Útgáfudegi flýtt um mánuð 5. mars 2009 06:00 Söngkonan Karen O og Nick Zinner úr Yeah Yeah Yeahs.nordicphotos/getty Rokktríóið Yeah Yeah Yeahs hefur ákveðið að flýta útgáfudegi sinnar þriðju plötu, It"s Blitz!, um rúman mánuð. Ástæðan kemur fáum á óvart, eða leki á netinu, sem virðist nánast ómögulegt að koma í veg fyrir. Platan verður gefin út stafrænt 9. og 10. mars og á geisladiski 31. mars og 6. apríl. Upphaflega átti platan að koma út um miðjan apríl en þau áform eru farin út um þúfur. „Leyndarmálið hefur verið opinberað eftir að It"s Blitz! slapp úr klónum á okkur og út í hinn stóra og vonda heim. Hvers vegna ættu sumir að fá að hlusta á plötuna en aðrir ekki?" sagði á heimasíðu sveitarinnar. „YYY hefur verið að springa úr æsingi yfir því að gefa plötuna út. Svona leki er leiðinlegur en við ráðum ekki við hann." Til að fylgja henni eftir ætlar hljómsveitin í umfangsmikla tónleikaferð um Evrópu í kjölfar þátttöku sinnar í Coachella-hátíðinni 19. apríl. Fyrstu tónleikarnir verða í Manchester 22. apríl og er þegar uppselt á þá. Þrjú ár eru liðin síðan önnur plata Yeah Yeah Yeahs kom út, Show Your Bones. Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Rokktríóið Yeah Yeah Yeahs hefur ákveðið að flýta útgáfudegi sinnar þriðju plötu, It"s Blitz!, um rúman mánuð. Ástæðan kemur fáum á óvart, eða leki á netinu, sem virðist nánast ómögulegt að koma í veg fyrir. Platan verður gefin út stafrænt 9. og 10. mars og á geisladiski 31. mars og 6. apríl. Upphaflega átti platan að koma út um miðjan apríl en þau áform eru farin út um þúfur. „Leyndarmálið hefur verið opinberað eftir að It"s Blitz! slapp úr klónum á okkur og út í hinn stóra og vonda heim. Hvers vegna ættu sumir að fá að hlusta á plötuna en aðrir ekki?" sagði á heimasíðu sveitarinnar. „YYY hefur verið að springa úr æsingi yfir því að gefa plötuna út. Svona leki er leiðinlegur en við ráðum ekki við hann." Til að fylgja henni eftir ætlar hljómsveitin í umfangsmikla tónleikaferð um Evrópu í kjölfar þátttöku sinnar í Coachella-hátíðinni 19. apríl. Fyrstu tónleikarnir verða í Manchester 22. apríl og er þegar uppselt á þá. Þrjú ár eru liðin síðan önnur plata Yeah Yeah Yeahs kom út, Show Your Bones.
Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira