Ég er klár í King Kong 5. desember 2008 20:20 De la Hoya og Pacquio mætast í Vegas annað kvöld NordicPhotos/GettyImages Gamla kempan Oscar de la Hoya segist hafa æft svo vel fyrir bardagann gegn Manny Pacquiao annað kvöld að hann sé tilbúinn að berjast við King Kong. Bardaginn í Las Vegas verður nokkuð sérstakur fyrir þær sakir að De la Hoya er hér að berjast niður fyrir sig í þyngd á meðan Pacquiao er að þyngja sig. Bardaginn annað kvöld er í veltivigt, en De la Hoya hefur ekki barist í þeirri þyng síðan árið 2000. Filipseyingurinn Pacquiao hefur lengst af keppt í fluguvigt og aldrei hærra en í léttvigt. "Ef ég ætlaði að hugsa að þessi maður væri ekki höggþungur og silalegur - mundi ég tapa. Ég er búinn að undirbúa mig undir bardaga við King Kong," sagði De la Hoya. De la Hoya er 35 ára gamall og á að baki 39 sigra (30 rothögg) í 44 bardögum. Hann hefur hinsvegar tapað þremur af síðustu sex, en sú töp hafa reyndar ekki komið gegn neinum viðvaningum - þeim Floyd Mayweather, Shane Mosley og Bernard Hopkins. Pacquiao er 29 ára og hefur unnið 47 sigra í 52 bardögum, 35 þeirra með rothöggi, en hefur tapað þrisvar. "Ég kemst á spjöld hnefaleikasögunnar ef ég vinn þennan bardaga. 'Eg trúi að ég hafi kraft og hraða til að sigra hann Ég ber virðingu fyrir Oscar, hann er frábær boxari - en ég óttast hann ekki," sagði Pacquio. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport aðra nótt. Box Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Risamaraþon heimsins nú orðin sjö eftir að eitt bættist í hópinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Steinunn og Ingimar Íslandsmeistarar í CrossFit: „Stolt af sjálfri mér“ Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Dagskráin í dag: Glódís getur komist á toppinn Kennir sjálfum sér um uppsögnina Eygló best allra á EM og Erla fékk þrjú brons Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Sjá meira
Gamla kempan Oscar de la Hoya segist hafa æft svo vel fyrir bardagann gegn Manny Pacquiao annað kvöld að hann sé tilbúinn að berjast við King Kong. Bardaginn í Las Vegas verður nokkuð sérstakur fyrir þær sakir að De la Hoya er hér að berjast niður fyrir sig í þyngd á meðan Pacquiao er að þyngja sig. Bardaginn annað kvöld er í veltivigt, en De la Hoya hefur ekki barist í þeirri þyng síðan árið 2000. Filipseyingurinn Pacquiao hefur lengst af keppt í fluguvigt og aldrei hærra en í léttvigt. "Ef ég ætlaði að hugsa að þessi maður væri ekki höggþungur og silalegur - mundi ég tapa. Ég er búinn að undirbúa mig undir bardaga við King Kong," sagði De la Hoya. De la Hoya er 35 ára gamall og á að baki 39 sigra (30 rothögg) í 44 bardögum. Hann hefur hinsvegar tapað þremur af síðustu sex, en sú töp hafa reyndar ekki komið gegn neinum viðvaningum - þeim Floyd Mayweather, Shane Mosley og Bernard Hopkins. Pacquiao er 29 ára og hefur unnið 47 sigra í 52 bardögum, 35 þeirra með rothöggi, en hefur tapað þrisvar. "Ég kemst á spjöld hnefaleikasögunnar ef ég vinn þennan bardaga. 'Eg trúi að ég hafi kraft og hraða til að sigra hann Ég ber virðingu fyrir Oscar, hann er frábær boxari - en ég óttast hann ekki," sagði Pacquio. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport aðra nótt.
Box Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Risamaraþon heimsins nú orðin sjö eftir að eitt bættist í hópinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Steinunn og Ingimar Íslandsmeistarar í CrossFit: „Stolt af sjálfri mér“ Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Dagskráin í dag: Glódís getur komist á toppinn Kennir sjálfum sér um uppsögnina Eygló best allra á EM og Erla fékk þrjú brons Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Sjá meira