Öll málin berast saksóknara í einu 9. mars 2010 05:00 Ólafur Þór Hauksson Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, á ekki von á sligandi álagi á starfsmenn sína þegar rannsóknarnefnd Alþingis sendir saksóknara á næstunni yfirlit yfir alla þá gjörninga í aðdraganda bankahrunsins sem nefndin telur hafa verið refsiverða. „Ég reikna með að margt af því sem þeir tæpa á séu mál sem þegar er byrjað á hér," segir Ólafur. Nefndin hafi hins vegar ekki sent mál til saksóknara jafnóðum og þau hafi uppgötvast og því sé í raun ómögulegt að segja hvað nefndarmenn hafi uppgötvað við skýrslusmíðina. Nú styttist óðum í að skýrslan komi út og er þessa stundina verið að leggja lokahönd á síðustu kaflana. Einn þeirra er sérstakur kafli um þau mál sem nefndin telur ástæðu til að saksóknari taki til rannsóknar. Annar er kafli þar sem nefndin fer yfir það hverja hún telur hafa gerst seka um vanrækslu í starfi. Prentuð útgáfa skýrslunnar verður í níu bindum og yfir 2.000 blaðsíður. Vefútgáfa hennar verður öllu lengri, og verður þar meðal annars hægt að lesa í heild sinni athugasemdir þeirra tólf sem fengu bréf frá nefndinni. Athugasemdirnar eru um 500 blaðsíður. Þá verður sérstakur kafli í skýrslunni um hagsögu Íslands frá 1990. Í skýrslunni verður mikið um gröf og skýringarmyndir. Ekki fást enn upplýsingar um það hvenær von er á skýrslunni. - sh Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, á ekki von á sligandi álagi á starfsmenn sína þegar rannsóknarnefnd Alþingis sendir saksóknara á næstunni yfirlit yfir alla þá gjörninga í aðdraganda bankahrunsins sem nefndin telur hafa verið refsiverða. „Ég reikna með að margt af því sem þeir tæpa á séu mál sem þegar er byrjað á hér," segir Ólafur. Nefndin hafi hins vegar ekki sent mál til saksóknara jafnóðum og þau hafi uppgötvast og því sé í raun ómögulegt að segja hvað nefndarmenn hafi uppgötvað við skýrslusmíðina. Nú styttist óðum í að skýrslan komi út og er þessa stundina verið að leggja lokahönd á síðustu kaflana. Einn þeirra er sérstakur kafli um þau mál sem nefndin telur ástæðu til að saksóknari taki til rannsóknar. Annar er kafli þar sem nefndin fer yfir það hverja hún telur hafa gerst seka um vanrækslu í starfi. Prentuð útgáfa skýrslunnar verður í níu bindum og yfir 2.000 blaðsíður. Vefútgáfa hennar verður öllu lengri, og verður þar meðal annars hægt að lesa í heild sinni athugasemdir þeirra tólf sem fengu bréf frá nefndinni. Athugasemdirnar eru um 500 blaðsíður. Þá verður sérstakur kafli í skýrslunni um hagsögu Íslands frá 1990. Í skýrslunni verður mikið um gröf og skýringarmyndir. Ekki fást enn upplýsingar um það hvenær von er á skýrslunni. - sh
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira