NBA: Cleveland skellti Spurs Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. apríl 2009 09:00 LeBron var í miklu stuði í nótt. Nordic Photos/Getty Images Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt. Cleveland Cavaliers vann enn einn heimasigurinn þegar San Antonio kom í heimsókn. LA Lakers vann nauman sigur í borgarslagnum í Los Angeles. Eftir tvo tapleiki í röð setti Cleveland í gírinn á nýjan leik á heimavelli í nótt og rúllaði yfir San Antonio Spurs, 101-81. LeBron James skoraði 38 stig og þar af 18 í fyrsta leikhluta. Cleveland var niðurlægt í Orlando á föstudag er það tapaði með 29 stiga mun. Það tap kom degi á eftir öðru niðurlægjandi tapi gegn slöku liði Washington. Heima er best á aftur á móti vel við Cleveland sem er 37-1 á heimavelli og leikmenn liðsins rifu sig heldur betur upp á afturendanum í gær. „Við spiluðum ekki Cavaliers-körfubolta í síðustu leikjum og vorum niðurlægðir. Að koma heim og spila svo fínan leik var gott merki," sagði LeBron James. Cleveland er með besta árangurinn í deildinni. LA Lakers kemur einum leik á eftir en litlu munaði að liðið missti unnin leik úr höndunum á sér gegn Clippers í nótt. Lakers leiddi með 19 stigum í fjórða leikhluta en gaf allt of mikið eftir í fjórða leikhluta en slapp með skrekkinn og þriggja stiga sigur. Phil Jackson, þjálfara Lakers, var svo misboðið eftir leikinn að hann neitaði að gefa viðtöl. Kobe Bryant og Lamar Odom skoruðu 18 stig fyrir Lakers. Úrslit næturinnar: Cleveland-San Antonio 101-81 Dallas-Phoenix 140-116 Toronto-NY Knicks 103-112 Detroit-Charlotte 104-97 Oklahoma-Indiana 99-117 Minnesota-Denver 87-110 Houston-Portland 102-88 New Orleans-Utah 94-108 NJ Nets-Philadelphia 96-67 Sacramento-Golden State 100-105 Lakers-Clippers 88-85 Staðan í NBA-deildinni. NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt. Cleveland Cavaliers vann enn einn heimasigurinn þegar San Antonio kom í heimsókn. LA Lakers vann nauman sigur í borgarslagnum í Los Angeles. Eftir tvo tapleiki í röð setti Cleveland í gírinn á nýjan leik á heimavelli í nótt og rúllaði yfir San Antonio Spurs, 101-81. LeBron James skoraði 38 stig og þar af 18 í fyrsta leikhluta. Cleveland var niðurlægt í Orlando á föstudag er það tapaði með 29 stiga mun. Það tap kom degi á eftir öðru niðurlægjandi tapi gegn slöku liði Washington. Heima er best á aftur á móti vel við Cleveland sem er 37-1 á heimavelli og leikmenn liðsins rifu sig heldur betur upp á afturendanum í gær. „Við spiluðum ekki Cavaliers-körfubolta í síðustu leikjum og vorum niðurlægðir. Að koma heim og spila svo fínan leik var gott merki," sagði LeBron James. Cleveland er með besta árangurinn í deildinni. LA Lakers kemur einum leik á eftir en litlu munaði að liðið missti unnin leik úr höndunum á sér gegn Clippers í nótt. Lakers leiddi með 19 stigum í fjórða leikhluta en gaf allt of mikið eftir í fjórða leikhluta en slapp með skrekkinn og þriggja stiga sigur. Phil Jackson, þjálfara Lakers, var svo misboðið eftir leikinn að hann neitaði að gefa viðtöl. Kobe Bryant og Lamar Odom skoruðu 18 stig fyrir Lakers. Úrslit næturinnar: Cleveland-San Antonio 101-81 Dallas-Phoenix 140-116 Toronto-NY Knicks 103-112 Detroit-Charlotte 104-97 Oklahoma-Indiana 99-117 Minnesota-Denver 87-110 Houston-Portland 102-88 New Orleans-Utah 94-108 NJ Nets-Philadelphia 96-67 Sacramento-Golden State 100-105 Lakers-Clippers 88-85 Staðan í NBA-deildinni.
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira