Kínverjar vilja legga 15 milljarða dollara í Rio Tinto 2. febrúar 2009 13:52 Kínverjar hafa áhuga á að leggja 15 milljarða dollara, eða um 1.800 milljarða kr. í námurisann Rio Tinto sem m.a. rekur álverið í Straumsvík. Þessi fjármagnsinnspýting yrði í formi hlutabréfakaupa á mörkuðunum í London og Sidney. Rio Tinto hefur átt í fjármagnskröggum síðan að það keypti Alcan, fyrrum móðurfélag álversins í Straumsvík, í fyrra. Hefur lækkandi verð á áli og fjármálakreppan ekki bætt stöðu Rio Tinto. Samkvæmt frásögn í erlendum fjölmiðlum er rætt um að Kínverjar kaupi 18% af hlutum Rio Tinto á markaðinum í London og 14% á markaðinum í Sidney. Um er að ræða hið ríkisrekna kínverska stálfélag Chinalco sem stæði að kaupunum. Breska blaðið Times greinir svo frá því að kaup Kínverjar í Sidney hafi komið verulega við kaunin á stjórnvöldum í Ástralíu. Vilja þau takmarka kaupin við 11% af hlutaféinu. Ástralir óttast að ef áhrif Kínverja verði of mikil í stjórn Rio Tinto muni það leið til sölu á járngrýtisnámum´og kolanámum til Kínverja í náinni framtíð. Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kínverjar hafa áhuga á að leggja 15 milljarða dollara, eða um 1.800 milljarða kr. í námurisann Rio Tinto sem m.a. rekur álverið í Straumsvík. Þessi fjármagnsinnspýting yrði í formi hlutabréfakaupa á mörkuðunum í London og Sidney. Rio Tinto hefur átt í fjármagnskröggum síðan að það keypti Alcan, fyrrum móðurfélag álversins í Straumsvík, í fyrra. Hefur lækkandi verð á áli og fjármálakreppan ekki bætt stöðu Rio Tinto. Samkvæmt frásögn í erlendum fjölmiðlum er rætt um að Kínverjar kaupi 18% af hlutum Rio Tinto á markaðinum í London og 14% á markaðinum í Sidney. Um er að ræða hið ríkisrekna kínverska stálfélag Chinalco sem stæði að kaupunum. Breska blaðið Times greinir svo frá því að kaup Kínverjar í Sidney hafi komið verulega við kaunin á stjórnvöldum í Ástralíu. Vilja þau takmarka kaupin við 11% af hlutaféinu. Ástralir óttast að ef áhrif Kínverja verði of mikil í stjórn Rio Tinto muni það leið til sölu á járngrýtisnámum´og kolanámum til Kínverja í náinni framtíð.
Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira