20 manna frjálsíþróttahópur á Smáþjóðaleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2009 15:45 Hafdís Sigurðardóttir er eini fulltrúi Norðurlandsfélaganna. Mynd/Anton Stjórn FRÍ samþykkti í gær val Íþrótta- og afreksnefndar FRÍ fyrir Smáþjóðaleikana á Kýpur semn hefjast í byrjun júní. Tuttugu keppendur skipa landsliðið, níu konur og ellefu karlar. FH á flesta keppendur eða sex en þeir eru allir í karlaliðunu. ÍR á flesta í kvennaliðinu eða þrjá og alls fimm keppendur. Fjórir Blikar eru síðan í liðinu. Alls eiga sjö félög íþróttamanna í Smáþjóðaliðunu. Unnur Sigurðardóttir er yfirþjálfari liðsins en aðrir þjálfarar verða þeir Eggert Bogason og Einar Þór Einarsson. Flokkstjóri frjálsíþróttahópsins verður Guðlaug Baldvinsdóttir. Frjálsíþróttalandslið Íslands á Smáþjóðaleikunum 2009: Konur: Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni (800m, 1500m, 5000m) Ágústa Tryggvadóttir, Selfossi (Hástökk, þrístökk, boðhl.) Ásdís Hjálmsdóttir, Ármanni (Spjótkast, kúluvarp) Fríða Rún Þórðadóttir, ÍR (5000m, 10000m) Hafdís Sigurðardóttir, HSÞ (langstökk, 200m, 400m, boðhl.) Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir, ÍR (100m, 200m, boðhl.) Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Ármanni (100m gr, hástökk, spjótkast, kúluvarp, boðhl.) Jóhanna Ingadóttir, ÍR (langstökk, þrístökk, boðhl.) Linda Björk Lárusdóttir, Breiðabliki (100m, 100m gr, boðhl.) Karlar: Bergur Ingi Pétursson, FH (Sleggjukast, kúluvarp) Björgvin Víkingsson, FH (110m gr, 400m gr, boðhl.) Einar Daði Lárusson, ÍR (110m gr, hástökk, stangarstökk, boðhl.) Jón Ásgrímsson, FH (Spjótkast) Kári Steinn Karlsson, Breiðabliki (5000m, 10000m) Kristinn Torfason, FH (100m, Langstökk, þrístökk, boðhl.) Magnús Valgeir Gíslason, Breiðabliki (100m, boðhl.) Stefán Guðmundsson, Breiðabliki (3000m hi, 1500, 5000m) Trausti Stefánsson, FH (200m, 400m, boðhl.) Óðinn Björn Þorsteinsson, FH (Kúluvarp, kringlukast) Þorbergur Ingi Jónsson, ÍR (800m, 1500m) Innlendar Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Loks vann Tottenham Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Toppleikur á Króknum Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Í beinni: ÍR - Haukar | Hafnfirðingar geta komist upp í annað sætið Í beinni: Álftanes - KR | Ögurstund fyrir heimamenn? Í beinni: Stjarnan - Haukar | Toppur og botn en allt getur gerst Í beinni: Njarðvík - Höttur | Geta unnið fjórða í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Sjá meira
Stjórn FRÍ samþykkti í gær val Íþrótta- og afreksnefndar FRÍ fyrir Smáþjóðaleikana á Kýpur semn hefjast í byrjun júní. Tuttugu keppendur skipa landsliðið, níu konur og ellefu karlar. FH á flesta keppendur eða sex en þeir eru allir í karlaliðunu. ÍR á flesta í kvennaliðinu eða þrjá og alls fimm keppendur. Fjórir Blikar eru síðan í liðinu. Alls eiga sjö félög íþróttamanna í Smáþjóðaliðunu. Unnur Sigurðardóttir er yfirþjálfari liðsins en aðrir þjálfarar verða þeir Eggert Bogason og Einar Þór Einarsson. Flokkstjóri frjálsíþróttahópsins verður Guðlaug Baldvinsdóttir. Frjálsíþróttalandslið Íslands á Smáþjóðaleikunum 2009: Konur: Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni (800m, 1500m, 5000m) Ágústa Tryggvadóttir, Selfossi (Hástökk, þrístökk, boðhl.) Ásdís Hjálmsdóttir, Ármanni (Spjótkast, kúluvarp) Fríða Rún Þórðadóttir, ÍR (5000m, 10000m) Hafdís Sigurðardóttir, HSÞ (langstökk, 200m, 400m, boðhl.) Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir, ÍR (100m, 200m, boðhl.) Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Ármanni (100m gr, hástökk, spjótkast, kúluvarp, boðhl.) Jóhanna Ingadóttir, ÍR (langstökk, þrístökk, boðhl.) Linda Björk Lárusdóttir, Breiðabliki (100m, 100m gr, boðhl.) Karlar: Bergur Ingi Pétursson, FH (Sleggjukast, kúluvarp) Björgvin Víkingsson, FH (110m gr, 400m gr, boðhl.) Einar Daði Lárusson, ÍR (110m gr, hástökk, stangarstökk, boðhl.) Jón Ásgrímsson, FH (Spjótkast) Kári Steinn Karlsson, Breiðabliki (5000m, 10000m) Kristinn Torfason, FH (100m, Langstökk, þrístökk, boðhl.) Magnús Valgeir Gíslason, Breiðabliki (100m, boðhl.) Stefán Guðmundsson, Breiðabliki (3000m hi, 1500, 5000m) Trausti Stefánsson, FH (200m, 400m, boðhl.) Óðinn Björn Þorsteinsson, FH (Kúluvarp, kringlukast) Þorbergur Ingi Jónsson, ÍR (800m, 1500m)
Innlendar Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Loks vann Tottenham Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Toppleikur á Króknum Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Í beinni: ÍR - Haukar | Hafnfirðingar geta komist upp í annað sætið Í beinni: Álftanes - KR | Ögurstund fyrir heimamenn? Í beinni: Stjarnan - Haukar | Toppur og botn en allt getur gerst Í beinni: Njarðvík - Höttur | Geta unnið fjórða í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Sjá meira