Norræn tónleikaröð á Íslandi 19. október 2010 07:00 datarock Norska gleðipoppsveitin spilar á Nasa 5. nóvember. Forsprakkar hennar eru Frederik Saroea og Ketil Mosnes.mynd/Tom Oxley Norska poppsveitin Datarock kemur fram á tónleikaröðinni Direkt, sem fer fram í Reykjavík dagana 4.-6. nóvember. Tónleikaröðin er hluti af norrænu listahátíðinni Ting, sem er haldin í tilefni af afhendingu Norrænu menningarverðlaunanna í tónlist í Reykjavík. „Datarock var hérna á Airwaves árið 2006 og er ein allra skemmtilegasta tónleikagrúppa sem ég hef séð á ævi minni,“ segir skipuleggjandinn Steinþór Helgi Arnsteinsson. „Þeir eru allir í brjálæðislega miklu stuði fyrir komunni hingað því þeir skemmtu sér svo vel síðast.“ Þótt þeir Fredrik Saroea og Ketil Mosnes séu kjarni Datarock koma þeir hingað ásamt fríðu föruneyti og verða með heila hljómsveit með sér á tónleikum sínum á Nasa 5. nóvember. Sænska hljómsveitin Wildbirds & Peacedrums stígur einnig á svið á Direkt, rétt eins og Slaraffenland frá Danmörku, Budam frá Færeyjum og íslensku sveitirnar Hjaltalín, Retro Stefson, Berndsen og Orphic Oxtra. Wildbirds & Peacedrums er ein heitasta hljómsveit Svía um þessar mundir. Hún spilaði við afhendingu sænsku Polar-verðlaunanna sem Björk hlaut á dögunum. Einnig tók sveitin upp sína síðustu plötu í Gróðurhúsinu hér á landi með aðstoð kórsins Schola Cantorum. Kórinn kemur einmitt fram bæði með hljómsveitinni og Hjaltalín á hátíðinni. „Það verður rúsínan í pylsuendanum,“ segir Steinþór. Direkt-tónleikaröðin fer fram á Nasa, í Fríkirkjunni og í Tjarnarbíói. Miðasala er hafin á Midi.is, Máli og menningu Laugavegi 18 og Skífunni í Kringlunni.- fb Lífið Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Sjá meira
Norska poppsveitin Datarock kemur fram á tónleikaröðinni Direkt, sem fer fram í Reykjavík dagana 4.-6. nóvember. Tónleikaröðin er hluti af norrænu listahátíðinni Ting, sem er haldin í tilefni af afhendingu Norrænu menningarverðlaunanna í tónlist í Reykjavík. „Datarock var hérna á Airwaves árið 2006 og er ein allra skemmtilegasta tónleikagrúppa sem ég hef séð á ævi minni,“ segir skipuleggjandinn Steinþór Helgi Arnsteinsson. „Þeir eru allir í brjálæðislega miklu stuði fyrir komunni hingað því þeir skemmtu sér svo vel síðast.“ Þótt þeir Fredrik Saroea og Ketil Mosnes séu kjarni Datarock koma þeir hingað ásamt fríðu föruneyti og verða með heila hljómsveit með sér á tónleikum sínum á Nasa 5. nóvember. Sænska hljómsveitin Wildbirds & Peacedrums stígur einnig á svið á Direkt, rétt eins og Slaraffenland frá Danmörku, Budam frá Færeyjum og íslensku sveitirnar Hjaltalín, Retro Stefson, Berndsen og Orphic Oxtra. Wildbirds & Peacedrums er ein heitasta hljómsveit Svía um þessar mundir. Hún spilaði við afhendingu sænsku Polar-verðlaunanna sem Björk hlaut á dögunum. Einnig tók sveitin upp sína síðustu plötu í Gróðurhúsinu hér á landi með aðstoð kórsins Schola Cantorum. Kórinn kemur einmitt fram bæði með hljómsveitinni og Hjaltalín á hátíðinni. „Það verður rúsínan í pylsuendanum,“ segir Steinþór. Direkt-tónleikaröðin fer fram á Nasa, í Fríkirkjunni og í Tjarnarbíói. Miðasala er hafin á Midi.is, Máli og menningu Laugavegi 18 og Skífunni í Kringlunni.- fb
Lífið Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Sjá meira