Phoenix lagði Dallas 15. febrúar 2008 09:09 Phoenix lagði lúna Dallas-menn í nótt Nordic Photos / Getty Images Tveir síðustu leikirnir í NBA deildinni fyrir stjörnuleikshlé fóru fram í nótt. Phoenix lagði Dallas á heimavelli og Miami tapaði níunda leik sínum í röð þegar það tapaði fyrir Chicago. Phoenix lagði Dallas 109-97 á bak við góðan leik Steve Nash sem skoraði 24 stig og gaf 13 stoðsendingar. Amare Stoudemire og Leandro Barbosa skoruðu 26 stig fyrir Phoenix og Boris Diaw var með 19 stig. Uppselt var á leikinn í Phoenix í nótt og var þetta 100. heimaleikur liðsins í röð þar sem miðar seljast upp. Dirk Nowitzki var með 36 stig og hirti 12 fráköst fyrir Dallas og Jason Terry skoraði 29 stig, en Dallas lék án þeirra Devin Harris, Josh Howard og Jerry Stackhouse sem eru allir meiddir. "Það voru mikil meiðsli í þeirra herbúðum og við erum heldur ekki með okkar sterkasta lið, en þessi sigur var okkur mikilvægur í harðri toppbaráttunni," sagði Mike D´Antoni, þjálfari Phoenix. Shaquille O´Neal er enn ekki byrjaður að leika með Phoenix síðan hann kom frá Miami á dögunum, en leikur væntanlega með liðinu eftir stjörnuleikinn í næstu viku. Þar gæti svo farið að fyrsti leikur hans með Phoenix yrði gegn fyrrum félögum hans í LA Lakers. Dallas er sem kunnugt er að vinna í því að fá til sín leikstjórnandann Jason Kidd frá New Jersey, en fregnir herma að enn sé ekki útilokað að af skiptunum verði þó Devean George hafi sett þar strik í reikninginn í gær þegar hann neitað að fara til New Jersey í sjö manna skiptum. Chicago lagði Miami 99-92 á heimavelli þar sem Kirk Hinrich kom af bekknum hjá Chicago og skoraði 24 stig og hirti 7 fráköst. Dwyane Wade og Shawn Marion spiluðu vel hjá Chicago, Wade skoraði 30 stig, hirti 7 fráköst og gaf 7 stoðsendingar og Marion skoraði 23 stig og hirti 7 fráköst, en það nægði liðinu ekki til sigurs -enn eina ferðina. Miami hefur aðeins unnið einn leik í deildinni síðan 22. desember í fyrra og er grafið í neðsta sæti Austurdeildarinnar með aðeins 9 sigra. Aðeins tvö lið í NBA deildinni hafa tekið álíka 1-24 taprispu á síðustu 10 árum. Það voru lið Golden State leiktíðina 2000-01 og Atlanta leiktíðina 2004-05. Aðeins tvö ár eru síðan Miami varð NBA meistari. NBA Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Sjá meira
Tveir síðustu leikirnir í NBA deildinni fyrir stjörnuleikshlé fóru fram í nótt. Phoenix lagði Dallas á heimavelli og Miami tapaði níunda leik sínum í röð þegar það tapaði fyrir Chicago. Phoenix lagði Dallas 109-97 á bak við góðan leik Steve Nash sem skoraði 24 stig og gaf 13 stoðsendingar. Amare Stoudemire og Leandro Barbosa skoruðu 26 stig fyrir Phoenix og Boris Diaw var með 19 stig. Uppselt var á leikinn í Phoenix í nótt og var þetta 100. heimaleikur liðsins í röð þar sem miðar seljast upp. Dirk Nowitzki var með 36 stig og hirti 12 fráköst fyrir Dallas og Jason Terry skoraði 29 stig, en Dallas lék án þeirra Devin Harris, Josh Howard og Jerry Stackhouse sem eru allir meiddir. "Það voru mikil meiðsli í þeirra herbúðum og við erum heldur ekki með okkar sterkasta lið, en þessi sigur var okkur mikilvægur í harðri toppbaráttunni," sagði Mike D´Antoni, þjálfari Phoenix. Shaquille O´Neal er enn ekki byrjaður að leika með Phoenix síðan hann kom frá Miami á dögunum, en leikur væntanlega með liðinu eftir stjörnuleikinn í næstu viku. Þar gæti svo farið að fyrsti leikur hans með Phoenix yrði gegn fyrrum félögum hans í LA Lakers. Dallas er sem kunnugt er að vinna í því að fá til sín leikstjórnandann Jason Kidd frá New Jersey, en fregnir herma að enn sé ekki útilokað að af skiptunum verði þó Devean George hafi sett þar strik í reikninginn í gær þegar hann neitað að fara til New Jersey í sjö manna skiptum. Chicago lagði Miami 99-92 á heimavelli þar sem Kirk Hinrich kom af bekknum hjá Chicago og skoraði 24 stig og hirti 7 fráköst. Dwyane Wade og Shawn Marion spiluðu vel hjá Chicago, Wade skoraði 30 stig, hirti 7 fráköst og gaf 7 stoðsendingar og Marion skoraði 23 stig og hirti 7 fráköst, en það nægði liðinu ekki til sigurs -enn eina ferðina. Miami hefur aðeins unnið einn leik í deildinni síðan 22. desember í fyrra og er grafið í neðsta sæti Austurdeildarinnar með aðeins 9 sigra. Aðeins tvö lið í NBA deildinni hafa tekið álíka 1-24 taprispu á síðustu 10 árum. Það voru lið Golden State leiktíðina 2000-01 og Atlanta leiktíðina 2004-05. Aðeins tvö ár eru síðan Miami varð NBA meistari.
NBA Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Sjá meira