Hlynur: Það hjálpaði líka til að Nonni Mæju vaknaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2009 22:27 Hlynur Bæringsson í leiknum í kvöld. Mynd/Stefán Hlynur Bæringsson var traustur að vanda þegar Snæfellingar unnu 20 stiga sigur á ÍR í Iceland Express deild karla í kvöld. Hlynur var með 14 stig, 14 fráköst og 6 stoðsendingar í leiknum. „Ég held að við séum í betra formi en þeir. Mér sýndist það á öllu. Þeir eru með mjög hæfileikaríka menn en mér fannst þeir bara springa. Það hjálpaði líka til að Nonni Mæju vaknaði," sagði Hlynur en Snæfell vann þriggja mínútna kafla í þriðja leikhluta 21-2 og náði fyrir vikið upp 25 stiga forskoti og að gera út um leikinn. „ÍR-ingar eru með mjög marga hæfileikaríka gaura en helsti gallinn hjá þeim er að tveir af bestu mönnunum þeirra eru nánast alveg eins. Þeir eru báðir mjög góðir leikmenn en með sömu galla og sömu kosti," sagði Hlynur og bætti við: „Það var mjög erfitt fyrir þá að missa Sveinbjörn Claessen í meiðsli sérstaklega þegar bestu leikmennirnir eru inn í teig. Það var mjög slæmt fyrir þá að missa besta bakvörðinn sinn og það hlýtur að vera mjög erfitt að spila sig út úr því," sagði Hlynur: Snæfell hefur unnið 5 af 7 leikjum sínum en Hlynur er þó ekki tilbúinn að leggja sitt mat á liðið. „Við erum ekki búnir að gera neitt í vetur því við erum bara búnir að vinna lið sem við teljum að við eigum að vinna. Við höfum ekki spilað við bestu liðin og ég held að við verðum að bíða með það að sjá hvað við getum því við erum ekki búnir að spila við þessi bestu lið," sagði Hlynur en það á eftir að breytast á næstu vikum. „Við eigum alvöru dagskrá fram undan. Við mætum fyrst Tindastóli sem vann Stjörnuna og síðan eigum við Grindavík, Njarðvík og KR í einni runu," sagði Hlynur sem sagðist jafnframt bíða spenntur eftir þessum leikjum. Dominos-deild karla Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Hlynur Bæringsson var traustur að vanda þegar Snæfellingar unnu 20 stiga sigur á ÍR í Iceland Express deild karla í kvöld. Hlynur var með 14 stig, 14 fráköst og 6 stoðsendingar í leiknum. „Ég held að við séum í betra formi en þeir. Mér sýndist það á öllu. Þeir eru með mjög hæfileikaríka menn en mér fannst þeir bara springa. Það hjálpaði líka til að Nonni Mæju vaknaði," sagði Hlynur en Snæfell vann þriggja mínútna kafla í þriðja leikhluta 21-2 og náði fyrir vikið upp 25 stiga forskoti og að gera út um leikinn. „ÍR-ingar eru með mjög marga hæfileikaríka gaura en helsti gallinn hjá þeim er að tveir af bestu mönnunum þeirra eru nánast alveg eins. Þeir eru báðir mjög góðir leikmenn en með sömu galla og sömu kosti," sagði Hlynur og bætti við: „Það var mjög erfitt fyrir þá að missa Sveinbjörn Claessen í meiðsli sérstaklega þegar bestu leikmennirnir eru inn í teig. Það var mjög slæmt fyrir þá að missa besta bakvörðinn sinn og það hlýtur að vera mjög erfitt að spila sig út úr því," sagði Hlynur: Snæfell hefur unnið 5 af 7 leikjum sínum en Hlynur er þó ekki tilbúinn að leggja sitt mat á liðið. „Við erum ekki búnir að gera neitt í vetur því við erum bara búnir að vinna lið sem við teljum að við eigum að vinna. Við höfum ekki spilað við bestu liðin og ég held að við verðum að bíða með það að sjá hvað við getum því við erum ekki búnir að spila við þessi bestu lið," sagði Hlynur en það á eftir að breytast á næstu vikum. „Við eigum alvöru dagskrá fram undan. Við mætum fyrst Tindastóli sem vann Stjörnuna og síðan eigum við Grindavík, Njarðvík og KR í einni runu," sagði Hlynur sem sagðist jafnframt bíða spenntur eftir þessum leikjum.
Dominos-deild karla Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira