Kevin Garnett hefur fengið flest atkvæði 10. janúar 2008 18:30 Kevin Garnett er gríðarlega vinsæll um þessar mundir NordicPhotos/GettyImages Kevin Garnett hjá Boston Celtics hefur fengið flest atkvæði allra leikmanna nú þegar staða mála í kosningunni fyrir NBA stjörnuleikinn í New Orleans í næsta mánuði hefur verið birt. Kevin Garnett og LeBron James hjá Cleveland Cavaliers hafa þannig fengið flest atkvæði allra í Austurdeildinni, en þeir Kobe Bryant hjá LA Lakers og Yao Ming hjá Houston Rockets flest allra í Vesturdeildinni. Byrjunarliðin í stjörnuleiknum verða tilkynnt þann 24. janúar næstkomandi, en það eru svo þjálfarar sem velja varamennina og gera það nokkrum dögum síðar. Kevin Garnett hefur fengið rúmlega 1,75 milljónir atkvæða á meðan LeBron James, sem fékk flest atkvæði allra í fyrra, kemur næstur með rúmlega 1,5 milljónir atkvæða. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna í kosningunni eins og hún er í dag, en allir geta kosið sína menn í stjörnuleikinn á heimasíðu NBA deildarinnar eða með því að smella hér. Carmelo Anthony og Allen Iverson verða væntanlega í stjörnuleiknum í New Orleans í næsta mánuðiNordicPhotos/GettyImages Austurdeildin: Framherjar: Kevin Garnett (Bos) 1,756,251; LeBron James (Cle) 1,564,974; Chris Bosh (Tor) 516,669; Paul Pierce (Bos) 411,231; Yi Jianlian (Mil) 342,669; Caron Butler (Was) 213,924; Hedo Turkoglu (Orl) 196,362; Tayshaun Prince (Det) 178,122; Andrea Bargnani (Tor) 168,287; Josh Smith (Atl) 163,384.Bakverðir: Dwyane Wade (Mia) 1,179,889; Jason Kidd (NJ) 868,069; Ray Allen (Bos) 733,440; Vince Carter (NJ) 708,409; Gilbert Arenas (Was) 585,345; Chauncey Billups (Det) 402,787; Michael Redd (Mil) 247,384; Richard Hamilton (Det) 193,618; Joe Johnson (Atl) 171,500; T.J. Ford (Tor) 164,342.Miðherjar: Dwight Howard (Orl) 1,456,898; Shaquille O'Neal (Mia) 701,253; Rasheed Wallace (Det) 190,684; Ben Wallace (Chi) 172,147; Zydrunas Ilgauskas (Cle) 163,518; Andrew Bogut (Mil) 156,012; Jermaine O'Neal (Ind) 143,026; Emeka Okafor (Cha) 85,340; Zaza Pachulia (Atl) 66,705; Eddy Curry (NY) 64,896.Vesturdeildin:Framherjar: Tim Duncan (SA) 1,246,125; Carmelo Anthony (Den) 1,218,106; Dirk Nowitzki (Dal) 946,421; Carlos Boozer (Utah) 402,917; Shawn Marion (Pho) 345,400; Shane Battier (Hou) 341,621; Josh Howard (Dal) 324,267; Luis Scola (Hou) 309,994; Kevin Durant (Sea) 299,481; Grant Hill (Pho) 248,273. Bakverðir: Kobe Bryant (LAL) 1,441,333; Tracy McGrady (Hou) 907,639; Allen Iverson (Den) 827,273; Steve Nash (Pho) 808,995; Manu Ginobili (SA) 418,442; Tony Parker (SA) 374,340; Chris Paul (NO) 330,902; Baron Davis (GS) 298,827; Jason Terry (Dal) 241,839; Jerry Stackhouse (Dal) 212,320. Miðherjar: Yao Ming (Hou) 1,255,263; Amaré Stoudemire (Pho) 685,772; Marcus Camby (Den) 265,830; Erick Dampier (Dal) 207,354; Pau Gasol (Mem) 154,741; Tyson Chandler (NO) 135,388; Mehmet Okur (Utah) 132,310; LaMarcus Aldridge (Por) 117,508; Andris Biedrins (GS) 98,460; Chris Kaman (LAC) 97,569. NBA Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Sjá meira
