NBA í nótt: Webber heiðraður í Sacramento 7. febrúar 2009 10:50 Chris Webber kyssir stækkaða mynd af treyjunni sinni sem hengd var upp í rjáfur í Sacramento í nótt AP Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Chris Webber var heiðraður við sérstaka athöfn í Sacramento þar sem treyja hans var hengd upp í rjáfur, en liðið náði ekki að fylgja hátíðarhöldunum eftir á vellinum og tapaði 111-107 fyrir Utah. Webber lék um árabil með sigursælu liði Sacramento sem var eitt besta lið deildarinnar á fyrrihluta áratugarins. Nokkrir fyrrum liðsfélagar Webber voru viðstaddir athöfnina og þá var Kevin Johnson borgarstjóri í Sacramento mættur, en hann var sjálfur stjörnuleikmaður í NBA á sínum tíma. Athöfnin tók rúmar 20 mínútur í hálfleiknum en í þeim síðari tapaði Sacramento niður tíu stiga forskoti og tapaði níunda leik sínum af síðustu tíu. Deron Williams skoraði 34 stig fyrir Utah og Mehmet Okur 28 en Kevin Martin skoraði 37 stig fyrir Sacramento. Meistarar Boston réttu úr kútnum eftir tapið gegn Lakers í fyrrinótt með því að leggja New York á útivelli 110-100. Paul Pierce skoraði 26 stig fyrir Boston en Al Harrington 27 fyrir New York. Indiana vann góðan sigur á Orlando 107-102. Stjörnuleikmaðurinn Danny Granger skoraði 33 stig fyrir Indiana og stjörnuleikmaðurinn Dwight Howard skoraði 21 stig og hirti 20 fráköst fyrir Orlando. Atlanta færði Charlotte fjórða tapið í röð með 102-97 útisigri. Raja Bell skoraði 17 stig fyrir Charlotte en Marvin Williams 29 fyrir Atlanta. New Orleans skoraði 15 þrista í 101-92 sigri á Toronto. Jermaine O´Neal skoraði 24 stig fyrir Toronto en Peja Stojakovic 28 fyrir New Orleans. Oklahoma lagði Portlant 102-93 á heimavelli þar sem Kevin Durant skoraði 31 stig fyrir Oklahoma en Brandon Roy var með 32 stig hjá Portland. Denver lagði Washington auðveldlega á útivelli 124-103. Carmelo Anthony skoraði 23 stig fyrir Denver en Antawn Jamison 26 fyrir Washington. LA Clippers stöðvaði sjö leikja taphrinu með því að leggja Memphis á útivelli 126-105. Zach Randolph skoraði 35 stig fyrir Clippers en Rudy Gay 26 fyrir Memphis. Loks vann Phoenix sigur á Golden State á útivelli 115-105. Grant Hill setti persónulegt met í vetur með 27 stigum en Corey Maggette setti 25 stig fyrir heimamenn. NBA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Sjá meira
Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Chris Webber var heiðraður við sérstaka athöfn í Sacramento þar sem treyja hans var hengd upp í rjáfur, en liðið náði ekki að fylgja hátíðarhöldunum eftir á vellinum og tapaði 111-107 fyrir Utah. Webber lék um árabil með sigursælu liði Sacramento sem var eitt besta lið deildarinnar á fyrrihluta áratugarins. Nokkrir fyrrum liðsfélagar Webber voru viðstaddir athöfnina og þá var Kevin Johnson borgarstjóri í Sacramento mættur, en hann var sjálfur stjörnuleikmaður í NBA á sínum tíma. Athöfnin tók rúmar 20 mínútur í hálfleiknum en í þeim síðari tapaði Sacramento niður tíu stiga forskoti og tapaði níunda leik sínum af síðustu tíu. Deron Williams skoraði 34 stig fyrir Utah og Mehmet Okur 28 en Kevin Martin skoraði 37 stig fyrir Sacramento. Meistarar Boston réttu úr kútnum eftir tapið gegn Lakers í fyrrinótt með því að leggja New York á útivelli 110-100. Paul Pierce skoraði 26 stig fyrir Boston en Al Harrington 27 fyrir New York. Indiana vann góðan sigur á Orlando 107-102. Stjörnuleikmaðurinn Danny Granger skoraði 33 stig fyrir Indiana og stjörnuleikmaðurinn Dwight Howard skoraði 21 stig og hirti 20 fráköst fyrir Orlando. Atlanta færði Charlotte fjórða tapið í röð með 102-97 útisigri. Raja Bell skoraði 17 stig fyrir Charlotte en Marvin Williams 29 fyrir Atlanta. New Orleans skoraði 15 þrista í 101-92 sigri á Toronto. Jermaine O´Neal skoraði 24 stig fyrir Toronto en Peja Stojakovic 28 fyrir New Orleans. Oklahoma lagði Portlant 102-93 á heimavelli þar sem Kevin Durant skoraði 31 stig fyrir Oklahoma en Brandon Roy var með 32 stig hjá Portland. Denver lagði Washington auðveldlega á útivelli 124-103. Carmelo Anthony skoraði 23 stig fyrir Denver en Antawn Jamison 26 fyrir Washington. LA Clippers stöðvaði sjö leikja taphrinu með því að leggja Memphis á útivelli 126-105. Zach Randolph skoraði 35 stig fyrir Clippers en Rudy Gay 26 fyrir Memphis. Loks vann Phoenix sigur á Golden State á útivelli 115-105. Grant Hill setti persónulegt met í vetur með 27 stigum en Corey Maggette setti 25 stig fyrir heimamenn.
NBA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Sjá meira