Katrín sækist eftir endurkjöri - vill 2. sætið 27. febrúar 2009 09:22 Katrín Júlíusdóttir. Katrín Júlíusdóttir, alþingismaður, hefur ákveðið að sækjast eftir endurkjöri og býður sig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi sem fram fer dagana 12.-14. mars. ,,Í prófkjöri Samfylkingarinnar 2006 bauð ég mig fram í 2.sæti listans í kjördæminu og fékk afgerandi stuðning til þess. Ég gef nú kost á mér til að skipa sama sæti, 2.sætið, fyrir komandi alþingiskosningar," segir Katrín. Katrín segist hafa í störfum sínum á Alþingi lagt mikla áherslu á umhverfi fjölskyldna og heimilanna í landinu. ,,Aldrei hefur það verið mikilvægara en nú að hlú að barnafjölskyldum. Í þeirri uppbyggingu sem framundan er þurfum við að setja þarfir og umbúnað heimilanna í fyrsta sæti. Leysa þarf erfiða skuldabyrði heimilanna og byggja upp fjölbreytt atvinnutækifæri. Gjaldmiðilsmálin þarf að leysa hratt og vel. Lykillinn að því er upptaka evru með aðild að Evrópusambandinu. Það er raunhæf framtíðarlausn fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu." Katrín segir að samfélagið hafi einkennst af öfgum og ójöfnuði á undanförnum árum. ,,Því höfnum við jafnaðarmenn. Verkefni okkar jafnaðarmanna nú er að byggja upp sterkt samfélag gagnsæis, velferðar, réttlætis og jöfnuðar. Ég býð fram krafta mína til þess." Kosningar 2009 Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Sjá meira
Katrín Júlíusdóttir, alþingismaður, hefur ákveðið að sækjast eftir endurkjöri og býður sig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi sem fram fer dagana 12.-14. mars. ,,Í prófkjöri Samfylkingarinnar 2006 bauð ég mig fram í 2.sæti listans í kjördæminu og fékk afgerandi stuðning til þess. Ég gef nú kost á mér til að skipa sama sæti, 2.sætið, fyrir komandi alþingiskosningar," segir Katrín. Katrín segist hafa í störfum sínum á Alþingi lagt mikla áherslu á umhverfi fjölskyldna og heimilanna í landinu. ,,Aldrei hefur það verið mikilvægara en nú að hlú að barnafjölskyldum. Í þeirri uppbyggingu sem framundan er þurfum við að setja þarfir og umbúnað heimilanna í fyrsta sæti. Leysa þarf erfiða skuldabyrði heimilanna og byggja upp fjölbreytt atvinnutækifæri. Gjaldmiðilsmálin þarf að leysa hratt og vel. Lykillinn að því er upptaka evru með aðild að Evrópusambandinu. Það er raunhæf framtíðarlausn fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu." Katrín segir að samfélagið hafi einkennst af öfgum og ójöfnuði á undanförnum árum. ,,Því höfnum við jafnaðarmenn. Verkefni okkar jafnaðarmanna nú er að byggja upp sterkt samfélag gagnsæis, velferðar, réttlætis og jöfnuðar. Ég býð fram krafta mína til þess."
Kosningar 2009 Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Sjá meira