Missir Tiger toppsætið? 23. mars 2009 16:34 Nordic Photos/Getty Images Svo gæti farið að Tiger Wodds missi toppsæti sitt á stigalista kylfinga í hendurnar á Phil Mickelson á næstu dögum. Bilið á milli fyrsta og annars sætis er nú aðeins 0,2 stig, en Woods er nýkominn til keppni á ný eftir átta mánaða fjarveru vegna hnéuppskurðar. Ef Woods nær ekki að vera í öðru af tveimur efstu sætunum á Arnold Palmer mótinu í vikunni, gæti Mickelson farið upp fyrir hann á opna Houston mótinu í næstu viku. Woods hefur verið í toppsæti heimslistans í 198 vikur síðan hann komst upp fyrir Vijay Singh árið 2004, en hann hefur alls verið í toppsætinu í 540 vikur á ferlinum - eða samtals í meira en tíu ár. Mickelson hefur aldrei komist í toppsæti listans á ferlinum. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Svo gæti farið að Tiger Wodds missi toppsæti sitt á stigalista kylfinga í hendurnar á Phil Mickelson á næstu dögum. Bilið á milli fyrsta og annars sætis er nú aðeins 0,2 stig, en Woods er nýkominn til keppni á ný eftir átta mánaða fjarveru vegna hnéuppskurðar. Ef Woods nær ekki að vera í öðru af tveimur efstu sætunum á Arnold Palmer mótinu í vikunni, gæti Mickelson farið upp fyrir hann á opna Houston mótinu í næstu viku. Woods hefur verið í toppsæti heimslistans í 198 vikur síðan hann komst upp fyrir Vijay Singh árið 2004, en hann hefur alls verið í toppsætinu í 540 vikur á ferlinum - eða samtals í meira en tíu ár. Mickelson hefur aldrei komist í toppsæti listans á ferlinum.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira