Keflavík lagði Njarðvík 15. mars 2009 18:54 Mynd/Vilhelm Keflavík vann í kvöld sigur á grönnum sínum í Njarðvík í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar.Sigur Keflvíkinga var verðskuldaður og hafði liðið frumkvæðið lengst af. Fylgst var með leiknum í beinni lýsingu á Vísi. Smelltu hér til að sjá tölfræðina.Leik lokið. Keflavík 96 - Njarðvík 88.20:52. Keflavík hefur yfir 91-85 og 50 sekúndur eftir af leiknum. Njarðvík tekur leikhlé.20:44 - Njarðvíkingar eru ekki hættir og minnka muninn í 84-79 þegar 3:45 eru eftir af leiknum. Keflavík virtist með unninn leik í höndunum en þeir grænu eru ekki búnir að segja sitt síðasta.20:39. Keflvíkingar eru með leikinn í hendi sér og hafa yfir 80-67 þegar 6:34 eru eftir af fjórða leikhlutanum.Þriðja leikhluta lokið. Keflavík 69 - Njarðvík 58.Keflvíkingar eru skrefinu á undan sem fyrr og virðast ekki líklegir til að tapa þessum leik. Gunnar Einarsson kom liðinu 11 stigum yfir um leið og lokaflautið í þriðja leikhlutanum gall.20:22 - Keflavík hefur yfir 59-49. Heimamenn komu mun ákveðnari inn í síðari hálfleikinn og eftir þriggja stiga körfu frá Sverri Sverrissyni ákvað Valur Ingimundarson þjálfari Njarðvíkur að taka leikhlé. 5:36 eftir af þriðja leikhluta.20:11 - Þess má til gamans geta að KR hefur yfir 68-35 gegn Breiðablik í hálfleik í hinum leiknum í Iceland Express deildinni. Jón Arnór Stefánsson er ekki í liði KR í kvöld en þess í stað hafa Jason Dourisseau (23 stig) og Nemanja Sovic (21 stig) ákveðið að fara í skotkeppni í fyrri hálfleiknum.20:07 - Þegar tölfræðin í fyrri hálfleik er skoðuð kemur í ljós að Njarðvíkingar eru með talsvert betri skotnýtingu en Keflvíkingar, en heimamenn hafa unnið það upp með því að vinna baráttuna um fráköstin 26-19.Þar munar mikið um að Keflavík hefur hirt 16 sóknarfráköst gegn aðeins 2 hjá Njarðvík. Jón N. Hafsteinsson hjá Keflavík er með 6 sóknarfráköst í leiknum.19:58. Hálfleikur. Keflavík 43 - Njarðvík 40.Þá er kominn hálfleikur hér í Keflavík og heimamenn hafa þriggja stiga forystu. Keflavíkurliðið náði tíu stiga forskoti um miðjan annan leikhluta en Njarðvíkingar gáfust ekki upp og voru rétt búnir að jafna í lok hálfleiksins.Jesse Rosa er atkvæðamestur hjá Keflavík með 17 stig og 7 fráköst og Hörður Axel Vilhjálmsson er með 10 stig. Hjá Njarðvík er Heath Sitton með 14 stig og Logi Gunnarsson 10.19:53 - Keflavík hefur yfir 36-26 og lítið gengur hjá þeim grænklæddu.19:46 - Keflvíkingar hafa enn yfir 31-25 þegar 6:30 er eftir af fyrri hálfleik.19:38. - Fyrsta leikhluta lokið. Keflvíkingar hafa yfir 24-19 eftir frábæran fyrsta leikhluta. Hraðinn er mikill og áhorfendur að fá nóg fyrir peninginn.19:30. Leikhlé. Keflavík hefur yfir 20-19 og útlit fyrir að leikurinn verði jafn og spennandi. Jesse Rosa er kominn með 9 stig hjá Keflavík en Logi Gunnarsson 8 hjá Njarðvík.19:25 - Fyrsti leikhluti hálfnaður og staðan jöfn 15-15. Leikurinn er mjög fjörugur og byrjar talsvert betur en viðureign liðanna í deildinni á dögunum.19:08 - Þá eru aðeins nokkrar mínútur í leik og eftirvæntingin mikil. Enn er pláss fyrir nokkra áhorfendur í viðbót í íþróttahúsinu og því er um að gera fyrir Keflvíkinga sem lesa þetta að drífa sig á völlinn.18:57 - Gott kvöld. Vísir er klár í Keflavík þar sem pallarnir eru að fyllast og stemmingin góð hér í Sláturhúsinu eins og alltaf þegar vorar. Keflvíkingar eru að hita upp en þeir grænklæddu að teygja á hliðarlínunni.Keflvíkingar tefla fram nýjum bandarískum leikmanni í kvöld, Jesse Rosa, en sá spilaði með liðinu í haust áður en kreppan skall á íslensku þjóðinni.Keflvíkingar eru nú búnir að gleyma kreppunni eins og grannar þeirra í Njarðvík og mæta til leiks með erlendan leikmann. Dominos-deild karla Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sjá meira
