynksi (28.), 2-1 Eduardo (45.)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×