Schwenker: Engin mútustarfssemi í Kiel Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. mars 2009 10:57 Uwe Schwenker ræðir við fjölmiðlamenn í Hamburg í gær. Nordic Photos / Bongarts Uwe Schwenker, framkvæmdarstjóri þýska handknattleiksliðsins Kiel, segir það af og frá að félagið hafi mútað dómurum leikja til að hagræða úrslitum þeirra. Í gær birti þýska dagblaðið Flensburger Tagesblatt frétt þar sem greint var frá því að Schwenker hafi verið ásakaður um að hafa mútað dómurum leiks Kiel og Flensburg í síðari úrslitaviðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu árið 2007. Schwenker sat svo fund með forráðamönnum þýsku úrvalsdeildarinnar í gær og sagði á blaðamannafundi eftir fundinn að Kiel hefði enga mútustarfssemi stundað. Reiner Witte, forseti þýsku úrvalsdeildarinnar, sagði við fjölmiðlamenn að engar sannanir hefðu komið fram í dagsljósið. Það myndi koma í ljós á næstu dögum hvort gripið yrði til frekari aðgerða. Dómararnir sem dæmdu umræddan leik eru frá Póllandi og birti pólska handknattleikssambandið yfirlýsingu í gær þar sem mönnum þar á bæ þótti ólíklegt að ásakanirnar væru réttar. Hins vegar hafa fleiri ásakanir komið á yfirborðið í kjölfarið á þessu máli. Til að mynda að Kiel hafi stundað mútustarfssemi allt frá árinu 2000 og þá aðeins í alþjóðlegum keppnum líkt og Meistaradeild Evrópu. Joachim Boldsen var fyrirliði Flensburg á þessum tíma og fékk að líta rauða spjaldið strax í fyrri hálfleik í umræddum úrslitaleik. Engu að síður segja forráðamenn Flensburg að þeir hafi enga ástæðu til að gruna að dómurunum hafi verið mútað. Þýski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira
Uwe Schwenker, framkvæmdarstjóri þýska handknattleiksliðsins Kiel, segir það af og frá að félagið hafi mútað dómurum leikja til að hagræða úrslitum þeirra. Í gær birti þýska dagblaðið Flensburger Tagesblatt frétt þar sem greint var frá því að Schwenker hafi verið ásakaður um að hafa mútað dómurum leiks Kiel og Flensburg í síðari úrslitaviðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu árið 2007. Schwenker sat svo fund með forráðamönnum þýsku úrvalsdeildarinnar í gær og sagði á blaðamannafundi eftir fundinn að Kiel hefði enga mútustarfssemi stundað. Reiner Witte, forseti þýsku úrvalsdeildarinnar, sagði við fjölmiðlamenn að engar sannanir hefðu komið fram í dagsljósið. Það myndi koma í ljós á næstu dögum hvort gripið yrði til frekari aðgerða. Dómararnir sem dæmdu umræddan leik eru frá Póllandi og birti pólska handknattleikssambandið yfirlýsingu í gær þar sem mönnum þar á bæ þótti ólíklegt að ásakanirnar væru réttar. Hins vegar hafa fleiri ásakanir komið á yfirborðið í kjölfarið á þessu máli. Til að mynda að Kiel hafi stundað mútustarfssemi allt frá árinu 2000 og þá aðeins í alþjóðlegum keppnum líkt og Meistaradeild Evrópu. Joachim Boldsen var fyrirliði Flensburg á þessum tíma og fékk að líta rauða spjaldið strax í fyrri hálfleik í umræddum úrslitaleik. Engu að síður segja forráðamenn Flensburg að þeir hafi enga ástæðu til að gruna að dómurunum hafi verið mútað.
Þýski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti