Illa gengið hjá Birgi Leif Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2009 15:10 Birgir Leifur horfir á eftir höggi í Portúgal í síðasta mánuði. Nordic Photos / Getty Images Birgir Leifur Hafþórsson hefur ekki náð sér á strik á opna ítalska meisataramótini í golfi sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Hann lék fyrstu sextán holurnar á fjórum höggum yfir pari og er sem stendur í 32.-37. sæti. Hann var í þriðja sæti þegar keppni hófst í morgun eftir glæsilegan árangur í gær er hann lék á sex höggum undir pari. Keppni hefur verið hætt um stundarsakir vegna veðurs. Birgir Leifur hefur fengið fimm skolla í dag og einn fugl. „Ég sló mjög illa í dag og var að setja mig í erfiðar aðstæður," sagði Birgir Leifur í samtali við kylfing.is í dag. „Þetta hefur verið að há mér því sveiflan hefur ekki verið nægjanlega góð undanfarnar vikur. Dagurinn í dag var lélegur hjá mér og spennustigið mun hærra en á fyrri hringjunum." „Á morgun verð ég hreinlega að leggja allt í sölurnar og treysta því að lélegu höggin verði ekkert svo léleg. Það er búið að vera gaman af því að finna smjörþefinn af því að vera í toppbaráttunni en ég er rosalega pirraður út í sjálfan mig." Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson hefur ekki náð sér á strik á opna ítalska meisataramótini í golfi sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Hann lék fyrstu sextán holurnar á fjórum höggum yfir pari og er sem stendur í 32.-37. sæti. Hann var í þriðja sæti þegar keppni hófst í morgun eftir glæsilegan árangur í gær er hann lék á sex höggum undir pari. Keppni hefur verið hætt um stundarsakir vegna veðurs. Birgir Leifur hefur fengið fimm skolla í dag og einn fugl. „Ég sló mjög illa í dag og var að setja mig í erfiðar aðstæður," sagði Birgir Leifur í samtali við kylfing.is í dag. „Þetta hefur verið að há mér því sveiflan hefur ekki verið nægjanlega góð undanfarnar vikur. Dagurinn í dag var lélegur hjá mér og spennustigið mun hærra en á fyrri hringjunum." „Á morgun verð ég hreinlega að leggja allt í sölurnar og treysta því að lélegu höggin verði ekkert svo léleg. Það er búið að vera gaman af því að finna smjörþefinn af því að vera í toppbaráttunni en ég er rosalega pirraður út í sjálfan mig."
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira