Haukarnir sýndu meistaratakta í þriggja marka sigri á Val Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2009 15:51 Kári Kristjánsson lék vel fyrir Hauka í dag. Mynd/Stefán Haukarnir eru einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir 28-25 sigur á Val í þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild karla á Ásvöllum í dag. Haukar eru komnir í 2-1 og geta tryggt sér titilinn í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda á þriðjudagskvöldið. Haukarnir náðu upp góðu forskoti með frábærum lokakafla á fyrri hálfleik þar sem þeir breyttu stöðunni úr 9-7 í 15-8 á aðeins sjö mínútum. Haukarnir byrjuðu seinni hálfleik af miklum krafti, skoruðu þrjú fyrstu mörk hans og komust í 19-11. Eftir þetta var aldrei spurning um hvernig leikurinn myndi fara þótt að Valsmenn hafi aðeins lagað stöðuna eftir það. Haukavörnin var mjög sterk og Birkir Ívar Guðmundsson varði síðan vel í markinu. Haukarnir voru líka duglegir að refsa Valsmönnum fyrir fjölda mörg mistök þeirra með mörkum úr hraðaupphlaupum. Haukar-Valur 28-25 (16-11) Mörk Hauka: Kári Kristjánsson 7, Elías Már Halldórsson 6, Andri Stefan 5, Sigurbergur Sveinsson 4, Einar Örn Jónsson 3, Gunnar Berg Viktorsson 2, Arnar Pétursson 1. Mörk Vals: Ingvar Árnason 8, Elvar Friðriksson 7, Hjalti Þór Pálmason 4, Hjalti Gylfason 2, Davíð Ólafsson 2, Arnór Þór Gunnarsson 1, Gunnar Harðarson 1. Haukar-Valur - gangur leiksins 0-1 Ingvar Árnason, lína (Elvar gaf línusendinguna) 0-2 Hjalti Þór Pálmason, langskot1-2 Einar Örn Jónsson, hægra horn 1-3 Arnór Þór Gunnarsson, langskot2-3 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 3-3 Einar Örn Jónsson, hægra horn 4-3 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 5-3 Sigurbergur Sveinsson, langskot 5-4 Elvar Friðriksson, gegnumbrot 5-5 Davíð Ólafsson, hraðaupphlaup6-5 Andri Stefan, gegnumbrot 6-6 Hjalti Þór Pálmason, gegnumbrot 6-7 Elvar Friðriksson, víti (Orri Freyr)7-7 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup8-7 Kári Kristjánsson, lína (Andri)9-7 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup10-7 Einar Örn Jónsson, hraðaupphlaup 10-8 Elvar Friðriksson, langskot11-8 Andri Stefan, langskot 12-8 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 13-8 Kári Kristjánsson, langskot í hraðaupphlaupi 14-8 Arnar Pétursson, langskot - Elvar Friðriksson, Val, skýtur í slá úr víti15-8 Gunnar Berg Viktorsson, langskot 15-9 Hjalti Þór Pálmason, gegnumbrot 15-10 Ingvar Árnason, lína (Elvar)16-10 Gunnar Berg Viktorsson, víti (Sigurbergur fiskaði vítið) 16-11 Ingvar Árnason, lína (Elvar) -Hálfleikur- 17-11 Andri Stefan, langskot 18-11 Sigurbergur Sveinsson, gegnumbrot með vinstri 19-11 Sigurbergur Sveinsson, langskot19-12 Ingvar Árnason, lína (Hjalti) 19-13 Ingvar Árnason, hraðaupphlaup - Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum, ver víti frá Heimi Erni Árnasyni20-13 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup 21-13 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup 21-14 Elvar Friðriksson, gegnumbrot í hraðaupphlaupi 21-15 Elvar Friðriksson, gegnumbrot22-15 Sigurbergur Sveinsson, gegnumbrot 22-16 Ingvar Árnason, lína (Elvar)23-16 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup 23-17 Ingvar Árnason, lína (Elvar)24-17 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 24-18 Ingvar Árnason, gegnumbrot25-18 Andri Stefan, vinstra horn 25-19 Hjalti Þór Pálmason, langskot26-19 Kári Kristjánsson, lína (Andri) 26-20 Hjalti Gylfason, langskot27-20 Andri Stefan, lína (Elías Már) - Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum, ver víti frá Elvari Friðrikssyni 27-21 Gunnar Harðarson, lína í hraðaupphlaupi (Elvar) 27-22 Hjalti Gylfason, víti (Hjalti G.) 27-23 Elvar Friðriksson, langskot Leikhlé Haukar 28:28 27-24 Davíð Ólafsson, , hraðaupphlaup28-24 Elías Már Halldórsson, gegnumbrot 28-25 Elvar Friðriksson, langskot Fyrri hálfleikur - Haukar hafa fimm marka forskot í hálfleik á móti Val, 16-11, á þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild karla í handbolta. Staðan í einvíginu er 1-1 og það lið verður Íslandsmeistari sem fyrr vinnur þrjá leiki. Valsmenn byrjuðu leikinn vel og komust í 3-1 en Haukarnir svöruðu þá með fjórum mörkum í röð og tóku frumkvæðið í leiknum. Valur komst aftur yfir í 6-7 en Haukarnir voru fljótir að breyta því og leiddur 9-7 þegar Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals tók leikhlé. Leikhléið heppnaðist ekki vel hjá Óskar Bjarna því Haukarnir unnu síðustu 9 mínútur hálfleiks 7-4 og eru komnir í mjög góða stöðu í leiknum. Haukar voru reyndar komnir mest sjö mörkum yfir en Valsmenn náðu aðeins að laga stöðuna í lok hálfleiksins. Kári Kristjánsson hefur skorað fimm mörk fyrir Hauka í fyrri hálfleik og Einar Örn Jónsson hefur skorað þrjú mörk. Hjá Val hafa þeir Hjalti Þór Pálmason, Ingvar Árnason og Elvar Friðriksson skorað þrjú mörk hver. Birkir Ívar Guðmundsson hefur varið sjö skot í marki Hauka í fyrri hálfleik en markverðir Vals hafa samanlagt bara varið þrjú skot. Haukar-Valur 16-11 - markaskor í fyrri hálfleik: Mörk Hauka: Kári Kristjánsson 5, Einar Örn Jónsson 3, Andri Stefan 2, Elías Már Halldórsson 2, Gunnar Berg Viktorsson 2/1, Sigurbergur Sveinsson 1, Arnar Pétursson 1.Mörk Vals: Hjalti Þór Pálmason 3, Ingvar Árnason 3, Elvar Friðriksson 3, Davíð Ólafsson 1, Arnór Þór Gunnarsson 1. Olís-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Haukarnir eru einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir 28-25 sigur á Val í þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild karla á Ásvöllum í dag. Haukar eru komnir í 2-1 og geta tryggt sér titilinn í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda á þriðjudagskvöldið. Haukarnir náðu upp góðu forskoti með frábærum lokakafla á fyrri hálfleik þar sem þeir breyttu stöðunni úr 9-7 í 15-8 á aðeins sjö mínútum. Haukarnir byrjuðu seinni hálfleik af miklum krafti, skoruðu þrjú fyrstu mörk hans og komust í 19-11. Eftir þetta var aldrei spurning um hvernig leikurinn myndi fara þótt að Valsmenn hafi aðeins lagað stöðuna eftir það. Haukavörnin var mjög sterk og Birkir Ívar Guðmundsson varði síðan vel í markinu. Haukarnir voru líka duglegir að refsa Valsmönnum fyrir fjölda mörg mistök þeirra með mörkum úr hraðaupphlaupum. Haukar-Valur 28-25 (16-11) Mörk Hauka: Kári Kristjánsson 7, Elías Már Halldórsson 6, Andri Stefan 5, Sigurbergur Sveinsson 4, Einar Örn Jónsson 3, Gunnar Berg Viktorsson 2, Arnar Pétursson 1. Mörk Vals: Ingvar Árnason 8, Elvar Friðriksson 7, Hjalti Þór Pálmason 4, Hjalti Gylfason 2, Davíð Ólafsson 2, Arnór Þór Gunnarsson 1, Gunnar Harðarson 1. Haukar-Valur - gangur leiksins 0-1 Ingvar Árnason, lína (Elvar gaf línusendinguna) 0-2 Hjalti Þór Pálmason, langskot1-2 Einar Örn Jónsson, hægra horn 1-3 Arnór Þór Gunnarsson, langskot2-3 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 3-3 Einar Örn Jónsson, hægra horn 4-3 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 5-3 Sigurbergur Sveinsson, langskot 5-4 Elvar Friðriksson, gegnumbrot 5-5 Davíð Ólafsson, hraðaupphlaup6-5 Andri Stefan, gegnumbrot 6-6 Hjalti Þór Pálmason, gegnumbrot 6-7 Elvar Friðriksson, víti (Orri Freyr)7-7 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup8-7 Kári Kristjánsson, lína (Andri)9-7 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup10-7 Einar Örn Jónsson, hraðaupphlaup 10-8 Elvar Friðriksson, langskot11-8 Andri Stefan, langskot 12-8 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 13-8 Kári Kristjánsson, langskot í hraðaupphlaupi 14-8 Arnar Pétursson, langskot - Elvar Friðriksson, Val, skýtur í slá úr víti15-8 Gunnar Berg Viktorsson, langskot 15-9 Hjalti Þór Pálmason, gegnumbrot 15-10 Ingvar Árnason, lína (Elvar)16-10 Gunnar Berg Viktorsson, víti (Sigurbergur fiskaði vítið) 16-11 Ingvar Árnason, lína (Elvar) -Hálfleikur- 17-11 Andri Stefan, langskot 18-11 Sigurbergur Sveinsson, gegnumbrot með vinstri 19-11 Sigurbergur Sveinsson, langskot19-12 Ingvar Árnason, lína (Hjalti) 19-13 Ingvar Árnason, hraðaupphlaup - Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum, ver víti frá Heimi Erni Árnasyni20-13 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup 21-13 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup 21-14 Elvar Friðriksson, gegnumbrot í hraðaupphlaupi 21-15 Elvar Friðriksson, gegnumbrot22-15 Sigurbergur Sveinsson, gegnumbrot 22-16 Ingvar Árnason, lína (Elvar)23-16 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup 23-17 Ingvar Árnason, lína (Elvar)24-17 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 24-18 Ingvar Árnason, gegnumbrot25-18 Andri Stefan, vinstra horn 25-19 Hjalti Þór Pálmason, langskot26-19 Kári Kristjánsson, lína (Andri) 26-20 Hjalti Gylfason, langskot27-20 Andri Stefan, lína (Elías Már) - Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum, ver víti frá Elvari Friðrikssyni 27-21 Gunnar Harðarson, lína í hraðaupphlaupi (Elvar) 27-22 Hjalti Gylfason, víti (Hjalti G.) 27-23 Elvar Friðriksson, langskot Leikhlé Haukar 28:28 27-24 Davíð Ólafsson, , hraðaupphlaup28-24 Elías Már Halldórsson, gegnumbrot 28-25 Elvar Friðriksson, langskot Fyrri hálfleikur - Haukar hafa fimm marka forskot í hálfleik á móti Val, 16-11, á þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild karla í handbolta. Staðan í einvíginu er 1-1 og það lið verður Íslandsmeistari sem fyrr vinnur þrjá leiki. Valsmenn byrjuðu leikinn vel og komust í 3-1 en Haukarnir svöruðu þá með fjórum mörkum í röð og tóku frumkvæðið í leiknum. Valur komst aftur yfir í 6-7 en Haukarnir voru fljótir að breyta því og leiddur 9-7 þegar Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals tók leikhlé. Leikhléið heppnaðist ekki vel hjá Óskar Bjarna því Haukarnir unnu síðustu 9 mínútur hálfleiks 7-4 og eru komnir í mjög góða stöðu í leiknum. Haukar voru reyndar komnir mest sjö mörkum yfir en Valsmenn náðu aðeins að laga stöðuna í lok hálfleiksins. Kári Kristjánsson hefur skorað fimm mörk fyrir Hauka í fyrri hálfleik og Einar Örn Jónsson hefur skorað þrjú mörk. Hjá Val hafa þeir Hjalti Þór Pálmason, Ingvar Árnason og Elvar Friðriksson skorað þrjú mörk hver. Birkir Ívar Guðmundsson hefur varið sjö skot í marki Hauka í fyrri hálfleik en markverðir Vals hafa samanlagt bara varið þrjú skot. Haukar-Valur 16-11 - markaskor í fyrri hálfleik: Mörk Hauka: Kári Kristjánsson 5, Einar Örn Jónsson 3, Andri Stefan 2, Elías Már Halldórsson 2, Gunnar Berg Viktorsson 2/1, Sigurbergur Sveinsson 1, Arnar Pétursson 1.Mörk Vals: Hjalti Þór Pálmason 3, Ingvar Árnason 3, Elvar Friðriksson 3, Davíð Ólafsson 1, Arnór Þór Gunnarsson 1.
Olís-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira