Sögulegur sigur íslensku stelpnanna á Norðmönnum 4. mars 2009 15:24 Sara Björk Gunnarsdóttir. Mynd/Rósa Íslenska kvennalandsliðið vann 3-1 sigur á Noregi í fyrsta leik liðsins á Algarve-bikarnum en þetta er í fyrsta sinn sem kvennalandsliðið vinnur Noreg. Íslensku stelpurnar eru komnar í 3-1 gegn Noregi eftir að hafa skorað tvö mörk á fyrstu átta mínútum seinni hálfleiks, fyrst Sara Björk Gunnarsdóttir með sitt annað skallamark og svo sendu norsku stelpurnar boltann í sitt eigið mark eftir skalla Margrétar Láru Viðarsdóttur. Sara Björk skoraði sitt annað mark í leiknum á 51. mínútu en hún hefur skorað bæði mörk sín með skalla það fyrra eftir aukaspyrnu Eddu Garðarsdóttur og það síðara eftir fyrirgjöf Hólmfríðar Magnúsdóttur. Edda átti einnig þátt í þriðja markinu tveimur mínútum síðar en Margrét Lára Viðarsdóttir skallaði þá aukaspyrnu hennar í varnarmann og í netið. Það er kominn hálfleikur í leik Íslands og Noregs á Algarve-bikarnum og staðan er jöfn 1-1. Sara Björk Gunnarsdóttir kom Íslandi yfir en Norðmenn jöfnuðu metin sex mínútum fyrir hálfleik. Norðmenn jöfnuðu metin á 39. mínútu leiksins en höfðu áður skotið framhjá úr vítaspyrnu. Dóra Stefánsdóttir og Sara Björk hafa báðar fengið að líta gula spjaldið í leiknum, Dóra á 27. mínútu og Sara fimm mínútum fyrir hálfleik. Mark Söru kom eftir 16. mínútna leik. Hún skoraði markið með skalla eftir aukaspyrnu frá Eddu Garðarsdóttur en þetta er fjórða mark hennar fyrir íslenska A-landsliðið. Ísland hefur aldrei unnið Noreg í A-landsleik kvenna en þetta er í sjötta sinn sem þjóðirnar mætast. Byrjunarlið Ísland í leiknum (4-5-1): Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir Hægri bakvörður: Ásta Árnadóttir Vinstri bakvörður: Ólína G. Viðarsdóttir Miðverðir: Katrín Jónsdóttir, fyrirliði og Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Varnartengilðir: Edda Garðarsdóttir og Dóra Stefánsdóttir Sóknartengiliður: Sara Björk Gunnarsdóttir Hægri kantur: Dóra María Lárusdóttir Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir Framherji: Margrét Lára Viðarsdóttir Íslenski boltinn Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið vann 3-1 sigur á Noregi í fyrsta leik liðsins á Algarve-bikarnum en þetta er í fyrsta sinn sem kvennalandsliðið vinnur Noreg. Íslensku stelpurnar eru komnar í 3-1 gegn Noregi eftir að hafa skorað tvö mörk á fyrstu átta mínútum seinni hálfleiks, fyrst Sara Björk Gunnarsdóttir með sitt annað skallamark og svo sendu norsku stelpurnar boltann í sitt eigið mark eftir skalla Margrétar Láru Viðarsdóttur. Sara Björk skoraði sitt annað mark í leiknum á 51. mínútu en hún hefur skorað bæði mörk sín með skalla það fyrra eftir aukaspyrnu Eddu Garðarsdóttur og það síðara eftir fyrirgjöf Hólmfríðar Magnúsdóttur. Edda átti einnig þátt í þriðja markinu tveimur mínútum síðar en Margrét Lára Viðarsdóttir skallaði þá aukaspyrnu hennar í varnarmann og í netið. Það er kominn hálfleikur í leik Íslands og Noregs á Algarve-bikarnum og staðan er jöfn 1-1. Sara Björk Gunnarsdóttir kom Íslandi yfir en Norðmenn jöfnuðu metin sex mínútum fyrir hálfleik. Norðmenn jöfnuðu metin á 39. mínútu leiksins en höfðu áður skotið framhjá úr vítaspyrnu. Dóra Stefánsdóttir og Sara Björk hafa báðar fengið að líta gula spjaldið í leiknum, Dóra á 27. mínútu og Sara fimm mínútum fyrir hálfleik. Mark Söru kom eftir 16. mínútna leik. Hún skoraði markið með skalla eftir aukaspyrnu frá Eddu Garðarsdóttur en þetta er fjórða mark hennar fyrir íslenska A-landsliðið. Ísland hefur aldrei unnið Noreg í A-landsleik kvenna en þetta er í sjötta sinn sem þjóðirnar mætast. Byrjunarlið Ísland í leiknum (4-5-1): Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir Hægri bakvörður: Ásta Árnadóttir Vinstri bakvörður: Ólína G. Viðarsdóttir Miðverðir: Katrín Jónsdóttir, fyrirliði og Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Varnartengilðir: Edda Garðarsdóttir og Dóra Stefánsdóttir Sóknartengiliður: Sara Björk Gunnarsdóttir Hægri kantur: Dóra María Lárusdóttir Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir Framherji: Margrét Lára Viðarsdóttir
Íslenski boltinn Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira