New England og New York mætast í Superbowl Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. janúar 2008 11:23 Lawrence Tynes skoraði 47 metra vallarmark í framlengingu og tryggði um leið New York sæti í Superbowl. Nordic Photos / Getty Images Þau óvæntu úrslit urðu í úrslitum Ameríkudeildarinnar í nótt að New York Giants vann sigur á Green Bay Packers í framlengdum leik. Lawrence Tynes breyttist úr skúrki í hetju á augabragði er hann skoraði úr 47 metra vallarmarki í framlengingu og tryggði þar með New York sigur, 23-20. Hann hafði tvívegis klúðrað vallarmarkstilraunum í venjulegum leiktíma, þar af á lokasekúndum fjórða leikhluta af mun styttra færi. New York mætir New England í úrslitum NFL-deildarinnar, Superbowl. New England Patriots vann sigur á San Diego Chargers í gærkvöldi, 21-12. Þar með vann New England sinn átjánda sigur í röð á tímabilinu en ekkert lið hefur unnið nítján leiki á einu og sama tímabilinu í sögu NFL-deildarinnar. Það var kalt á báðum stöðum í nótt en þó sérstaklega á Lambeau Field þar sem var 20 gráðu frost. Með vindkælingu var boðið upp á 31 gráðu frost. Þetta eru mikil vonbrigði fyrir Brett Favre, leikstjórnanda Green Bay, sem ætlaði sér að komast í þriðja skiptið í Superbowl. Síðast lék hann þar fyrir áratug síðan. Hann átti þó glæsileg tilþrif og átti sendingu sem gaf af sér 90 metra snertimark. Úrslitaleikurinn, Superbowl, fer fram í Arizona þann 3. febrúar næstkomandi. Erlendar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Þau óvæntu úrslit urðu í úrslitum Ameríkudeildarinnar í nótt að New York Giants vann sigur á Green Bay Packers í framlengdum leik. Lawrence Tynes breyttist úr skúrki í hetju á augabragði er hann skoraði úr 47 metra vallarmarki í framlengingu og tryggði þar með New York sigur, 23-20. Hann hafði tvívegis klúðrað vallarmarkstilraunum í venjulegum leiktíma, þar af á lokasekúndum fjórða leikhluta af mun styttra færi. New York mætir New England í úrslitum NFL-deildarinnar, Superbowl. New England Patriots vann sigur á San Diego Chargers í gærkvöldi, 21-12. Þar með vann New England sinn átjánda sigur í röð á tímabilinu en ekkert lið hefur unnið nítján leiki á einu og sama tímabilinu í sögu NFL-deildarinnar. Það var kalt á báðum stöðum í nótt en þó sérstaklega á Lambeau Field þar sem var 20 gráðu frost. Með vindkælingu var boðið upp á 31 gráðu frost. Þetta eru mikil vonbrigði fyrir Brett Favre, leikstjórnanda Green Bay, sem ætlaði sér að komast í þriðja skiptið í Superbowl. Síðast lék hann þar fyrir áratug síðan. Hann átti þó glæsileg tilþrif og átti sendingu sem gaf af sér 90 metra snertimark. Úrslitaleikurinn, Superbowl, fer fram í Arizona þann 3. febrúar næstkomandi.
Erlendar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira