Meistaradeildin: Baráttan um þriðja sætið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. desember 2008 18:45 Úr fyrri viðureign Fiorentina og Steaua Búkarest í F-riðli. Nordic Photos / AFP Nú þegar er ljóst hvaða sextán lið komast áfram í næstu umferð Meistaradeildar Evrópu en enn á eftir að útkljá um hvaða átta lið það verða sem vinna sér þátttökurétt í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Liðin sem lenda í þriðja sæti sinna riðla í Meistaradeildinni fá þátttökurétt í sextán liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Alls er það ljóst í sex riðlum af átta hvaða lið lendir í þriðja sæti. Úr riðlum A til D voru það Bordeaux, Shakhtar Donetsk, Marseille og Werder Bremen en lokaumferð þessara riðla fóru fram í gær. Í kvöld verður leikið í riðlum E til H og er þegar ráðið í tveimur riðlanna hvaða lið verða í þriðja sæti - Álaborg í E-riðli og Zenit í H-riðli. Spennan verður því í F- og G-riðlum en þannig til till að í báðum riðlunum mætast þau lið sem bítast um þriðja sætið innbyrðis. Hér fyrir neðan má sjá stöðu hvers riðils fyrir sig:E-riðill: 3. Álaborg 5 stig (-5 mörk í mínus) 4. Celtic 2 (-5) Álaborg komið áfram þar sem liðið er með betri árangur í innbyrðis viðureignum sínum gegn Celtic (2-1 sigur og 0-0 jafntefli) Celtic tekur á móti Villarreal í kvöld og Álaborg mætir Manchester United á Old Trafford.F-riðill: 3. Fiorentina 3 (-4) 4. Steaua Búkarest 1 (-8) Liðin mætast innbyrðis í kvöld í Rúmeníu. Sigurvegarinn kemst áfram í UEFA-bikarkeppnina en Fiorentina dugir jafntefli.G-riðill: 3. Dynamo Kiev 5 (-1) 4. Fenerbahce 2 (-6) Liðin mætast í Úkraínu í kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með markalausu jafntefli og dugir Fenerbahce því 1-0 sigur til að komast áfram, þrátt fyrir að liðið væri með verri heildarmarkatölu en Dynamo Kiev. Sigur eða jafntefli tryggir Dynamo sæti í UEFA-bikarkeppninni.H-riðill: 3. Zenit St. Pétursborg 5 (0) 4. BATE Borisov 2 (-5) Þessi lið hafa þegar mæst tvívegis innbyrðis. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Zenit vann þann síðari í Hvíta-Rússlandi, 2-0. Zenit er því þegar komið áfram. BATE mætir Juventus á útivelli í kvöld og Real Madrid tekur á móti Zenit. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Sjá meira
Nú þegar er ljóst hvaða sextán lið komast áfram í næstu umferð Meistaradeildar Evrópu en enn á eftir að útkljá um hvaða átta lið það verða sem vinna sér þátttökurétt í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Liðin sem lenda í þriðja sæti sinna riðla í Meistaradeildinni fá þátttökurétt í sextán liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Alls er það ljóst í sex riðlum af átta hvaða lið lendir í þriðja sæti. Úr riðlum A til D voru það Bordeaux, Shakhtar Donetsk, Marseille og Werder Bremen en lokaumferð þessara riðla fóru fram í gær. Í kvöld verður leikið í riðlum E til H og er þegar ráðið í tveimur riðlanna hvaða lið verða í þriðja sæti - Álaborg í E-riðli og Zenit í H-riðli. Spennan verður því í F- og G-riðlum en þannig til till að í báðum riðlunum mætast þau lið sem bítast um þriðja sætið innbyrðis. Hér fyrir neðan má sjá stöðu hvers riðils fyrir sig:E-riðill: 3. Álaborg 5 stig (-5 mörk í mínus) 4. Celtic 2 (-5) Álaborg komið áfram þar sem liðið er með betri árangur í innbyrðis viðureignum sínum gegn Celtic (2-1 sigur og 0-0 jafntefli) Celtic tekur á móti Villarreal í kvöld og Álaborg mætir Manchester United á Old Trafford.F-riðill: 3. Fiorentina 3 (-4) 4. Steaua Búkarest 1 (-8) Liðin mætast innbyrðis í kvöld í Rúmeníu. Sigurvegarinn kemst áfram í UEFA-bikarkeppnina en Fiorentina dugir jafntefli.G-riðill: 3. Dynamo Kiev 5 (-1) 4. Fenerbahce 2 (-6) Liðin mætast í Úkraínu í kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með markalausu jafntefli og dugir Fenerbahce því 1-0 sigur til að komast áfram, þrátt fyrir að liðið væri með verri heildarmarkatölu en Dynamo Kiev. Sigur eða jafntefli tryggir Dynamo sæti í UEFA-bikarkeppninni.H-riðill: 3. Zenit St. Pétursborg 5 (0) 4. BATE Borisov 2 (-5) Þessi lið hafa þegar mæst tvívegis innbyrðis. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Zenit vann þann síðari í Hvíta-Rússlandi, 2-0. Zenit er því þegar komið áfram. BATE mætir Juventus á útivelli í kvöld og Real Madrid tekur á móti Zenit.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Sjá meira