Fjölmargar sendinefndir á Íslandi Guðjón Helgason skrifar 23. október 2008 12:22 Norsk sendinefnd ræðir mögulegar björgunaraðgerðir fyrir íslenskt fjármálalíf með helstu ráðamönnum í dag. Enn ræða Íslendingar og Bretar um lausn Icesave mála. Á Íslandi verður nú vart þverfótað fyrir viðræðu- og sendinefndum sem vilja skoða kreppuna á Íslandi og kannski leggja til aðstoð við að leysa hana. Morgunblaðið greindi frá því í morgun að sendinefnd frá bandaríska fjármálaráðuneytinu væri á leið til landsins á morgun með fulltrúa alþjóðadeildar ráðuneytisins innaborðs. Bandaríska sendiráðið hefur enn ekki staðfest það í samtali við fréttastofu Vísis en nefndin mun á eigin vegum og fundir hennar undirbúnir af sendiráðinu. Norræn sendinefnd kom í gær til viðræðna við íslensk stjórnvöld um kreppuna og mögulega aðstoð. Í henni eru fulltrúar norskra stjórnvalda og einn fulltrúi frá Svíþjóð. Fundir hófust með fulltrúum íslenska forsætisráðuneytisins á slaginu klukkan níu í morgun. Nefndin fer nú eftir hádegi á fundi í fjármálaráðuneytinu, fjármálaeftirlitinu og síðan Seðlabankanum. Fundir halda svo áfram á morgun. Ekki náðist tal af fundarmönnum í morgun en í gær sagði formaður nefndarinnar, Martin Skancel, frá norska fjármálaráðuneytinu, ekki hægt að segja neitt um tillögur fyrr en búið væri að fá heildarmynd af stöðunni. Á sama tíma og fundað var með norrænu sendinefndinni settist ein bresk aftur niður til viðræðan um Icesave reikningana í utanríkisráðuneytinu. Fundað var frá morgni til kvölds í gær án niðurstöðu. Fréttir Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fleiri fréttir Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Sjá meira
Norsk sendinefnd ræðir mögulegar björgunaraðgerðir fyrir íslenskt fjármálalíf með helstu ráðamönnum í dag. Enn ræða Íslendingar og Bretar um lausn Icesave mála. Á Íslandi verður nú vart þverfótað fyrir viðræðu- og sendinefndum sem vilja skoða kreppuna á Íslandi og kannski leggja til aðstoð við að leysa hana. Morgunblaðið greindi frá því í morgun að sendinefnd frá bandaríska fjármálaráðuneytinu væri á leið til landsins á morgun með fulltrúa alþjóðadeildar ráðuneytisins innaborðs. Bandaríska sendiráðið hefur enn ekki staðfest það í samtali við fréttastofu Vísis en nefndin mun á eigin vegum og fundir hennar undirbúnir af sendiráðinu. Norræn sendinefnd kom í gær til viðræðna við íslensk stjórnvöld um kreppuna og mögulega aðstoð. Í henni eru fulltrúar norskra stjórnvalda og einn fulltrúi frá Svíþjóð. Fundir hófust með fulltrúum íslenska forsætisráðuneytisins á slaginu klukkan níu í morgun. Nefndin fer nú eftir hádegi á fundi í fjármálaráðuneytinu, fjármálaeftirlitinu og síðan Seðlabankanum. Fundir halda svo áfram á morgun. Ekki náðist tal af fundarmönnum í morgun en í gær sagði formaður nefndarinnar, Martin Skancel, frá norska fjármálaráðuneytinu, ekki hægt að segja neitt um tillögur fyrr en búið væri að fá heildarmynd af stöðunni. Á sama tíma og fundað var með norrænu sendinefndinni settist ein bresk aftur niður til viðræðan um Icesave reikningana í utanríkisráðuneytinu. Fundað var frá morgni til kvölds í gær án niðurstöðu.
Fréttir Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fleiri fréttir Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Sjá meira