Hafþór: Hefðum mátt kroppa í annað stigið Hjalti Þór Hreinsson á Akureyri skrifar 7. október 2010 21:41 Hafþór Einarsson gat ekki komið í veg fyrir tap sinna manna í Aftureldingu gegn sínum gömlu félögum í Akureyri í kvöld. Mosfellingar töpuðu 28-23 norðan heiða.Hafþór átti fínan leik í markinu og varði alls tólf skot þann tíma sem hann spilaði, með 39% markvörslu alls. Hafþór er nýfluttur suður og hefur haldið sér í formi á fjölum Hallarinnar þar sem spilað var í kvöld en hann fór frá Akureyri í sumar. "Það var ömurlegt að tapa þessum leik," sagði Hafþór. "Við vorum í bullandi séns og áttum alls ekki að vera þremur mörkum undir í hálfleik." "Þeir koma sterkir inn í seinni hálfleikinn en við erum á hælunum. Við komum sterkir til baka og hefðum alveg mátt kroppa í annað stigið. Við klikkum á þremur vítum og þetta gekk ekki alveg nægilega vel." "Þetta er þó framför frá FH-leiknum og það er stígandi í liðinu sem er jákvætt. Ef höldum áfram að bæta okkur þá kroppum við stig af liðunum úr efri hlutanum. Við förum þetta á gleðinni og njótum þessa að vera í efstu deild," sagði Hafþór áður en blaðamaður innti að honum að reynsluleysi hefði komið liðinu um koll. "Reynsla og ekki reynsla, allir verða að byrja einhverntíman," sagði hinn síungi Hafþór. "Það tekur bara smá tíma og ég efast ekki um að við verðum sterkari þegar á líður á mótið. Við eigum fyrsta heimaleikinn næst og þá mun Rothöggið koma gríðarlega sterkt til leiks að Varmá. Það verður eitthvað," sagði Hafþór. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Akureyringar lengi að klára Aftureldingu Akureyri er með fullt hús stiga í N1-deild karla eftir tvær umferðir. Það vann nýliða Aftureldingar 28-23 á heimavelli sínum í kvöld. 7. október 2010 20:50 Sveinbjörn: Ekki verið svona stressaður fyrir leik lengi Markmaðurinn Sveinbjörn Pétursson sneri aftur í lið Akureyrar í sumar og hann átti fínan leik í sigrinum á Aftureldingu í kvöld. Norðanmenn unnu 28-23. 7. október 2010 21:09 Atli: Við eigum ýmislegt inni Atli Hilmarsson stýrði Akueyri í sínum fyrsta heimaleik í kvöld. Hann fer vel af stað með liðið, það hefur unnið báða leikina sína í deildinni til þessa. 7. október 2010 21:33 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fleiri fréttir „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Sjá meira
Hafþór Einarsson gat ekki komið í veg fyrir tap sinna manna í Aftureldingu gegn sínum gömlu félögum í Akureyri í kvöld. Mosfellingar töpuðu 28-23 norðan heiða.Hafþór átti fínan leik í markinu og varði alls tólf skot þann tíma sem hann spilaði, með 39% markvörslu alls. Hafþór er nýfluttur suður og hefur haldið sér í formi á fjölum Hallarinnar þar sem spilað var í kvöld en hann fór frá Akureyri í sumar. "Það var ömurlegt að tapa þessum leik," sagði Hafþór. "Við vorum í bullandi séns og áttum alls ekki að vera þremur mörkum undir í hálfleik." "Þeir koma sterkir inn í seinni hálfleikinn en við erum á hælunum. Við komum sterkir til baka og hefðum alveg mátt kroppa í annað stigið. Við klikkum á þremur vítum og þetta gekk ekki alveg nægilega vel." "Þetta er þó framför frá FH-leiknum og það er stígandi í liðinu sem er jákvætt. Ef höldum áfram að bæta okkur þá kroppum við stig af liðunum úr efri hlutanum. Við förum þetta á gleðinni og njótum þessa að vera í efstu deild," sagði Hafþór áður en blaðamaður innti að honum að reynsluleysi hefði komið liðinu um koll. "Reynsla og ekki reynsla, allir verða að byrja einhverntíman," sagði hinn síungi Hafþór. "Það tekur bara smá tíma og ég efast ekki um að við verðum sterkari þegar á líður á mótið. Við eigum fyrsta heimaleikinn næst og þá mun Rothöggið koma gríðarlega sterkt til leiks að Varmá. Það verður eitthvað," sagði Hafþór.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Akureyringar lengi að klára Aftureldingu Akureyri er með fullt hús stiga í N1-deild karla eftir tvær umferðir. Það vann nýliða Aftureldingar 28-23 á heimavelli sínum í kvöld. 7. október 2010 20:50 Sveinbjörn: Ekki verið svona stressaður fyrir leik lengi Markmaðurinn Sveinbjörn Pétursson sneri aftur í lið Akureyrar í sumar og hann átti fínan leik í sigrinum á Aftureldingu í kvöld. Norðanmenn unnu 28-23. 7. október 2010 21:09 Atli: Við eigum ýmislegt inni Atli Hilmarsson stýrði Akueyri í sínum fyrsta heimaleik í kvöld. Hann fer vel af stað með liðið, það hefur unnið báða leikina sína í deildinni til þessa. 7. október 2010 21:33 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fleiri fréttir „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Sjá meira
Umfjöllun: Akureyringar lengi að klára Aftureldingu Akureyri er með fullt hús stiga í N1-deild karla eftir tvær umferðir. Það vann nýliða Aftureldingar 28-23 á heimavelli sínum í kvöld. 7. október 2010 20:50
Sveinbjörn: Ekki verið svona stressaður fyrir leik lengi Markmaðurinn Sveinbjörn Pétursson sneri aftur í lið Akureyrar í sumar og hann átti fínan leik í sigrinum á Aftureldingu í kvöld. Norðanmenn unnu 28-23. 7. október 2010 21:09
Atli: Við eigum ýmislegt inni Atli Hilmarsson stýrði Akueyri í sínum fyrsta heimaleik í kvöld. Hann fer vel af stað með liðið, það hefur unnið báða leikina sína í deildinni til þessa. 7. október 2010 21:33