Byrgismálið - sagan öll 29. janúar 2008 11:16 Spennandi Kompásþáttur fer í loftið á Stöð 2 í kvöld. Þar rekjum við félagarnir söguna á bak við Byrgið. Og Byrgismálið. Þetta er mikil saga - og makalaus. Og sér svo sem ekki fyrir endan á henni. Þáttur okkar um Byrgismálið frá því um miðjan desember 2006 var umdeildur - og móttökur annarra miðla voru eftirtektarverðar; það er alltaf nærtækast að skjóta sendiboðann! Fjórar ákærur eru komnar á daginn - og allur efnahagsbrotapakkinn er ennþá óopnaður. Það verður sérstaklega áhugavert að hlýða á viðtölin við mæður stúlknanna sem verst urðu úti í Byrgismálinu, en sem kunnugt er lofuðu stjórnvöld þeim miklum og harðvirkum stuðningi eftir að upp komst um óskundann. Hverjar hafa ednirnar verið? Það kemur í ljós í kvöld kl. 21.50. Spennandi ... -SER. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mannamál Sigmundar Ernis Mest lesið Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson Skoðun Jæja, ræðum þá þetta dásamlega Evrópusamband Haraldur Ólafsson Skoðun Varnarveggur gegn vonbrigðum Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt! Lilja Rafney Magnúsdóttir Skoðun Af hverju ég styð Samfylkinguna – og Hannes Sigurbjörn Jónsson Ásbjörn Þór Ásbjörnsson Skoðun Hægri menn vega að heilbrigðiskerfinu Stefán Ólafsson Skoðun Þrælakistur samtímans? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Erum við ekki betri en Talibanar? Hildur Þórðardóttir Skoðun
Spennandi Kompásþáttur fer í loftið á Stöð 2 í kvöld. Þar rekjum við félagarnir söguna á bak við Byrgið. Og Byrgismálið. Þetta er mikil saga - og makalaus. Og sér svo sem ekki fyrir endan á henni. Þáttur okkar um Byrgismálið frá því um miðjan desember 2006 var umdeildur - og móttökur annarra miðla voru eftirtektarverðar; það er alltaf nærtækast að skjóta sendiboðann! Fjórar ákærur eru komnar á daginn - og allur efnahagsbrotapakkinn er ennþá óopnaður. Það verður sérstaklega áhugavert að hlýða á viðtölin við mæður stúlknanna sem verst urðu úti í Byrgismálinu, en sem kunnugt er lofuðu stjórnvöld þeim miklum og harðvirkum stuðningi eftir að upp komst um óskundann. Hverjar hafa ednirnar verið? Það kemur í ljós í kvöld kl. 21.50. Spennandi ... -SER.