Keflavík vann í kvöld sigur á grönnum sínum í Njarðvík í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar.Sigur Keflvíkinga var verðskuldaður og hafði liðið frumkvæðið lengst af. Fylgst var með leiknum í beinni lýsingu á Vísi. Smelltu hér til að sjá tölfræðina.Leik lokið. Keflavík 96 - Njarðvík 88.20:52. Keflavík hefur yfir 91-85 og 50 sekúndur eftir af leiknum. Njarðvík tekur leikhlé.20:44 - Njarðvíkingar eru ekki hættir og minnka muninn í 84-79 þegar 3:45 eru eftir af leiknum. Keflavík virtist með unninn leik í höndunum en þeir grænu eru ekki búnir að segja sitt síðasta.20:39. Keflvíkingar eru með leikinn í hendi sér og hafa yfir 80-67 þegar 6:34 eru eftir af fjórða leikhlutanum.Þriðja leikhluta lokið. Keflavík 69 - Njarðvík 58.Keflvíkingar eru skrefinu á undan sem fyrr og virðast ekki líklegir til að tapa þessum leik. Gunnar Einarsson kom liðinu 11 stigum yfir um leið og lokaflautið í þriðja leikhlutanum gall.20:22 - Keflavík hefur yfir 59-49. Heimamenn komu mun ákveðnari inn í síðari hálfleikinn og eftir þriggja stiga körfu frá Sverri Sverrissyni ákvað Valur Ingimundarson þjálfari Njarðvíkur að taka leikhlé. 5:36 eftir af þriðja leikhluta.20:11 - Þess má til gamans geta að KR hefur yfir 68-35 gegn Breiðablik í hálfleik í hinum leiknum í Iceland Express deildinni. Jón Arnór Stefánsson er ekki í liði KR í kvöld en þess í stað hafa Jason Dourisseau (23 stig) og Nemanja Sovic (21 stig) ákveðið að fara í skotkeppni í fyrri hálfleiknum.20:07 - Þegar tölfræðin í fyrri hálfleik er skoðuð kemur í ljós að Njarðvíkingar eru með talsvert betri skotnýtingu en Keflvíkingar, en heimamenn hafa unnið það upp með því að vinna baráttuna um fráköstin 26-19.Þar munar mikið um að Keflavík hefur hirt 16 sóknarfráköst gegn aðeins 2 hjá Njarðvík. Jón N. Hafsteinsson hjá Keflavík er með 6 sóknarfráköst í leiknum.19:58. Hálfleikur. Keflavík 43 - Njarðvík 40.Þá er kominn hálfleikur hér í Keflavík og heimamenn hafa þriggja stiga forystu. Keflavíkurliðið náði tíu stiga forskoti um miðjan annan leikhluta en Njarðvíkingar gáfust ekki upp og voru rétt búnir að jafna í lok hálfleiksins.Jesse Rosa er atkvæðamestur hjá Keflavík með 17 stig og 7 fráköst og Hörður Axel Vilhjálmsson er með 10 stig. Hjá Njarðvík er Heath Sitton með 14 stig og Logi Gunnarsson 10.19:53 - Keflavík hefur yfir 36-26 og lítið gengur hjá þeim grænklæddu.19:46 - Keflvíkingar hafa enn yfir 31-25 þegar 6:30 er eftir af fyrri hálfleik.19:38. - Fyrsta leikhluta lokið. Keflvíkingar hafa yfir 24-19 eftir frábæran fyrsta leikhluta. Hraðinn er mikill og áhorfendur að fá nóg fyrir peninginn.19:30. Leikhlé. Keflavík hefur yfir 20-19 og útlit fyrir að leikurinn verði jafn og spennandi. Jesse Rosa er kominn með 9 stig hjá Keflavík en Logi Gunnarsson 8 hjá Njarðvík.19:25 - Fyrsti leikhluti hálfnaður og staðan jöfn 15-15. Leikurinn er mjög fjörugur og byrjar talsvert betur en viðureign liðanna í deildinni á dögunum.19:08 - Þá eru aðeins nokkrar mínútur í leik og eftirvæntingin mikil. Enn er pláss fyrir nokkra áhorfendur í viðbót í íþróttahúsinu og því er um að gera fyrir Keflvíkinga sem lesa þetta að drífa sig á völlinn.18:57 - Gott kvöld. Vísir er klár í Keflavík þar sem pallarnir eru að fyllast og stemmingin góð hér í Sláturhúsinu eins og alltaf þegar vorar. Keflvíkingar eru að hita upp en þeir grænklæddu að teygja á hliðarlínunni.Keflvíkingar tefla fram nýjum bandarískum leikmanni í kvöld, Jesse Rosa, en sá spilaði með liðinu í haust áður en kreppan skall á íslensku þjóðinni.Keflvíkingar eru nú búnir að gleyma kreppunni eins og grannar þeirra í Njarðvík og mæta til leiks með erlendan leikmann.
Dominos-deild karla Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti