Barist um Basra Guðjón Helgason skrifar 28. mars 2008 18:30 Liðsmaður í Mahdi her róttæka sjíaklerksins Moqtada al-Sadr búinn undir átökin í Basra. MYND/AP Baráttan um Basra - þriðju stærstu borg Íraks - hefur harnað á síðustu sólahringum. Forsætisráðherra Íraks er sagður hafa lagt allt í sölurnar svo rótæki sjíaklerkurin al-Sadr nái henni ekki á vald sitt. 150 hafa fallið í átökum síðustu daga og 350 særst. Basra er hafnarborg. Þar er mikið um viðskipti og verslun. Í næsta nágrenni eru flestar olíuhreinsunarstöðvar landsins. Í Basra er hægt að græða mikið fé og tækifærin mörg. Þeir sem ráða Basra hafa mikið að segja um framtíð Íraks. Írösk stjórnvöld ætla að gera allt til að koma í veg fyrir að borgin falli í hendur rótæka sjía klerksins Moqtada al-Sadr en liðsmenn í Mahdi-her hans hafa síðustu daga barist við íraska her- og lögreglumenn. Blóðug átök blossuðu upp í dag - fjórða daginn í röð. Bandaríkjamenn tóku beinan þátt í átökunum í fyrsta sinn í nótt þegar þeir gerðu loftárásir á Basra. Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, hefur framlengt um 10 daga frestinn sem hann gaf herskáum til að leggja niður vopn sín. Stjórnmálaskýrendur segja það annað hvort til marks um að hernaðurinn gangi verr en hann bjóst við eða þá að verið sé að semja bak við tjöldin. Hvort svo sem er ástæðan þá er al-Maliki sagður hafa lagt framtíð sína í stjórnmálum að veði með aðgerðunum í Basra. Fari allt í handaskol hröklist hann frá völdum og eins og mál standi nú sé alls óvíst að hann hafi sigur. Flugskeytum hefur verið skotið á græna svæðið í Bagdad síðustu daga - meðal annars í nótt og það þrátt fyrir að útgöngubann sé í gildi í borginni næstu þrjá daga. Neyðarfundur var haldinn á íraska þinginu í dag en aðeins fimmtungur þingmanna gat setið hann - meirihlutinn komst ekki inn á græna svæðið vegna árása. Erlent Fréttir Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira
Baráttan um Basra - þriðju stærstu borg Íraks - hefur harnað á síðustu sólahringum. Forsætisráðherra Íraks er sagður hafa lagt allt í sölurnar svo rótæki sjíaklerkurin al-Sadr nái henni ekki á vald sitt. 150 hafa fallið í átökum síðustu daga og 350 særst. Basra er hafnarborg. Þar er mikið um viðskipti og verslun. Í næsta nágrenni eru flestar olíuhreinsunarstöðvar landsins. Í Basra er hægt að græða mikið fé og tækifærin mörg. Þeir sem ráða Basra hafa mikið að segja um framtíð Íraks. Írösk stjórnvöld ætla að gera allt til að koma í veg fyrir að borgin falli í hendur rótæka sjía klerksins Moqtada al-Sadr en liðsmenn í Mahdi-her hans hafa síðustu daga barist við íraska her- og lögreglumenn. Blóðug átök blossuðu upp í dag - fjórða daginn í röð. Bandaríkjamenn tóku beinan þátt í átökunum í fyrsta sinn í nótt þegar þeir gerðu loftárásir á Basra. Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, hefur framlengt um 10 daga frestinn sem hann gaf herskáum til að leggja niður vopn sín. Stjórnmálaskýrendur segja það annað hvort til marks um að hernaðurinn gangi verr en hann bjóst við eða þá að verið sé að semja bak við tjöldin. Hvort svo sem er ástæðan þá er al-Maliki sagður hafa lagt framtíð sína í stjórnmálum að veði með aðgerðunum í Basra. Fari allt í handaskol hröklist hann frá völdum og eins og mál standi nú sé alls óvíst að hann hafi sigur. Flugskeytum hefur verið skotið á græna svæðið í Bagdad síðustu daga - meðal annars í nótt og það þrátt fyrir að útgöngubann sé í gildi í borginni næstu þrjá daga. Neyðarfundur var haldinn á íraska þinginu í dag en aðeins fimmtungur þingmanna gat setið hann - meirihlutinn komst ekki inn á græna svæðið vegna árása.
Erlent Fréttir Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira