Gerrard: Þetta var réttur dómur Elvar Geir Magnússon skrifar 4. nóvember 2008 22:20 Hér fellur Gerrard og vítaspyrna var dæmd. Steven Gerrard segir að dómarinn í leik Liverpool og Atletico Madrid hafi tekið rétta ákvörðun með því að gefa sér vítaspyrnu í kvöld. Hann viðurkennir þó að þurfa að skoða atvikið betur á sjónvarpsupptökum og spurning hvort afstaða hans breytist eftir það. Dæmd var vítaspyrna í uppbótartíma og úr henni skoraði Gerrard jöfnunarmark Liverpool 1-1. „Ég skil vonbrigði Atletico Madrid vegna tímapunktsins í leiknum þegar við fáum vítið. Við höfðum líka brugðist svona við ef þetta hefði gerst á hinum helmingi vallarins. En svona er fótboltinn og við verðum að horfa fram á veginn," sagði Gerrard. Leikmenn Atletico Madrid brugðust mjög illa við dómnum og héldu mótmælin áfram eftir að flautað hafði verið til leiksloka. Í endursýningu sést vel að þeir höfðu eitthvað til síns máls. „Ég þarf að skoða þetta atvik betur en í mínum huga var þetta réttur dómur. Ég var á undan í boltann en hann fer í bakið á mér. Hefði þetta gerst fyrir utan teig hefði verið dæmd aukaspyrna svo það var rétt að dæma víti," sagði Gerrard. „Þetta var mjög mikilvægt stig fyrir okkur. Góð lið tapa venjulega ekki tveimur leikjum í röð svo það var mikilvægt að fá eitthvað út úr þessum leik. Við sýndum mikinn karakter og erum í góðri stöðu í riðlinum. Við lékum ekki nægilega vel í fyrri hálfleik en vorum mun betri í þeim síðari." Smelltu hér til að sjá vítaspyrnudóminn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool jafnaði í viðbótartíma - Chelsea tapaði Seinni umferðin í riðlum A-D í Meistaradeild Evrópu hófst í kvöld. Chelsea gerði ekki góða ferð til Rómar og lenti þremur mörkum undir áður en John Terry minnkaði muninn. Deco fékk síðan að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. 4. nóvember 2008 21:30 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Sjá meira
Steven Gerrard segir að dómarinn í leik Liverpool og Atletico Madrid hafi tekið rétta ákvörðun með því að gefa sér vítaspyrnu í kvöld. Hann viðurkennir þó að þurfa að skoða atvikið betur á sjónvarpsupptökum og spurning hvort afstaða hans breytist eftir það. Dæmd var vítaspyrna í uppbótartíma og úr henni skoraði Gerrard jöfnunarmark Liverpool 1-1. „Ég skil vonbrigði Atletico Madrid vegna tímapunktsins í leiknum þegar við fáum vítið. Við höfðum líka brugðist svona við ef þetta hefði gerst á hinum helmingi vallarins. En svona er fótboltinn og við verðum að horfa fram á veginn," sagði Gerrard. Leikmenn Atletico Madrid brugðust mjög illa við dómnum og héldu mótmælin áfram eftir að flautað hafði verið til leiksloka. Í endursýningu sést vel að þeir höfðu eitthvað til síns máls. „Ég þarf að skoða þetta atvik betur en í mínum huga var þetta réttur dómur. Ég var á undan í boltann en hann fer í bakið á mér. Hefði þetta gerst fyrir utan teig hefði verið dæmd aukaspyrna svo það var rétt að dæma víti," sagði Gerrard. „Þetta var mjög mikilvægt stig fyrir okkur. Góð lið tapa venjulega ekki tveimur leikjum í röð svo það var mikilvægt að fá eitthvað út úr þessum leik. Við sýndum mikinn karakter og erum í góðri stöðu í riðlinum. Við lékum ekki nægilega vel í fyrri hálfleik en vorum mun betri í þeim síðari." Smelltu hér til að sjá vítaspyrnudóminn
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool jafnaði í viðbótartíma - Chelsea tapaði Seinni umferðin í riðlum A-D í Meistaradeild Evrópu hófst í kvöld. Chelsea gerði ekki góða ferð til Rómar og lenti þremur mörkum undir áður en John Terry minnkaði muninn. Deco fékk síðan að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. 4. nóvember 2008 21:30 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Sjá meira
Liverpool jafnaði í viðbótartíma - Chelsea tapaði Seinni umferðin í riðlum A-D í Meistaradeild Evrópu hófst í kvöld. Chelsea gerði ekki góða ferð til Rómar og lenti þremur mörkum undir áður en John Terry minnkaði muninn. Deco fékk síðan að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. 4. nóvember 2008 21:30