Skondin uppákoma á kynningarfundi Debenhams 7. janúar 2009 10:43 Financial Times greinir frá skondinni uppákomu á fundi sem Rob Templeman forstjóri Debenhams hélt í gær til að kynna afkomu verslunarkeðjunnar. "Svolítil íslenskur brandari," segir Financial Times um það sem gerðist. Meðal viðstaddra á fundinum var Matthew McEachran greinandi hjá Singer Capital Markets sem áður var í eigu Kaupþings. McEachran spurði Templeman um hverjir gætu hugsanlega orðið meðeigendur að Debenhams í staðinn fyrir Baug. "Það er ykkar gamla dót," svaraði Templeman. "Segðu okkur hvað þið ætlið að gera við skuldirnar og við munum segja ykkur hvað við munum gera við plássið." Síðar á fundinum þegar McEachran ætlaði að fylgja spurningu gall í Templeman um leið: "Hefur þú svarið um alla þessa íslensku skuld?" Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Financial Times greinir frá skondinni uppákomu á fundi sem Rob Templeman forstjóri Debenhams hélt í gær til að kynna afkomu verslunarkeðjunnar. "Svolítil íslenskur brandari," segir Financial Times um það sem gerðist. Meðal viðstaddra á fundinum var Matthew McEachran greinandi hjá Singer Capital Markets sem áður var í eigu Kaupþings. McEachran spurði Templeman um hverjir gætu hugsanlega orðið meðeigendur að Debenhams í staðinn fyrir Baug. "Það er ykkar gamla dót," svaraði Templeman. "Segðu okkur hvað þið ætlið að gera við skuldirnar og við munum segja ykkur hvað við munum gera við plássið." Síðar á fundinum þegar McEachran ætlaði að fylgja spurningu gall í Templeman um leið: "Hefur þú svarið um alla þessa íslensku skuld?"
Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira