Þriðji sigur Grindavíkur í röð - langþráður Snæfellssigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2009 19:27 Grindvíkingurinn Íris Sverrisdóttir skoraði 15 stig í fyrsta leikhlutanum. Mynd/Anton Grindavíkurkonur unnu sinn þriðja leik í röð þegar þær unnu 95-80 sigur á Íslandsmeisturum Hauka sem töpuðu á sama tíma sínum þriðja leik í röð. Snæfell vann langþráðan og glæsilegan sigur á Val, 73-53 en liðið hafði tapað fimm leikjum í röð í deildinni. Grindavíkurliðið skoraði 18 stig í röð í fyrsta leikhluta, komst í 28-12 og leit ekki til baka eftir það. Íris Sverrisdóttir skoraði 15 af 22 stigum sínum í fyrsta leikhlutanum. Það var einnig mikilvægt hversu stór sigur Grindavíkur var því þær höfðu tapað fyrri leiknum með tólf stigum á Ásvöllum. Þessi sigur þýðir hinsvegar að liðið er með betri innbyrðisstöðu á móti Haukaliðinu verði liðin jöfn. Það dugði ekki Haukum að Heather Ezell skoraði 37 stig í leiknum en hún skaut reyndar alls 32 sinnum í leiknum sem verður að teljast mjög mikið. Snæfell vann sinn fyrsta sigur síðan 17. október þegar liðið vann kanalaust Valslið örugglega 73-52. Kristen Green fór fyrir Snæfellsliðinu og var með 21 stig og 12 fráköst í leiknum. Það hefur lítið gengið hjá Valsliðinu en þetta var fjórða tap þess í röð. Grindavík-Haukar (52-36)Stig Grindavíkur: Michele DeVault 26 (11 fráköst), Íris Sverrisdóttir 22 (9 fráköst, 6 stoðsendingar), Petrúnella Skúladóttir 21, Jovana Lilja Stefánsdóttir 9, Ingibjörg Jakobsdóttir 8, Helga Hallgrímsdóttir 5, Berglind Anna Magnúsdóttir 4.Stig Hauka: Heather Ezell 37, Telma Björk Fjalarsdóttir 17, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 9, María Lind Sigurðardóttir 6, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 4, Guðrún Ósk Ámundardóttir 2, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2, Margrét Rósa Hálfdánardótir 1.Snæfell-Valur 73-52 (34-21)Stig Snæfells: Kristen Green 21 (12 frák., 6 stoðs.), Gunnhildur Gunnarsdóttir 12 (7 stoðs.), Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8, Björg Guðrún Einarsdóttir 7, Sara Sædal Andrésdóttir 4, Erna Kristjánsdóttir 4, Rósa Indriðadóttir 4, Ellen Alfa Högnadóttir 2, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 1.Stig Vals: Birna Eiríksdóttir 16, Hanna S. Hálfdanardóttir 12, Berglind Karen Ingvarsdóttir 10, Hrund Jóhannsdóttir 6, Þórunn Bjarnadóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2, Ösp Jóhannsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira
Grindavíkurkonur unnu sinn þriðja leik í röð þegar þær unnu 95-80 sigur á Íslandsmeisturum Hauka sem töpuðu á sama tíma sínum þriðja leik í röð. Snæfell vann langþráðan og glæsilegan sigur á Val, 73-53 en liðið hafði tapað fimm leikjum í röð í deildinni. Grindavíkurliðið skoraði 18 stig í röð í fyrsta leikhluta, komst í 28-12 og leit ekki til baka eftir það. Íris Sverrisdóttir skoraði 15 af 22 stigum sínum í fyrsta leikhlutanum. Það var einnig mikilvægt hversu stór sigur Grindavíkur var því þær höfðu tapað fyrri leiknum með tólf stigum á Ásvöllum. Þessi sigur þýðir hinsvegar að liðið er með betri innbyrðisstöðu á móti Haukaliðinu verði liðin jöfn. Það dugði ekki Haukum að Heather Ezell skoraði 37 stig í leiknum en hún skaut reyndar alls 32 sinnum í leiknum sem verður að teljast mjög mikið. Snæfell vann sinn fyrsta sigur síðan 17. október þegar liðið vann kanalaust Valslið örugglega 73-52. Kristen Green fór fyrir Snæfellsliðinu og var með 21 stig og 12 fráköst í leiknum. Það hefur lítið gengið hjá Valsliðinu en þetta var fjórða tap þess í röð. Grindavík-Haukar (52-36)Stig Grindavíkur: Michele DeVault 26 (11 fráköst), Íris Sverrisdóttir 22 (9 fráköst, 6 stoðsendingar), Petrúnella Skúladóttir 21, Jovana Lilja Stefánsdóttir 9, Ingibjörg Jakobsdóttir 8, Helga Hallgrímsdóttir 5, Berglind Anna Magnúsdóttir 4.Stig Hauka: Heather Ezell 37, Telma Björk Fjalarsdóttir 17, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 9, María Lind Sigurðardóttir 6, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 4, Guðrún Ósk Ámundardóttir 2, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2, Margrét Rósa Hálfdánardótir 1.Snæfell-Valur 73-52 (34-21)Stig Snæfells: Kristen Green 21 (12 frák., 6 stoðs.), Gunnhildur Gunnarsdóttir 12 (7 stoðs.), Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8, Björg Guðrún Einarsdóttir 7, Sara Sædal Andrésdóttir 4, Erna Kristjánsdóttir 4, Rósa Indriðadóttir 4, Ellen Alfa Högnadóttir 2, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 1.Stig Vals: Birna Eiríksdóttir 16, Hanna S. Hálfdanardóttir 12, Berglind Karen Ingvarsdóttir 10, Hrund Jóhannsdóttir 6, Þórunn Bjarnadóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2, Ösp Jóhannsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira