Deildarbikarsmálið tekið fyrir í næstu viku Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2008 11:05 Framarar fagna deildabikarsmeistaratitilinum sínum. Mynd/Arnþór Enn er ekki búið að leiða deildarbikarsmálið svokallaða til lykta fyrir dómstóli HSÍ þar sem málið var tekið fyrir öðru sinni í vikunni. Málið snýst um að í úrslitaleik Fram og Hauka í deildabikarkeppni HSÍ hafi ritari skráð eitt aukamark á Fram í fyrri hálfleik sem hafi breytt gangi leiksins mikið. Svo fór að Fram vann með tveggja marka mun en síðasta markið skoruðu þeir þegar að Haukar voru nánast hættir að verjast þar sem þeir töldu sem svo að leikurinn væri svo gott sem tapaður. Haukar kærðu úrslit leiksins en þeirri kæru var vísað frá vegna formgalla. Nú hafa Haukar kært á nýjan leik og er málið nú til meðferðar hjá dómstóli HSÍ. Bergþóra Sigmundsdóttir er formaður dómstólsins og sagði í samtali við Vísi að ómögulegt væri að segja til um hvenær niðurstaða væri væntanleg. „Málið er í höndum Jóhannesar Alberts Sævarssonar og getur hann ekki tjáð sig efnislega um málið á meðan það er til meðferðar," sagði hún. „Þegar hefur verið reynt að leita sátta hjá málsaðilum en það hefur ekki tekist. Það liggur því fyrir að málið verði tekið til efnislegrar málsmeðferðar." Jóhannes sagði í samtali við Vísi að málsaðilar væru nú að vinna að greinargerðum sínum um málið og að málflutningur færi væntanlega fram um miðja næstu viku. Niðurstöðu er svo að vænta í lok næstu viku eða fljótlega eftir næstu helgi. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Óvíst hvort Fram haldi deildarbikartitlinum Nú hefur komið í ljós að sennilega hafa starfsmenn á úrslitaleik Fram og Hauka í deildarbikarkeppni karla í handbolta skráð vitlausan fjölda marka fyrrnefnda liðsins í fyrri hálfleik. 29. desember 2007 17:55 Þriðja mark Einars Inga tvískráð í sjónvarpsútsendingu Vísir getur nú staðfest að mark sem Fram skoraði í fyrri hálfleik í úrslitaleik deildarbikarkeppni karla gegn Haukum var tvískráð í útsendingu Sjónvarpsins. 29. desember 2007 19:02 Fram deildarbikarmeistari karla Fram varð í dag deildarbikarmeistari karla eftir sigur á Haukum í úrslitaleik, 30-28. 29. desember 2007 17:24 Dómarar viðurkenndu mistökin og Haukar hafa kært Eftirlitsdómari og annar dómara leiks Fram og Hauka í úrslitum deildabikarkeppninnar hafa viðurkennt að eitt mark Fram var tvískráð í fyrri hálfleik liðanna í gær. 30. desember 2007 18:22 Aron: Munum kæra ef rétt reynist Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, sagði í samtali við Vísi að þeir munu kæra leikinn við Fram í ljós ef í ljós kemur að mark Fram var tvískráð í leiknum. 29. desember 2007 20:12 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Enn er ekki búið að leiða deildarbikarsmálið svokallaða til lykta fyrir dómstóli HSÍ þar sem málið var tekið fyrir öðru sinni í vikunni. Málið snýst um að í úrslitaleik Fram og Hauka í deildabikarkeppni HSÍ hafi ritari skráð eitt aukamark á Fram í fyrri hálfleik sem hafi breytt gangi leiksins mikið. Svo fór að Fram vann með tveggja marka mun en síðasta markið skoruðu þeir þegar að Haukar voru nánast hættir að verjast þar sem þeir töldu sem svo að leikurinn væri svo gott sem tapaður. Haukar kærðu úrslit leiksins en þeirri kæru var vísað frá vegna formgalla. Nú hafa Haukar kært á nýjan leik og er málið nú til meðferðar hjá dómstóli HSÍ. Bergþóra Sigmundsdóttir er formaður dómstólsins og sagði í samtali við Vísi að ómögulegt væri að segja til um hvenær niðurstaða væri væntanleg. „Málið er í höndum Jóhannesar Alberts Sævarssonar og getur hann ekki tjáð sig efnislega um málið á meðan það er til meðferðar," sagði hún. „Þegar hefur verið reynt að leita sátta hjá málsaðilum en það hefur ekki tekist. Það liggur því fyrir að málið verði tekið til efnislegrar málsmeðferðar." Jóhannes sagði í samtali við Vísi að málsaðilar væru nú að vinna að greinargerðum sínum um málið og að málflutningur færi væntanlega fram um miðja næstu viku. Niðurstöðu er svo að vænta í lok næstu viku eða fljótlega eftir næstu helgi.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Óvíst hvort Fram haldi deildarbikartitlinum Nú hefur komið í ljós að sennilega hafa starfsmenn á úrslitaleik Fram og Hauka í deildarbikarkeppni karla í handbolta skráð vitlausan fjölda marka fyrrnefnda liðsins í fyrri hálfleik. 29. desember 2007 17:55 Þriðja mark Einars Inga tvískráð í sjónvarpsútsendingu Vísir getur nú staðfest að mark sem Fram skoraði í fyrri hálfleik í úrslitaleik deildarbikarkeppni karla gegn Haukum var tvískráð í útsendingu Sjónvarpsins. 29. desember 2007 19:02 Fram deildarbikarmeistari karla Fram varð í dag deildarbikarmeistari karla eftir sigur á Haukum í úrslitaleik, 30-28. 29. desember 2007 17:24 Dómarar viðurkenndu mistökin og Haukar hafa kært Eftirlitsdómari og annar dómara leiks Fram og Hauka í úrslitum deildabikarkeppninnar hafa viðurkennt að eitt mark Fram var tvískráð í fyrri hálfleik liðanna í gær. 30. desember 2007 18:22 Aron: Munum kæra ef rétt reynist Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, sagði í samtali við Vísi að þeir munu kæra leikinn við Fram í ljós ef í ljós kemur að mark Fram var tvískráð í leiknum. 29. desember 2007 20:12 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Óvíst hvort Fram haldi deildarbikartitlinum Nú hefur komið í ljós að sennilega hafa starfsmenn á úrslitaleik Fram og Hauka í deildarbikarkeppni karla í handbolta skráð vitlausan fjölda marka fyrrnefnda liðsins í fyrri hálfleik. 29. desember 2007 17:55
Þriðja mark Einars Inga tvískráð í sjónvarpsútsendingu Vísir getur nú staðfest að mark sem Fram skoraði í fyrri hálfleik í úrslitaleik deildarbikarkeppni karla gegn Haukum var tvískráð í útsendingu Sjónvarpsins. 29. desember 2007 19:02
Fram deildarbikarmeistari karla Fram varð í dag deildarbikarmeistari karla eftir sigur á Haukum í úrslitaleik, 30-28. 29. desember 2007 17:24
Dómarar viðurkenndu mistökin og Haukar hafa kært Eftirlitsdómari og annar dómara leiks Fram og Hauka í úrslitum deildabikarkeppninnar hafa viðurkennt að eitt mark Fram var tvískráð í fyrri hálfleik liðanna í gær. 30. desember 2007 18:22
Aron: Munum kæra ef rétt reynist Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, sagði í samtali við Vísi að þeir munu kæra leikinn við Fram í ljós ef í ljós kemur að mark Fram var tvískráð í leiknum. 29. desember 2007 20:12