Arnar Þór: Stemningin var þeirra megin Hjalti Þór Hreinsson skrifar 3. desember 2009 21:15 Akureyringurinn Arnar Þór Gunnarsson spilar með Val í dag, en ætlar sér heim síðar meir. Fréttablaðið/Arnþór "Það sem skildi að var stemningin hjá þeim, hún var mun meiri hjá þeim núna og þeir fengu húsið með sér," sagði Akureyringurinn Arnar Þór Gunnarsson, sem lék með Val gegn Akureyri í kvöld. Akureyri vann leikinn 29-25. "Það er erfitt að spila á móti þeim í svona ham. Ég ætla ekki að vera að afsaka neitt en það vantaði Fannar (Þór Friðgeirsson) og hann er bara stór partur í þessu liði. Hann er öflugur varnarmaður og hann stillir upp sókninni," sagði Arnór. Hann var greinilega ekki sammála ofanrituðum með sóknarleik Vals sem hann lýsti sem "einum þeim besta sem við höfum sýnt í vetur," en blaðamanni fannst hann tilvjunarkenndur og mistækur. Liðið var oft nálægt því að fá á sig töf og tapaði boltanum. "En vörnin var lélegasta vörn sem við höfum spilað í vetur, þetta snerist hjá okkur. Þetta var alveg ótrúlegt. Bubbi var heldur ekki góður í markinu, en af því vörnin var ekki góð," sagði Arnór. Hann sagði að sér þætti vissulega gaman að spila í sínum heimabæ en í tvígang á meðan hinu stutta viðtali stóð lék Gestur Einarsson, varaformaður handknattleiksdeildar Akureyrar, sér að því að segja Arnóri að hann væri í vitlausi liði og ætti bara að koma "heim". Arnór hló við með Gesti og sagði: "Það er algjör snilld að koma hérna norður, þetta er auðvitað minn heimabær og ég kem einhverntíman aftur til að spila með Akureyri. Mér finnst það líklegt," sagði Arnór. Olís-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sjá meira
"Það sem skildi að var stemningin hjá þeim, hún var mun meiri hjá þeim núna og þeir fengu húsið með sér," sagði Akureyringurinn Arnar Þór Gunnarsson, sem lék með Val gegn Akureyri í kvöld. Akureyri vann leikinn 29-25. "Það er erfitt að spila á móti þeim í svona ham. Ég ætla ekki að vera að afsaka neitt en það vantaði Fannar (Þór Friðgeirsson) og hann er bara stór partur í þessu liði. Hann er öflugur varnarmaður og hann stillir upp sókninni," sagði Arnór. Hann var greinilega ekki sammála ofanrituðum með sóknarleik Vals sem hann lýsti sem "einum þeim besta sem við höfum sýnt í vetur," en blaðamanni fannst hann tilvjunarkenndur og mistækur. Liðið var oft nálægt því að fá á sig töf og tapaði boltanum. "En vörnin var lélegasta vörn sem við höfum spilað í vetur, þetta snerist hjá okkur. Þetta var alveg ótrúlegt. Bubbi var heldur ekki góður í markinu, en af því vörnin var ekki góð," sagði Arnór. Hann sagði að sér þætti vissulega gaman að spila í sínum heimabæ en í tvígang á meðan hinu stutta viðtali stóð lék Gestur Einarsson, varaformaður handknattleiksdeildar Akureyrar, sér að því að segja Arnóri að hann væri í vitlausi liði og ætti bara að koma "heim". Arnór hló við með Gesti og sagði: "Það er algjör snilld að koma hérna norður, þetta er auðvitað minn heimabær og ég kem einhverntíman aftur til að spila með Akureyri. Mér finnst það líklegt," sagði Arnór.
Olís-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sjá meira