Kevin Garnett hjá Boston Celtics hefur fengið flest atkvæði allra leikmanna nú þegar staða mála í kosningunni fyrir NBA stjörnuleikinn í New Orleans í næsta mánuði hefur verið birt. Kevin Garnett og LeBron James hjá Cleveland Cavaliers hafa þannig fengið flest atkvæði allra í Austurdeildinni, en þeir Kobe Bryant hjá LA Lakers og Yao Ming hjá Houston Rockets flest allra í Vesturdeildinni. Byrjunarliðin í stjörnuleiknum verða tilkynnt þann 24. janúar næstkomandi, en það eru svo þjálfarar sem velja varamennina og gera það nokkrum dögum síðar. Kevin Garnett hefur fengið rúmlega 1,75 milljónir atkvæða á meðan LeBron James, sem fékk flest atkvæði allra í fyrra, kemur næstur með rúmlega 1,5 milljónir atkvæða. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna í kosningunni eins og hún er í dag, en allir geta kosið sína menn í stjörnuleikinn á heimasíðu NBA deildarinnar eða með því að smella hér. Carmelo Anthony og Allen Iverson verða væntanlega í stjörnuleiknum í New Orleans í næsta mánuðiNordicPhotos/GettyImages Austurdeildin: Framherjar: Kevin Garnett (Bos) 1,756,251; LeBron James (Cle) 1,564,974; Chris Bosh (Tor) 516,669; Paul Pierce (Bos) 411,231; Yi Jianlian (Mil) 342,669; Caron Butler (Was) 213,924; Hedo Turkoglu (Orl) 196,362; Tayshaun Prince (Det) 178,122; Andrea Bargnani (Tor) 168,287; Josh Smith (Atl) 163,384.Bakverðir: Dwyane Wade (Mia) 1,179,889; Jason Kidd (NJ) 868,069; Ray Allen (Bos) 733,440; Vince Carter (NJ) 708,409; Gilbert Arenas (Was) 585,345; Chauncey Billups (Det) 402,787; Michael Redd (Mil) 247,384; Richard Hamilton (Det) 193,618; Joe Johnson (Atl) 171,500; T.J. Ford (Tor) 164,342.Miðherjar: Dwight Howard (Orl) 1,456,898; Shaquille O'Neal (Mia) 701,253; Rasheed Wallace (Det) 190,684; Ben Wallace (Chi) 172,147; Zydrunas Ilgauskas (Cle) 163,518; Andrew Bogut (Mil) 156,012; Jermaine O'Neal (Ind) 143,026; Emeka Okafor (Cha) 85,340; Zaza Pachulia (Atl) 66,705; Eddy Curry (NY) 64,896.Vesturdeildin:Framherjar: Tim Duncan (SA) 1,246,125; Carmelo Anthony (Den) 1,218,106; Dirk Nowitzki (Dal) 946,421; Carlos Boozer (Utah) 402,917; Shawn Marion (Pho) 345,400; Shane Battier (Hou) 341,621; Josh Howard (Dal) 324,267; Luis Scola (Hou) 309,994; Kevin Durant (Sea) 299,481; Grant Hill (Pho) 248,273. Bakverðir: Kobe Bryant (LAL) 1,441,333; Tracy McGrady (Hou) 907,639; Allen Iverson (Den) 827,273; Steve Nash (Pho) 808,995; Manu Ginobili (SA) 418,442; Tony Parker (SA) 374,340; Chris Paul (NO) 330,902; Baron Davis (GS) 298,827; Jason Terry (Dal) 241,839; Jerry Stackhouse (Dal) 212,320. Miðherjar: Yao Ming (Hou) 1,255,263; Amaré Stoudemire (Pho) 685,772; Marcus Camby (Den) 265,830; Erick Dampier (Dal) 207,354; Pau Gasol (Mem) 154,741; Tyson Chandler (NO) 135,388; Mehmet Okur (Utah) 132,310; LaMarcus Aldridge (Por) 117,508; Andris Biedrins (GS) 98,460; Chris Kaman (LAC) 97,569.
NBA Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Sjá meira