Kvíðir ekki skýrslu Rannsóknarnefndar 3. febrúar 2010 18:36 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, kvíðir ekki skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið og segir tengingar hans við tugmilljarða viðskiptafléttu Milestone og fleiri félaga standast skoðun. DV fullyrðir í dag að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins hafi gegnt lykilhlutverki í viðskiptum sem höfðu þann tilgang að gera Milestone og ættingjum Bjarna kleift að greiða upp tugi milljarða króna skuld við Morgan Stanley. Birtir blaðið afrit af undirskriftum Bjarna í tengslum við viðskiptin.Setur það þig ekki í óþægilega stöðu að þetta hafi verið upplýst? „Ég tel svo alls ekki vera, ég hef verið virkur þáttakandi í atvinnulífinu frá því árið 2001, ég hætti því árið 2008. Á þessum tíma er ég einfaldlega þingmaður, ég er ekki kominn í forystu fyrir Sjálfstæðisflokkinn og ekkert óeðlilegt við það að eiga aðild að atvinnulífinu þó ég eigi sæti á sama tíma á Alþingi." En hvernig er að vera í þannig stöðu að hafa átt í viðskiptasambandi við menn sem hafa réttarstöðu grunaðra í meintum efnahagsbrotum? „Aðalatriðið er það að þau brot sem eru til rannsóknar eiga sér hjá félögum sem ég á enga aðild að. Sit hvorki í stjórn hjá eða er fyrir hluthafa sem eru í þeim félögum. Ég hef ekkert með þá hluti að gera." Þú áttir ekki í nánu viðskiptasambandi við eigendur Milestone? „Ég tók engar ákvarðanir sem eru umdeildar í þessu máli. kom ekki að lánveitingum frá Sjóvá eða neinu slíku." En þú játar að hafa liðkað fyrir þessum tilteknu viðskiptum? „Nei nei nei nei - sko mín aðkoma að málinu er sú að tryggja Glitni veð í hlutafélagi, það geri ég eftir umboði frá öðrum mönnum.. að því máli." Heldurðu að Rannsóknarnefnd Alþingis fjalli um þessi mál og kvíðirðu niðurstöðunni? „Ég kvíði alls ekki niðurstöðunni hvað mig sjálfan snertir - ég veit ekkert hvað kann að standa í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis en hún verður auðvitað tekin til alvarlegrar skoðunar í þinginu." En þú heldur að þitt nafn komi ekki fyrir í skýrslunni tengt við vafasöm viðskipti? „Það er ekkert sem stenst ekki skoðun varðandi mína aðkomu að þessum málum." Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, kvíðir ekki skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið og segir tengingar hans við tugmilljarða viðskiptafléttu Milestone og fleiri félaga standast skoðun. DV fullyrðir í dag að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins hafi gegnt lykilhlutverki í viðskiptum sem höfðu þann tilgang að gera Milestone og ættingjum Bjarna kleift að greiða upp tugi milljarða króna skuld við Morgan Stanley. Birtir blaðið afrit af undirskriftum Bjarna í tengslum við viðskiptin.Setur það þig ekki í óþægilega stöðu að þetta hafi verið upplýst? „Ég tel svo alls ekki vera, ég hef verið virkur þáttakandi í atvinnulífinu frá því árið 2001, ég hætti því árið 2008. Á þessum tíma er ég einfaldlega þingmaður, ég er ekki kominn í forystu fyrir Sjálfstæðisflokkinn og ekkert óeðlilegt við það að eiga aðild að atvinnulífinu þó ég eigi sæti á sama tíma á Alþingi." En hvernig er að vera í þannig stöðu að hafa átt í viðskiptasambandi við menn sem hafa réttarstöðu grunaðra í meintum efnahagsbrotum? „Aðalatriðið er það að þau brot sem eru til rannsóknar eiga sér hjá félögum sem ég á enga aðild að. Sit hvorki í stjórn hjá eða er fyrir hluthafa sem eru í þeim félögum. Ég hef ekkert með þá hluti að gera." Þú áttir ekki í nánu viðskiptasambandi við eigendur Milestone? „Ég tók engar ákvarðanir sem eru umdeildar í þessu máli. kom ekki að lánveitingum frá Sjóvá eða neinu slíku." En þú játar að hafa liðkað fyrir þessum tilteknu viðskiptum? „Nei nei nei nei - sko mín aðkoma að málinu er sú að tryggja Glitni veð í hlutafélagi, það geri ég eftir umboði frá öðrum mönnum.. að því máli." Heldurðu að Rannsóknarnefnd Alþingis fjalli um þessi mál og kvíðirðu niðurstöðunni? „Ég kvíði alls ekki niðurstöðunni hvað mig sjálfan snertir - ég veit ekkert hvað kann að standa í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis en hún verður auðvitað tekin til alvarlegrar skoðunar í þinginu." En þú heldur að þitt nafn komi ekki fyrir í skýrslunni tengt við vafasöm viðskipti? „Það er ekkert sem stenst ekki skoðun varðandi mína aðkomu að þessum málum."
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira