NBA í nótt: Boston fyrst í úrslitakeppnina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. mars 2008 08:46 Kevin Garnett reynir hér að komast framhjá Antonio McDyess. Nordic Photos / Getty Images Boston Celtics varð í nótt fyrsta liðið í NBA-deildinni til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en liðið vann sigur á Detroit, 90-78, í uppgjöri toppliðanna í austrinu. Boston gaf aldrei færi á sér í leiknum og leiddi frá upphafi til enda. Boston er nú með besta árangur allra liðanna í deildinni og með fjögurra leikja forystu á Detroit í austrinu. Kevin Garnett var með 31 stig í leiknum og var vitanlega ánægður með sigurinn. „Þetta var risastór leikur fyrir okkur og vissum við það strax frá upphafi tímabilsins að þessi leikur yrði mikilvægur." Kendrick Perkins fór einnig mikinn í liði Boston en hann tók 20 fráköst auk þess sem hann skoraði tíu stig. Hjá Detroit voru þeir Rasheed Wallace og Chauncey Billups stigahæstir með 23 stig hvor. Houston vann sinn sextánda leik í röð í nótt er liðið vann sigur á Indiana, 117-99. Tracy McGrady var stigahæstur með 25 stig en Houston hefur nú unnið 20 af síðustu 21 leik sínum í deildinni. LeBron James skoraði 50 stig í nótt er Cleveland vann sigur á New York, 119-105. Auk þess átti hann tíu stoðsendingar, tók átta fráköst og stal fjórum boltum. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu sem James skorar 50 stig og hefur hann skorað 95 stig í tveimur leikjum gegn New York á tímabilinu. Charlotte batt enda á fjögurra leikja sigurhrinu Golden State með sigri í leik liðanna í nótt, 118-109. Jason Richardson fór á kostum gegn sínu gamla liði og skoraði 42 stig. Golden State á í harðri baráttu við Denver um áttunda sætið í vestrinu en Denver vann í nótt góðan sigur á Phoenix, 126-113. Allen Iverson var með 31 stig og tólf stoðsendingar og Carmelo Anthony bætti við 30 stigum auk þess sem hann tók þrettán fráköst. LA Clippers vann Sacramento, 116-109, í tvíframlengdum leik en fyrir leikinn hafði liðið tapað sex leikjum í röð. Utah vann sinn sautjánda heimaleik í röð en liðið vann í nótt sigur á Minnesota, 105-76. Úrslit annarra leikja í nótt: Orlando Magic - Washington Wizards 122-92Toronto Raptors - Miami Heat 108-83 Atlanta Hawks - New Orleans Hornets 101-116 Seattle Supersonics - Milwaukee Bucks 106-118 New Jersey Nets - Memphis Grizzlies 93-100 Staðan í deildinni NBA Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Fleiri fréttir „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Sjá meira
Boston Celtics varð í nótt fyrsta liðið í NBA-deildinni til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en liðið vann sigur á Detroit, 90-78, í uppgjöri toppliðanna í austrinu. Boston gaf aldrei færi á sér í leiknum og leiddi frá upphafi til enda. Boston er nú með besta árangur allra liðanna í deildinni og með fjögurra leikja forystu á Detroit í austrinu. Kevin Garnett var með 31 stig í leiknum og var vitanlega ánægður með sigurinn. „Þetta var risastór leikur fyrir okkur og vissum við það strax frá upphafi tímabilsins að þessi leikur yrði mikilvægur." Kendrick Perkins fór einnig mikinn í liði Boston en hann tók 20 fráköst auk þess sem hann skoraði tíu stig. Hjá Detroit voru þeir Rasheed Wallace og Chauncey Billups stigahæstir með 23 stig hvor. Houston vann sinn sextánda leik í röð í nótt er liðið vann sigur á Indiana, 117-99. Tracy McGrady var stigahæstur með 25 stig en Houston hefur nú unnið 20 af síðustu 21 leik sínum í deildinni. LeBron James skoraði 50 stig í nótt er Cleveland vann sigur á New York, 119-105. Auk þess átti hann tíu stoðsendingar, tók átta fráköst og stal fjórum boltum. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu sem James skorar 50 stig og hefur hann skorað 95 stig í tveimur leikjum gegn New York á tímabilinu. Charlotte batt enda á fjögurra leikja sigurhrinu Golden State með sigri í leik liðanna í nótt, 118-109. Jason Richardson fór á kostum gegn sínu gamla liði og skoraði 42 stig. Golden State á í harðri baráttu við Denver um áttunda sætið í vestrinu en Denver vann í nótt góðan sigur á Phoenix, 126-113. Allen Iverson var með 31 stig og tólf stoðsendingar og Carmelo Anthony bætti við 30 stigum auk þess sem hann tók þrettán fráköst. LA Clippers vann Sacramento, 116-109, í tvíframlengdum leik en fyrir leikinn hafði liðið tapað sex leikjum í röð. Utah vann sinn sautjánda heimaleik í röð en liðið vann í nótt sigur á Minnesota, 105-76. Úrslit annarra leikja í nótt: Orlando Magic - Washington Wizards 122-92Toronto Raptors - Miami Heat 108-83 Atlanta Hawks - New Orleans Hornets 101-116 Seattle Supersonics - Milwaukee Bucks 106-118 New Jersey Nets - Memphis Grizzlies 93-100 Staðan í deildinni
NBA Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Fleiri fréttir „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga