Williams-systur mætast í úrslitunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júlí 2009 16:02 Serena Williams barðist fyrir sínu í dag. Nordic Photos / AFP Serena Williams og systir hennar, Venus, mætast í úrslitum einliðaleiks kvenna á Wimbledon mótinu um helgina. Serena hafði betur í hörkuspennandi viðureign gegn Rússanum Elenu Dementiev en Venus gerði sér lítið fyrir og hreinlega slátraði Dinöru Safinu, einnig frá Rússlandi, 6-1 og 6-0. Serena tapaði fyrsta settinum, 7-6, en vann það næsta, 7-5. Oddasettið var jafnt og spennandi en svo fór að sú bandaríska vann að lokum sigur, 8-6. Dementieva fékk reyndar tækifæri til að tryggja sér sæti í úrslitunum þegar staðan var 5-4 í oddasettinu en Serena bjargaði sér fyrir horn. Þetta var lengsta viðureignin í undanúrslitum í einliðaleik kvenna í Wimbledon-mótinu á seinni árum. Safina er efst á heimslistanum um þessar mundir en átti ekki möguleika gegn Venus. Hún vann aðeins eina lotu í dag í stöðunni 5-0 í fyrra settinu. Venus var ekki nema tæpa klukkustund að ganga frá Safinu sem vann aðeins örfáa punkta alla viðureignina. Venus hefur fimm sinnum fagnað sigri á Wimbledon mótinu undanfarin níu ár og Serena tvívegis. Aðeins einu sinni á þessum tíma hefur önnur hvor systirin ekki verið í úrslitaviðureigninni. Venus hefur sýnd fádæma yfirburði á mótinu og ekki tapað setti á mótinu til þessa. Þær systur hafa 20 sinnum mæst innbyrðis á sínum atvinnumannaferli. Staðan í þeim viðureignum er jöfn, 10-10. Sjö sinnum hafa þær mæst í úrslitum stórmóta, þar af tvisvar á síðasta ári. Það var á Wimbledon-mótinu og á opna bandaríska meistaramótinu. Venus vann á Wimbledon og Serena í Bandaríkjunum. Erlendar Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Fleiri fréttir Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Sjá meira
Serena Williams og systir hennar, Venus, mætast í úrslitum einliðaleiks kvenna á Wimbledon mótinu um helgina. Serena hafði betur í hörkuspennandi viðureign gegn Rússanum Elenu Dementiev en Venus gerði sér lítið fyrir og hreinlega slátraði Dinöru Safinu, einnig frá Rússlandi, 6-1 og 6-0. Serena tapaði fyrsta settinum, 7-6, en vann það næsta, 7-5. Oddasettið var jafnt og spennandi en svo fór að sú bandaríska vann að lokum sigur, 8-6. Dementieva fékk reyndar tækifæri til að tryggja sér sæti í úrslitunum þegar staðan var 5-4 í oddasettinu en Serena bjargaði sér fyrir horn. Þetta var lengsta viðureignin í undanúrslitum í einliðaleik kvenna í Wimbledon-mótinu á seinni árum. Safina er efst á heimslistanum um þessar mundir en átti ekki möguleika gegn Venus. Hún vann aðeins eina lotu í dag í stöðunni 5-0 í fyrra settinu. Venus var ekki nema tæpa klukkustund að ganga frá Safinu sem vann aðeins örfáa punkta alla viðureignina. Venus hefur fimm sinnum fagnað sigri á Wimbledon mótinu undanfarin níu ár og Serena tvívegis. Aðeins einu sinni á þessum tíma hefur önnur hvor systirin ekki verið í úrslitaviðureigninni. Venus hefur sýnd fádæma yfirburði á mótinu og ekki tapað setti á mótinu til þessa. Þær systur hafa 20 sinnum mæst innbyrðis á sínum atvinnumannaferli. Staðan í þeim viðureignum er jöfn, 10-10. Sjö sinnum hafa þær mæst í úrslitum stórmóta, þar af tvisvar á síðasta ári. Það var á Wimbledon-mótinu og á opna bandaríska meistaramótinu. Venus vann á Wimbledon og Serena í Bandaríkjunum.
Erlendar Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Fleiri fréttir Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Sjá meira