Dómararnir gerðu rétt í að reka Ramune útaf 17. febrúar 2009 15:54 Ramune Pekarskyte var á dögunum valin leikmaður umferða 8-14 í N1 deildinni Dómaranefnd HSÍ segir í yfirlýsingu á heimasíðu HSÍ að dómarar leiks Stjörnunnar og Hauka í N1 deild kvenna á dögunum, Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson, hafi gert rétt í að gefa Haukakonunni Ramune Pekarskyte rautt spjald í leiknum. Ramune fékk rauða spjaldið fyrir að fara með olnbogann á undan sér þegar hún fór upp í skot en Stjörnukonan Alina Petrache fékk olnbogann í andlitið og steinlá. Haukar unnu leikinn 30-27 án Ramune sem fékk rauða spjaldið í upphafi seinni hálfleiks. Haukarnir töpuðu hinsvegar undanúrslitaleik sömu liða í bikarnum með sex mörkum, 24-30, en Ramune tók út leikbann sitt í þeim leik. Dómaranefnd HSÍ hefur birt eftirfarandi yfirlýsingu á heimsíðu HSÍ:Frá Dómaranefnd. "Vegna atviks sem átti sér stað í leik Stjörnunnar og Hauka þar sem leikmaður Hauka, Ramune Pekarskyte, fékk útilokun í kjölfar sóknarbrots vill dómaranefnd koma því á framfæri að dómarar leiksins brugðust rétt við tilgreindu atviki og mátu atvikið í samræmi við reglu 8:5b (sjá einnig athugasemd við 8:5b) og beittu útilokun í samræmi við reglu 16:6b."Regla 8:5b Leikmaður sem stofnar heilsu mótherja í hættu þegar hann ræðst gegn honum skal útilokaður (16:6b) einkum ef hann: a) frá hlið eða aftan frá, slær eða togar í skothönd leikmanns sem er að kasta boltanum eða senda hann, b) veldur því að mótherji verður fyrir höggi á höfuð eða háls, c) viljandi veitir mótherja högg á líkama með fæti eða hné eða með einhverjum öðrum hætti, svo sem að bregða fyrir hann fæti. d) hrindir mótherja sem er að hlaupa eða stökkva, eða ræðst þannig að honum að mótherji missir jafnvægið; þetta á einnig við þegar markvörður kemur út fyrir markteig í hraðaupphlaupi mótherja; e) skýtur aukakasti að marki í höfuð varnarmanns og að því gefnu varnarmaður hreyfi sig ekki, eða skýtur í höfuð markvarðar úr vítakasti og að því gefnu að markvörður hreyfi sig ekki.Athugasemd: Brot, þar sem jafnvel lítil líkamleg snerting á sér stað, geta verið hættuleg og haft alvarlegar afleiðingar ef þau eru tímasett þannig að andstæðingurinn er varnarlaus eða getur ekki á von á þeim. Við ákvörðun á útilokun í þessum tilvikum skal skoða áhættuna á því að skaða leikmanninn í stað þess er virðist lítil líkamleg snertingvið hann.Regla 16:6b 16:6 Dæma skal útilokun: b) fyrir brot sem stofna heilsu mótherja í hættu (8:5) Olís-deild kvenna Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Sjá meira
Dómaranefnd HSÍ segir í yfirlýsingu á heimasíðu HSÍ að dómarar leiks Stjörnunnar og Hauka í N1 deild kvenna á dögunum, Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson, hafi gert rétt í að gefa Haukakonunni Ramune Pekarskyte rautt spjald í leiknum. Ramune fékk rauða spjaldið fyrir að fara með olnbogann á undan sér þegar hún fór upp í skot en Stjörnukonan Alina Petrache fékk olnbogann í andlitið og steinlá. Haukar unnu leikinn 30-27 án Ramune sem fékk rauða spjaldið í upphafi seinni hálfleiks. Haukarnir töpuðu hinsvegar undanúrslitaleik sömu liða í bikarnum með sex mörkum, 24-30, en Ramune tók út leikbann sitt í þeim leik. Dómaranefnd HSÍ hefur birt eftirfarandi yfirlýsingu á heimsíðu HSÍ:Frá Dómaranefnd. "Vegna atviks sem átti sér stað í leik Stjörnunnar og Hauka þar sem leikmaður Hauka, Ramune Pekarskyte, fékk útilokun í kjölfar sóknarbrots vill dómaranefnd koma því á framfæri að dómarar leiksins brugðust rétt við tilgreindu atviki og mátu atvikið í samræmi við reglu 8:5b (sjá einnig athugasemd við 8:5b) og beittu útilokun í samræmi við reglu 16:6b."Regla 8:5b Leikmaður sem stofnar heilsu mótherja í hættu þegar hann ræðst gegn honum skal útilokaður (16:6b) einkum ef hann: a) frá hlið eða aftan frá, slær eða togar í skothönd leikmanns sem er að kasta boltanum eða senda hann, b) veldur því að mótherji verður fyrir höggi á höfuð eða háls, c) viljandi veitir mótherja högg á líkama með fæti eða hné eða með einhverjum öðrum hætti, svo sem að bregða fyrir hann fæti. d) hrindir mótherja sem er að hlaupa eða stökkva, eða ræðst þannig að honum að mótherji missir jafnvægið; þetta á einnig við þegar markvörður kemur út fyrir markteig í hraðaupphlaupi mótherja; e) skýtur aukakasti að marki í höfuð varnarmanns og að því gefnu varnarmaður hreyfi sig ekki, eða skýtur í höfuð markvarðar úr vítakasti og að því gefnu að markvörður hreyfi sig ekki.Athugasemd: Brot, þar sem jafnvel lítil líkamleg snerting á sér stað, geta verið hættuleg og haft alvarlegar afleiðingar ef þau eru tímasett þannig að andstæðingurinn er varnarlaus eða getur ekki á von á þeim. Við ákvörðun á útilokun í þessum tilvikum skal skoða áhættuna á því að skaða leikmanninn í stað þess er virðist lítil líkamleg snertingvið hann.Regla 16:6b 16:6 Dæma skal útilokun: b) fyrir brot sem stofna heilsu mótherja í hættu (8:5)
Olís-deild kvenna Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Sjá meira