Tinna sjöunda konan sem nær að vinna þrefalt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2009 15:30 Tinna Helgadóttir úr TBR var sigursæl um helgina. Mynd/Vilhelm Tinna Helgadóttir úr TBR varð í gær aðeins sjöunda konan í sögu Meistaramóts Íslands í badminton til þess að vinna Íslandsmeistaratitla í öllum þremur flokkunum sem keppt er í. Tinna vann Karitas Ósk Ólafsdóttir úr ÍA í úrslitaleik einliðaleiksins og vann síðan tvíliðaleikinn með Erlu Björg Hafsteinsdóttur og tvenndarleik með Magnúsi Inga bróður sínum. Ragna Ingólfsdóttir náði síðast að vinna þrefalt á Meistaramótinu fyrir tveimur árum en þá var liðin áratugur síðan að Vigdís Ásgeirsdóttir vann þrefalt árið 1997. Tinna tapaði ekki hrinu á mótinu en hún spilaði alls ellefu leiki á þessum tveimur dögum og vann því 22 hrinur í þessum 11 leikjum. Stigatalan var 462-285 henni og hennar pörum í vil. Jafnasti leikurinn og sá sem tók lengstan tíma var úrslitaleikur tvenndarleiksins á móti þeim Vigdísi Ásgeirsdóttur og Elsu Nielsen sem höfðu báðar unnið þrefalt á Meistaramótinu, Elsa árið 1994 og Vigdís þremur árum síðar. Tinna og félagi hennar Erla Björg Hafsteinsdóttir unnu hrinurnar 21-19 og 21-19 í leik sem tók 42 mínútu. Það tók Tinnu 31 mínútu að tryggja sér sigur í einliðaleiknum og 32 mínútur að vinna tvíliðaleikinn með Magnúsi bróður sínum. Tinna spilaði alls í 297 mínútur á mótinu eða í 4 klukkutíma og 57 mínútur. Innlendar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Tinna Helgadóttir úr TBR varð í gær aðeins sjöunda konan í sögu Meistaramóts Íslands í badminton til þess að vinna Íslandsmeistaratitla í öllum þremur flokkunum sem keppt er í. Tinna vann Karitas Ósk Ólafsdóttir úr ÍA í úrslitaleik einliðaleiksins og vann síðan tvíliðaleikinn með Erlu Björg Hafsteinsdóttur og tvenndarleik með Magnúsi Inga bróður sínum. Ragna Ingólfsdóttir náði síðast að vinna þrefalt á Meistaramótinu fyrir tveimur árum en þá var liðin áratugur síðan að Vigdís Ásgeirsdóttir vann þrefalt árið 1997. Tinna tapaði ekki hrinu á mótinu en hún spilaði alls ellefu leiki á þessum tveimur dögum og vann því 22 hrinur í þessum 11 leikjum. Stigatalan var 462-285 henni og hennar pörum í vil. Jafnasti leikurinn og sá sem tók lengstan tíma var úrslitaleikur tvenndarleiksins á móti þeim Vigdísi Ásgeirsdóttur og Elsu Nielsen sem höfðu báðar unnið þrefalt á Meistaramótinu, Elsa árið 1994 og Vigdís þremur árum síðar. Tinna og félagi hennar Erla Björg Hafsteinsdóttir unnu hrinurnar 21-19 og 21-19 í leik sem tók 42 mínútu. Það tók Tinnu 31 mínútu að tryggja sér sigur í einliðaleiknum og 32 mínútur að vinna tvíliðaleikinn með Magnúsi bróður sínum. Tinna spilaði alls í 297 mínútur á mótinu eða í 4 klukkutíma og 57 mínútur.
Innlendar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira