Þráinn: Erum búin að vera að byggja upp þetta lið í níu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2009 17:00 Þráinn Hafsteinsson, yfirþjálfari frjálsíþróttadeildar ÍR, fer yfir málin með sínu fólki í dag. Mynd/Óskar Þráinn Hafsteinsson, yfirþjálfari frjálsíþróttadeildar ÍR, hefur þurft að bíða lengi eftir bikarnum en hann hefur ásamt fleiri góðu fólki hjá félaginu unnið markvisst uppbyggingastarf síðustu ár sem er að skila sér með bikarmeistaratitlinum í dag. ÍR endaði í dag fimmtán ára sigurgöngu FH og endurheimti bikarinn eftir tveggja áratuga bið. „Við vorum búin að bíða í 20 ár með að vinna bikarinn aftur. Við erum búin að vera að byggja upp þetta lið í níu ár. Við byrjum með 11 til 14 ára hóp árið 2000 og við höfum gefið okkur góðan tíma til að byggja liðið upp frá grunni. Þetta uppbyggingarstarf er að skila sér núna," sagði Þráinn eftir að bikarinn var í höfn. „Við erum búin að vinna öll hugsanlega mót á síðustu tveimur árum og áttum bara þetta eftir til þess að loka hringnum," sagði Þráinn og hann hefur verið unnið lengi með flestum krökkunum í ÍR-liðinu. „Þau hafa flest komið upp úr barna- og unglingastarfinu og það er það skemmtilega við þetta. Við erum með langstærsta iðkendahóp landsins í frjálsum og það eru 200 til 300 krakkar að æfa hjá okkur. Við erum með 100 manna unglingalið og 60 manna meistaraflokk og þetta er bara að skila sér," segir Þráinn. „Ég er rosalega stoltur og þetta er virkilega góð tilfinning. Afreksfólkið okkar var að standa sig, Jóhanna, Einar Daði og Kristín Birna. Þetta eru kjarninn í liðinu ásamt Fríðu Rún. Breiddin er líka það mikil að við getum sett fólk sem kemst á pall í næstum því öllum greinum," segir Þráinn. „Okkur fannst ekki raunhæft að vinna fyrr en á þessu ári. Við erum búin að stefna stíft á þetta í sex mánuði og erum búin að undirbúa liðið fyrir þetta. Við toppuðum á réttum tíma, liðsheildin var rosalega flott og klappliðið frábært. Við fáum það út að við ætluðum að vinna og við gerðum það," sagði Þráinn kátur að lokum. Innlendar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira
Þráinn Hafsteinsson, yfirþjálfari frjálsíþróttadeildar ÍR, hefur þurft að bíða lengi eftir bikarnum en hann hefur ásamt fleiri góðu fólki hjá félaginu unnið markvisst uppbyggingastarf síðustu ár sem er að skila sér með bikarmeistaratitlinum í dag. ÍR endaði í dag fimmtán ára sigurgöngu FH og endurheimti bikarinn eftir tveggja áratuga bið. „Við vorum búin að bíða í 20 ár með að vinna bikarinn aftur. Við erum búin að vera að byggja upp þetta lið í níu ár. Við byrjum með 11 til 14 ára hóp árið 2000 og við höfum gefið okkur góðan tíma til að byggja liðið upp frá grunni. Þetta uppbyggingarstarf er að skila sér núna," sagði Þráinn eftir að bikarinn var í höfn. „Við erum búin að vinna öll hugsanlega mót á síðustu tveimur árum og áttum bara þetta eftir til þess að loka hringnum," sagði Þráinn og hann hefur verið unnið lengi með flestum krökkunum í ÍR-liðinu. „Þau hafa flest komið upp úr barna- og unglingastarfinu og það er það skemmtilega við þetta. Við erum með langstærsta iðkendahóp landsins í frjálsum og það eru 200 til 300 krakkar að æfa hjá okkur. Við erum með 100 manna unglingalið og 60 manna meistaraflokk og þetta er bara að skila sér," segir Þráinn. „Ég er rosalega stoltur og þetta er virkilega góð tilfinning. Afreksfólkið okkar var að standa sig, Jóhanna, Einar Daði og Kristín Birna. Þetta eru kjarninn í liðinu ásamt Fríðu Rún. Breiddin er líka það mikil að við getum sett fólk sem kemst á pall í næstum því öllum greinum," segir Þráinn. „Okkur fannst ekki raunhæft að vinna fyrr en á þessu ári. Við erum búin að stefna stíft á þetta í sex mánuði og erum búin að undirbúa liðið fyrir þetta. Við toppuðum á réttum tíma, liðsheildin var rosalega flott og klappliðið frábært. Við fáum það út að við ætluðum að vinna og við gerðum það," sagði Þráinn kátur að lokum.
Innlendar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira