Vafasöm venja hjá Marquez - drekkur eigið þvag fyrir bardaga (myndband) Ómar Þorgeirsson skrifar 18. september 2009 19:00 Hinn skrautlegi Juan Manuel Marquez á blaðamannafundi fyrir bardagann sem haldinn var á dögunum. Nordic photos/AFP Áhugamenn um hnefaleika sem sáu upphitunarþáttinn 24/7 á dögunum, þar sem umfjöllunarefnið var bardagi Floyd Mayweather Jr og Juan Manuel Marquez, hafa vafalítið rekið upp stór augu. Þar greinir Mexíkóbúinn Marquez frá einu af hernarleyndarmálum sínum fyrir bardaga en það er sem sagt að drekka eigin þvag. Hann drekkur sem sagt tvö glös af sínu eigin þvagi á degi hverjum á meðan á undirbúningi hans stendur og vill meina að þessi venja hjálpi sér til þess að ná góðum árangri í hringnum. Sjá myndaband með því að smella hér. „Ég hef gert þetta fyrir síðustu fimm bardaga með góðum árangri. Með þessu næ sé ég til þess að ég tapa ekki vítamínum og próteinum úr líkamanum og það er mjög mikilvægt," segir Marquez sem er greinilega tilbúinn að ganga ansi langt til þess að tryggja hámarks árangur. Bandaríkjamaðurinn Mayweather Jr er þó hvergi banginn og lætur sér fátt um finnast um uppátæki Marquez. „Ef þú ert í góðu formi, þá ertu í góðu formi og ert tilbúinn. Þú þarft ekki að drekka þitt eigið þvag til þess að ná árangri," er haft eftir Mayweather Jr sem fyrir bardaga kappanna á aðfaranótt sunnudags hefur unnið alla 39 bardaga sína á ferlinum. Box Erlendar Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Sjá meira
Áhugamenn um hnefaleika sem sáu upphitunarþáttinn 24/7 á dögunum, þar sem umfjöllunarefnið var bardagi Floyd Mayweather Jr og Juan Manuel Marquez, hafa vafalítið rekið upp stór augu. Þar greinir Mexíkóbúinn Marquez frá einu af hernarleyndarmálum sínum fyrir bardaga en það er sem sagt að drekka eigin þvag. Hann drekkur sem sagt tvö glös af sínu eigin þvagi á degi hverjum á meðan á undirbúningi hans stendur og vill meina að þessi venja hjálpi sér til þess að ná góðum árangri í hringnum. Sjá myndaband með því að smella hér. „Ég hef gert þetta fyrir síðustu fimm bardaga með góðum árangri. Með þessu næ sé ég til þess að ég tapa ekki vítamínum og próteinum úr líkamanum og það er mjög mikilvægt," segir Marquez sem er greinilega tilbúinn að ganga ansi langt til þess að tryggja hámarks árangur. Bandaríkjamaðurinn Mayweather Jr er þó hvergi banginn og lætur sér fátt um finnast um uppátæki Marquez. „Ef þú ert í góðu formi, þá ertu í góðu formi og ert tilbúinn. Þú þarft ekki að drekka þitt eigið þvag til þess að ná árangri," er haft eftir Mayweather Jr sem fyrir bardaga kappanna á aðfaranótt sunnudags hefur unnið alla 39 bardaga sína á ferlinum.
Box Erlendar Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Sjá meira