Viðskipti innlent

Krónan veiktist hastarlega eftir hádegið

Gengið krónunnar hefur fallið um rúm tvö prósent eftir hádegið.
Gengið krónunnar hefur fallið um rúm tvö prósent eftir hádegið.

Gengi krónunnar hefur fallið um 2,17prósent eftir nokkuð óbreytta stöðu í morgun. Vísitalan stendur í 156 stigum, sem er svipað ról og hún var á í byrjun mánaðar.

Ein bandaríkjadalur kostar nú 76,8 krónur, ein dönsk króna 16,3 krónur og eitt breskt pund 153 krónur. Þá er evran komin nokkuð yfir 120 krónurnar á ný en hún kostar nú 122 krónur.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×