NBA í nótt: Góðir sigrar Detroit og Utah Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. janúar 2008 08:52 Tayshaun Prince skýtur að körfunni. Nordic Photos / Getty Images Detroit Pistons og Utah Jazz unnu góða sigra í leikjum sínum í NBA-deildinni í nótt. Þá vann Sacramento sigur á Memphis. Detroit vann tíu stiga sigur á NBA-meisturum San Antonio, 90-80, eftir að hafa leitt með fimmtán stiga mun strax eftir fyrsta leikhluta. San Antonio náði aldrei að brúa það bil á nýjan leik. Rasheed Wallace átti stórleik fyrir Detroit og skoraði 23 stig og tók fimmtán fráköst. Richard Hamilton skoraði átján og Taushaun Prince bætti við sautján. Hjá San Antonio var Tim Duncan stigahæstur með 24 stig en hann tók fimmtán fráköst þar að auki. Tony Parker var með tólf stig og Jacque Vaughn tíu. Utah Jazz átti heldur í engum vandræðum með Phoenix Suns í nótt en síðarnefnda liðið var reyndar án margra sterkra leikmanna. Utah var með tíu stiga forystu í hálfleik og vann þriðja leikhlutann með sextán stiga mun, 28-12. Niðurstaðan var 22 stiga sigur, 108-86. Steve Nash var heima veikur með flensu en Grant Hill og Shawn Marion voru frá vegna meiðsla. Stigahæstur hjá Utah var Mehmet Okur með 22 stig og hann tók sautján fráköst þar að auki. Ronnie Brewer var með 21 stig og Deron Williams var með sautján stig og ellefu fráköst. Að síðustu vann Sacramento nauman sigur á Memphis á heimavelli, 116-113. NBA Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ Sjá meira
Detroit Pistons og Utah Jazz unnu góða sigra í leikjum sínum í NBA-deildinni í nótt. Þá vann Sacramento sigur á Memphis. Detroit vann tíu stiga sigur á NBA-meisturum San Antonio, 90-80, eftir að hafa leitt með fimmtán stiga mun strax eftir fyrsta leikhluta. San Antonio náði aldrei að brúa það bil á nýjan leik. Rasheed Wallace átti stórleik fyrir Detroit og skoraði 23 stig og tók fimmtán fráköst. Richard Hamilton skoraði átján og Taushaun Prince bætti við sautján. Hjá San Antonio var Tim Duncan stigahæstur með 24 stig en hann tók fimmtán fráköst þar að auki. Tony Parker var með tólf stig og Jacque Vaughn tíu. Utah Jazz átti heldur í engum vandræðum með Phoenix Suns í nótt en síðarnefnda liðið var reyndar án margra sterkra leikmanna. Utah var með tíu stiga forystu í hálfleik og vann þriðja leikhlutann með sextán stiga mun, 28-12. Niðurstaðan var 22 stiga sigur, 108-86. Steve Nash var heima veikur með flensu en Grant Hill og Shawn Marion voru frá vegna meiðsla. Stigahæstur hjá Utah var Mehmet Okur með 22 stig og hann tók sautján fráköst þar að auki. Ronnie Brewer var með 21 stig og Deron Williams var með sautján stig og ellefu fráköst. Að síðustu vann Sacramento nauman sigur á Memphis á heimavelli, 116-113.
NBA Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ Sjá meira