Fátt nýtt til ríkissaksóknara 13. apríl 2010 06:00 rannsóknarskýrslan Endurskoðendur bankanna, peningamarkaðssjóðir þeirra, afskipti stjórnarmanna af einstökum viðskiptum, kaupréttarsamningar starfsmanna og umfangsmikil markaðsmisnotkun er meðal þess sem rannsóknarnefnd Alþingis telur að saksóknari eigi að taka til sérstakrar rannsóknar. Sérstakur kafli er í skýrslunni um málin. Skjalið var fært Birni L. Bergssyni, settum ríkissaksóknara, á sunnudag og mun hann nú leggjast yfir upplýsingarnar og ákveða hvort málunum verði eftir atvikum vísað áfram til sérstaks saksóknara til sakamálarannsóknar. Ekki er um tölusettan lista yfir einstök mál að ræða, heldur fyrst og fremst málaflokka sem nefndin telur ástæðu til að rannsaka sérstaklega með tilliti til þess hvort þar voru framin refsiverð afbrot. Nokkur einstök mál eru þó nefnd til sögunnar. Sjá má listann hér til hliðar. Björn segir í samtali við Fréttablaðið að töluverð vinna sé nú fram undan við að greina upplýsingarnar í skýrslunni og vísa síðan málum áfram til Ólafs Haukssonar, sérstaks saksóknara. Ekki sé þó mjög margt splunkunýtt í kaflanum. Ólafur tekur í sama streng. „Velflest höfum við séð áður eða erum byrjuð að vinna í," segir hann. „En það er eitt og annað nýtt," bætir hann þó við. stigur@frettabladid.is Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
rannsóknarskýrslan Endurskoðendur bankanna, peningamarkaðssjóðir þeirra, afskipti stjórnarmanna af einstökum viðskiptum, kaupréttarsamningar starfsmanna og umfangsmikil markaðsmisnotkun er meðal þess sem rannsóknarnefnd Alþingis telur að saksóknari eigi að taka til sérstakrar rannsóknar. Sérstakur kafli er í skýrslunni um málin. Skjalið var fært Birni L. Bergssyni, settum ríkissaksóknara, á sunnudag og mun hann nú leggjast yfir upplýsingarnar og ákveða hvort málunum verði eftir atvikum vísað áfram til sérstaks saksóknara til sakamálarannsóknar. Ekki er um tölusettan lista yfir einstök mál að ræða, heldur fyrst og fremst málaflokka sem nefndin telur ástæðu til að rannsaka sérstaklega með tilliti til þess hvort þar voru framin refsiverð afbrot. Nokkur einstök mál eru þó nefnd til sögunnar. Sjá má listann hér til hliðar. Björn segir í samtali við Fréttablaðið að töluverð vinna sé nú fram undan við að greina upplýsingarnar í skýrslunni og vísa síðan málum áfram til Ólafs Haukssonar, sérstaks saksóknara. Ekki sé þó mjög margt splunkunýtt í kaflanum. Ólafur tekur í sama streng. „Velflest höfum við séð áður eða erum byrjuð að vinna í," segir hann. „En það er eitt og annað nýtt," bætir hann þó við. stigur@frettabladid.is
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira