Baráttan gegn berklum hefur mistekist 20. maí 2010 02:30 Tekur lyfin sín Alþjóðleg heilbrigðisyfirvöld hafa lagt mikla áherslu á að grannt sé fylgst með því þegar berklasjúklingar taka lyf.nordicphotos/AFP Alþjóðleg herferð gegn berklum hefur mistekist. Sérfræðingar segja nauðsynlegt að grípa til róttækra aðgerða. Á síðasta ári smituðust meira en níu milljónir manna af berklum. Tvær milljónir þeirra létu lífið af völdum þessa sjúkdóms, sem aldrei í sögu mannkyns hefur hrjáð fleira fólk en einmitt nú. Þetta kom fram í sérhefti breska læknatímaritsins Lancet nú í vikunni. Árum saman hafa Alþjóðlega heilbrigðisstofnunin WHO og samstarfsaðilar hennar reynt að draga úr útbreiðslu berkla með því að fylgjast vel með því að sjúklingar taki lyfin sín. Þetta hefur ekki breyst þótt stofnunin hafi fyrir tveimur árum áttað sig á því að þessi aðferð dragi ekki úr útbreiðslunni svo neinu nemi. Þeir sem til þekkja segja berkla ekki eingöngu vera heilbrigðisvandamál, heldur tengist útbreiðsla þeirra mjög fátækt. Berklar breiðast einkum út á stöðum þar sem of margt fólk býr við erfið skilyrði og hreinlæti er ábótavant. Baráttan gegn berklum þurfi því að taka fleiri þætti með í reikninginn, svo sem húsakynni, menntun og samgöngur. „Forgangsmál til að hafa stjórn á útbreiðslu berkla er að bæta lífsskilyrði og hagvöxt,“ segir Philip Stevens, sérfræðingur hjá hugmyndaveitunni International Policy Network í London. - gb Erlent Fréttir Mest lesið Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Erlent Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Erlent Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Innlent Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Sjá meira
Alþjóðleg herferð gegn berklum hefur mistekist. Sérfræðingar segja nauðsynlegt að grípa til róttækra aðgerða. Á síðasta ári smituðust meira en níu milljónir manna af berklum. Tvær milljónir þeirra létu lífið af völdum þessa sjúkdóms, sem aldrei í sögu mannkyns hefur hrjáð fleira fólk en einmitt nú. Þetta kom fram í sérhefti breska læknatímaritsins Lancet nú í vikunni. Árum saman hafa Alþjóðlega heilbrigðisstofnunin WHO og samstarfsaðilar hennar reynt að draga úr útbreiðslu berkla með því að fylgjast vel með því að sjúklingar taki lyfin sín. Þetta hefur ekki breyst þótt stofnunin hafi fyrir tveimur árum áttað sig á því að þessi aðferð dragi ekki úr útbreiðslunni svo neinu nemi. Þeir sem til þekkja segja berkla ekki eingöngu vera heilbrigðisvandamál, heldur tengist útbreiðsla þeirra mjög fátækt. Berklar breiðast einkum út á stöðum þar sem of margt fólk býr við erfið skilyrði og hreinlæti er ábótavant. Baráttan gegn berklum þurfi því að taka fleiri þætti með í reikninginn, svo sem húsakynni, menntun og samgöngur. „Forgangsmál til að hafa stjórn á útbreiðslu berkla er að bæta lífsskilyrði og hagvöxt,“ segir Philip Stevens, sérfræðingur hjá hugmyndaveitunni International Policy Network í London. - gb
Erlent Fréttir Mest lesið Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Erlent Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Erlent Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Innlent Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Sjá meira