Johnny Marr líkar ekki aðdáun Camerons 4. desember 2010 18:00 the smiths Johnny Marr, fyrrverandi gítarleikara The Smiths, líkar ekki aðdáun Camerons. Johnny Marr, fyrrverandi gítarleikari ensku hljómsveitarinnar The Smiths, vill að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hætti að lýsa yfir hrifningu sinni á sveitinni. „Hættu að segja að þú fílir The Smiths, því þú gerir það ekki,“ skrifaði Marr á Twitter-síðu sína. „Ég banna þér að fíla okkur.“ david cameron Forsætisráðherrann segist vera aðdáandi The Smiths. Forsætisráðherrar Bretlands hafa í gegnum tíðina verið duglegir við tjá sig um uppáhaldshljómsveitirnar sínar. Margir vilja meina að þeir séu aðeins að reyna að afla sér frekari vinsælda hjá unga fólkinu. Gordon Brown sagðist fíla The Arctic Monkeys en þekkti síðan ekki eitt einasta lag með sveitinni í tímaritsviðtali. Tony Blair sagðist vera aðdáandi Oasis, sem varð til þess að gítarleikarinn Noel Gallagher fékk nóg og sagðist vera orðinn leiður á því að gert væri grín að sér vegna ummælanna, sem þóttu síður en svo töff. Hljómsveitirnar The Killers og Pink Floyd ásamt Bob Dylan eru einnig í uppáhaldi hjá David Cameron en engum sögum fer af mótmælum þeirra við aðdáun forsætisráðherrans. Lífið Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Hersir og Rósa eiga von á barni Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Lífið Fleiri fréttir „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Sjá meira
Johnny Marr, fyrrverandi gítarleikari ensku hljómsveitarinnar The Smiths, vill að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hætti að lýsa yfir hrifningu sinni á sveitinni. „Hættu að segja að þú fílir The Smiths, því þú gerir það ekki,“ skrifaði Marr á Twitter-síðu sína. „Ég banna þér að fíla okkur.“ david cameron Forsætisráðherrann segist vera aðdáandi The Smiths. Forsætisráðherrar Bretlands hafa í gegnum tíðina verið duglegir við tjá sig um uppáhaldshljómsveitirnar sínar. Margir vilja meina að þeir séu aðeins að reyna að afla sér frekari vinsælda hjá unga fólkinu. Gordon Brown sagðist fíla The Arctic Monkeys en þekkti síðan ekki eitt einasta lag með sveitinni í tímaritsviðtali. Tony Blair sagðist vera aðdáandi Oasis, sem varð til þess að gítarleikarinn Noel Gallagher fékk nóg og sagðist vera orðinn leiður á því að gert væri grín að sér vegna ummælanna, sem þóttu síður en svo töff. Hljómsveitirnar The Killers og Pink Floyd ásamt Bob Dylan eru einnig í uppáhaldi hjá David Cameron en engum sögum fer af mótmælum þeirra við aðdáun forsætisráðherrans.
Lífið Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Hersir og Rósa eiga von á barni Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Lífið Fleiri fréttir „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Sjá meira