Sigfús: Súrt að safna silfrum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 5. maí 2009 22:48 Sigfús Sigurðsson huggar félaga sinn í kvöld. Mynd/Anton Sigfús Sigurðsson hefur ekki lagt það í vana sinn að fela tilfinningar sínar og á því var enginn breyting eftir ósigur Vals gegn Haukum í kvöld. „Þetta er mjög svekkjandi. Við ætluðum að vinna þetta og fara með þetta í oddaleik en það lá ekki fyrir okkur í dag. Þeir voru skrefinu á undan okkur allan leikinn og áttu sigurinn skilinn. Ég óska þeim til hamingju með það," sagði Sigfús eftir leikinn. „Við lendum tvisvar fjórum mörkum undir í fyrri hálfeik og komum til baka en náum ekki að yfirstíga það og jafna og komast yfir. Þá verður maður bara að bíta í súra eplið og fá silfur." Sigfús gefur lítið fyrir þær afsakanir að það vanti nokkra lykilmenn í lið Vals og segir þá sem spila eiga að fylla skörð þeirra sem vantar. „Það skiptir ekki máli hvort menn eru heilir eða meiddir. Ef menn eru í standi sem eru að spila þá eigum við að klára þetta en við gerðum það ekki. Þeir voru bara betri en við í kvöld." Hægra hné Sigfúsar hefur angrað hann í vetur og nú hugsar hann um að ná sér heilum áður en ákvörðun verður fyrir næsta tímabil. „Nú er bara að sjá hvað gerist með hnéð. Það er bara bull að ég sé á leiðinni út aftur. Það yrði eitthvað mikið að gerast. Nú er stefnan að koma hnénu í lag og spila áfram og sjá hvar ég stend þegar undirbúningurinn byrjar. Ef hnéð verður í lagi þá verð ég með. Ef það er ekki í lagi þá verðum við að bíða og sjá hvort það kemst í lag," sagði Sigfús í leikslok. Olís-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Sjá meira
Sigfús Sigurðsson hefur ekki lagt það í vana sinn að fela tilfinningar sínar og á því var enginn breyting eftir ósigur Vals gegn Haukum í kvöld. „Þetta er mjög svekkjandi. Við ætluðum að vinna þetta og fara með þetta í oddaleik en það lá ekki fyrir okkur í dag. Þeir voru skrefinu á undan okkur allan leikinn og áttu sigurinn skilinn. Ég óska þeim til hamingju með það," sagði Sigfús eftir leikinn. „Við lendum tvisvar fjórum mörkum undir í fyrri hálfeik og komum til baka en náum ekki að yfirstíga það og jafna og komast yfir. Þá verður maður bara að bíta í súra eplið og fá silfur." Sigfús gefur lítið fyrir þær afsakanir að það vanti nokkra lykilmenn í lið Vals og segir þá sem spila eiga að fylla skörð þeirra sem vantar. „Það skiptir ekki máli hvort menn eru heilir eða meiddir. Ef menn eru í standi sem eru að spila þá eigum við að klára þetta en við gerðum það ekki. Þeir voru bara betri en við í kvöld." Hægra hné Sigfúsar hefur angrað hann í vetur og nú hugsar hann um að ná sér heilum áður en ákvörðun verður fyrir næsta tímabil. „Nú er bara að sjá hvað gerist með hnéð. Það er bara bull að ég sé á leiðinni út aftur. Það yrði eitthvað mikið að gerast. Nú er stefnan að koma hnénu í lag og spila áfram og sjá hvar ég stend þegar undirbúningurinn byrjar. Ef hnéð verður í lagi þá verð ég með. Ef það er ekki í lagi þá verðum við að bíða og sjá hvort það kemst í lag," sagði Sigfús í leikslok.
Olís-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Sjá meira