Endurkoma Shaq dugði skammt 17. janúar 2008 10:00 Shaquille O´Neal fór af velli með sína sjöttu villu í sjötta leiknum í vetur NordicPhotos/GettyImages Shaquille O´Neal lék með Miami Heat á ný í nótt þegar liðið tók á móti Chicago Bulls í einvígi liðanna sem hafa valdið mestum vobrigðum í Austurdeildinni í NBA. Nærvera miðherjans stóra var ekki nóg til að kveikja í Miami á heimavelli þegar liðið steinlá 126-96. O´Neal átti ágætisleik og skoraði 24 stig líkt og Dwyane Wade, en eftir jafnan fyrri hálfleik var sá síðari eign Chicago. Joe Smith skoraði 23 stig og hitti úr 9 af 10 skotum sínum hjá Chicago, Luol Deng skoraði 21 stig og þeir Andres Nocioni og Ben Gordon skoruðu 44 stig samanlagt af bekknum. Þetta var ellefta tap Miami í röð. Indiana vann góðan heimasigur á Golden State 125-117 þar sem Danny Granger skoraði 29 stig fyrir heimamenn en Baron Davis 24 fyrir gestina. Toronto burstaði Sacramento 116-91 á heimavelli þar sem Chris Bosh skoraði 31 stig og hirti 9 fráköst og hitti úr 11 af 12 skotum sínum og Carlos Delfino skoraði 26 stig af bekknum. Kevin Martin var stigahæstur hjá Sacramento með 22 stig af bekknum, en kvöldið var þó ekki alslæmt fyrir Sacramento því nú hefur það endurheimt þá Ron Artest og Mike Bibby úr meiðslum. Bibby skoraði 19 stig í leiknum af bekknum. Charlotte lagði Orlando í sveiflukenndum leik þar sem liðið var 19 stigum undir í upphafi þriðja leikhluta en tók mikla rispu og tryggði sér 99-93. Gerald Wallace skoraði 34 stig og hirti 14 fráköst fyrir Charlotte en Dwight Howard skoraði 24 stig og hirti 21 frákast fyrir Orlando. Boston komst á sigurbraut á ný með 100-90 sigri á Portland á heimavelli. Ray Allen skoraði 35 stig fyrir Boston en Brandon Roy var með 22 stig fyrir gestina. New York vann þriðja leik sinn í röð í fyrsta skipti í vetur þegar liðið vann langþráðan sigur á grönnum sínum í New Jersey 111-105 á útivelli. Jamaal Crawford var með 35 stig hjá New York en Vince Carter skoraði 26 stig fyrir heimamenn. New Orleans burstaði Seattle 123-92. Peja Stojakovic skoraði 23 stig fyrir New Orleans og Tyson Chandler hirti 17 af 21 frákasti sínu í fyrri hálfleik. Kevin Durant skoraði 20 stig fyrir Seattle. Loks vann Milwaukee 87-80 sigur á Atlanta þar sem Andrew Bogut skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst fyrir heimamenn en Marvin Williams var með 22 stig í liði Atlanta. Staðan í NBA: AUSTURDEILD: ATLANTIC 1 BOS 31-6 2 TOR 21-18 3 NJN 18-20 4 PHI 15-24 5 NYK 12-26 CENTRAL 1 DET 29-10 2 CLE 20-18 3 IND 18-22 4 MIL 16-23 5 CHI 15-22 SOUTHEAST 1 ORL 24-17 2 WAS 20-17 3 ATL 17-18 4 CHA 15-23 5 MIA 8-29 VESTURDEILD: SOUTHWEST 1 SAS 25-11 2 DAL 26-12 3 NOR 26-12 4 HOU 20-19 5 MEM 10-28 NORTHWEST 1 POR 23-15 2 DEN 22-15 3 UTH 22-17 4 SEA 9-29 5 MIN 5-32 PACIFIC 1 LAL 26-11 2 PHO 26-12 3 GSW 23-17 4 SAC 15-22 5 LAC 11-23 NBA Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Sjá meira
Shaquille O´Neal lék með Miami Heat á ný í nótt þegar liðið tók á móti Chicago Bulls í einvígi liðanna sem hafa valdið mestum vobrigðum í Austurdeildinni í NBA. Nærvera miðherjans stóra var ekki nóg til að kveikja í Miami á heimavelli þegar liðið steinlá 126-96. O´Neal átti ágætisleik og skoraði 24 stig líkt og Dwyane Wade, en eftir jafnan fyrri hálfleik var sá síðari eign Chicago. Joe Smith skoraði 23 stig og hitti úr 9 af 10 skotum sínum hjá Chicago, Luol Deng skoraði 21 stig og þeir Andres Nocioni og Ben Gordon skoruðu 44 stig samanlagt af bekknum. Þetta var ellefta tap Miami í röð. Indiana vann góðan heimasigur á Golden State 125-117 þar sem Danny Granger skoraði 29 stig fyrir heimamenn en Baron Davis 24 fyrir gestina. Toronto burstaði Sacramento 116-91 á heimavelli þar sem Chris Bosh skoraði 31 stig og hirti 9 fráköst og hitti úr 11 af 12 skotum sínum og Carlos Delfino skoraði 26 stig af bekknum. Kevin Martin var stigahæstur hjá Sacramento með 22 stig af bekknum, en kvöldið var þó ekki alslæmt fyrir Sacramento því nú hefur það endurheimt þá Ron Artest og Mike Bibby úr meiðslum. Bibby skoraði 19 stig í leiknum af bekknum. Charlotte lagði Orlando í sveiflukenndum leik þar sem liðið var 19 stigum undir í upphafi þriðja leikhluta en tók mikla rispu og tryggði sér 99-93. Gerald Wallace skoraði 34 stig og hirti 14 fráköst fyrir Charlotte en Dwight Howard skoraði 24 stig og hirti 21 frákast fyrir Orlando. Boston komst á sigurbraut á ný með 100-90 sigri á Portland á heimavelli. Ray Allen skoraði 35 stig fyrir Boston en Brandon Roy var með 22 stig fyrir gestina. New York vann þriðja leik sinn í röð í fyrsta skipti í vetur þegar liðið vann langþráðan sigur á grönnum sínum í New Jersey 111-105 á útivelli. Jamaal Crawford var með 35 stig hjá New York en Vince Carter skoraði 26 stig fyrir heimamenn. New Orleans burstaði Seattle 123-92. Peja Stojakovic skoraði 23 stig fyrir New Orleans og Tyson Chandler hirti 17 af 21 frákasti sínu í fyrri hálfleik. Kevin Durant skoraði 20 stig fyrir Seattle. Loks vann Milwaukee 87-80 sigur á Atlanta þar sem Andrew Bogut skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst fyrir heimamenn en Marvin Williams var með 22 stig í liði Atlanta. Staðan í NBA: AUSTURDEILD: ATLANTIC 1 BOS 31-6 2 TOR 21-18 3 NJN 18-20 4 PHI 15-24 5 NYK 12-26 CENTRAL 1 DET 29-10 2 CLE 20-18 3 IND 18-22 4 MIL 16-23 5 CHI 15-22 SOUTHEAST 1 ORL 24-17 2 WAS 20-17 3 ATL 17-18 4 CHA 15-23 5 MIA 8-29 VESTURDEILD: SOUTHWEST 1 SAS 25-11 2 DAL 26-12 3 NOR 26-12 4 HOU 20-19 5 MEM 10-28 NORTHWEST 1 POR 23-15 2 DEN 22-15 3 UTH 22-17 4 SEA 9-29 5 MIN 5-32 PACIFIC 1 LAL 26-11 2 PHO 26-12 3 GSW 23-17 4 SAC 15-22 5 LAC 11-23
NBA Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Sjá meira