Margrét Lára fær nýtt hlutverk í tímamótaleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2009 09:30 Margrét Lára Viðarsdóttir hefur leikið 49 landsleiki þrátt fyrir að vera ekki orðin 23 ára gömul. Mynd/Hörður Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta hefur gert nokkrar breytingar á liði sínu fyrir leikinn um fimmta sætið á Algarve-bikarnum í dag. Meðal þeirra er að færa Margréti Láru Viðarsdóttur aftur á miðjuna. Íslensku stelpurnar leika við Kína um fimmta sætið á mótinu í Portúgal og hefst leikurinn klukkan 11.30 að íslenskum tíma. Margrét Lára hefur leikið sem fremsti leikmaður íslenska liðsins í fyrstu þremur leikjunum en Sigurður Ragnar setur hana nú í stöðu sóknartengiliðs eða fremst á miðjuna. Þetta er staðan sem Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði með frábærum árangri áður en hún meiddist á móti Bandaríkjunum. Harpa Þorsteinsdóttir kemur síðan inn sem fremsti maður í stað Margrétar Láru. Margrét Lára verður í dag tíunda íslenska landsliðskonan sem nær því að leik 50 A-landsleiki en hún lék sinn fyrsta landsleik á móti Ungverjum fyrir tæpum sex árum síðan eða á Laugardalsvellinum 14. júní 2003. Margrét Lára kom þá inn á sem varamaður á 66.mínútu og skoraði sitt fyrsta landsliðsmark með sinni fyrstu snertingu fjórum mínútum síðar. Margrét Lára Viðarsdóttir hefur ekki náð að skora í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins í Algarve-bikarnum í ár en hún var markahæsti í mótinu í fyrra með 6 mörk í 4 leikjum og hafði alls skorað tíu mörk á Algarve undanfarin tvö ár. Margrét Lára er markahæsti leikmaður A-landsliðs kvenna frá upphafi en hún hefur 43 mörk í 49 landsleikjum eða 20 mörkum meira en sú næsta á listanum sem er Ásthildur Helgadóttir. Íslenski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta hefur gert nokkrar breytingar á liði sínu fyrir leikinn um fimmta sætið á Algarve-bikarnum í dag. Meðal þeirra er að færa Margréti Láru Viðarsdóttur aftur á miðjuna. Íslensku stelpurnar leika við Kína um fimmta sætið á mótinu í Portúgal og hefst leikurinn klukkan 11.30 að íslenskum tíma. Margrét Lára hefur leikið sem fremsti leikmaður íslenska liðsins í fyrstu þremur leikjunum en Sigurður Ragnar setur hana nú í stöðu sóknartengiliðs eða fremst á miðjuna. Þetta er staðan sem Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði með frábærum árangri áður en hún meiddist á móti Bandaríkjunum. Harpa Þorsteinsdóttir kemur síðan inn sem fremsti maður í stað Margrétar Láru. Margrét Lára verður í dag tíunda íslenska landsliðskonan sem nær því að leik 50 A-landsleiki en hún lék sinn fyrsta landsleik á móti Ungverjum fyrir tæpum sex árum síðan eða á Laugardalsvellinum 14. júní 2003. Margrét Lára kom þá inn á sem varamaður á 66.mínútu og skoraði sitt fyrsta landsliðsmark með sinni fyrstu snertingu fjórum mínútum síðar. Margrét Lára Viðarsdóttir hefur ekki náð að skora í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins í Algarve-bikarnum í ár en hún var markahæsti í mótinu í fyrra með 6 mörk í 4 leikjum og hafði alls skorað tíu mörk á Algarve undanfarin tvö ár. Margrét Lára er markahæsti leikmaður A-landsliðs kvenna frá upphafi en hún hefur 43 mörk í 49 landsleikjum eða 20 mörkum meira en sú næsta á listanum sem er Ásthildur Helgadóttir.
Íslenski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira