Sigur í tvenndarleiknum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. apríl 2008 16:24 Helgi Jóhannesson, Íslandsmeistari í einliðaleik karla. Mynd/E. Ól. Ragna Ingólfsdóttir og Helgi Jóhannesson unnu fyrstu viðureignina í úrslitaleik Íslands og Finnlands um áframhaldandi veru í A-deild Evrópumótsins í badminton. Árni Þór Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, sagði í samtali við Vísi í dag að sigur í tvenndarleiknum væri algert lykilatriði þar sem hann reiknaði ekki með því að Ísland ynni sína leiki í einliðaleik karla og kvenna. Möguleikar Íslands fælustu í því að vinna tvenndarleikinn og svo tvíliðaleikina og samkvæmt því var sigur Rögnu og Helga afar mikilvægur. Ragna og Helgi komust í 18-15 í fyrstu lotunni en þau Ilkka Nyqvist og Elina Vaisanen jöfnuðu metin í 19-19. Ragna og Helgi unnu lotuna þó 21-19. Í seinni lotunni voru Finnarnir með frumkvæðið fyrst um sinn og komust í 9-7 forystu. Íslenska liðið neitaði þó að gefa eftir og náðu að jafna metin í stöðunni 11-11. Eftir það tóku Ragna og Helgi öll völd á vellinum og unnu góðan sigur, 21-13, og þar með 2-0. Nú á eftir fara fram einliðaleikir þar sem Bjarki Stefánsson mætir Ville Lang og Tinna Helgadóttir mætir Anu Nieminen. Í tvíliðaleik karla mæta þeir Magnús Helgason og Helgi þeim Nyqvist og Lang. Ef staðan í viðureigninni verður jöfn eftir það ráðast úrslitin í tvíliðaleik kvenna. Ragna og Sara Jónsdóttir mæta þá Saara Hynninen og Vaisanen. Erlendar Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - KR | Baráttan um úrslitakeppnina í algleymingi Í beinni: Haukar - Valur | Meistararnir mæta föllnum Haukum Í beinni: Höttur - Þór Þ. | Geta stigið stórt skref í átt að úrslitakeppninni Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Í beinni: Panathinaikos - Fiorentina | Íslendingar í Aþenu Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Sjá meira
Ragna Ingólfsdóttir og Helgi Jóhannesson unnu fyrstu viðureignina í úrslitaleik Íslands og Finnlands um áframhaldandi veru í A-deild Evrópumótsins í badminton. Árni Þór Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, sagði í samtali við Vísi í dag að sigur í tvenndarleiknum væri algert lykilatriði þar sem hann reiknaði ekki með því að Ísland ynni sína leiki í einliðaleik karla og kvenna. Möguleikar Íslands fælustu í því að vinna tvenndarleikinn og svo tvíliðaleikina og samkvæmt því var sigur Rögnu og Helga afar mikilvægur. Ragna og Helgi komust í 18-15 í fyrstu lotunni en þau Ilkka Nyqvist og Elina Vaisanen jöfnuðu metin í 19-19. Ragna og Helgi unnu lotuna þó 21-19. Í seinni lotunni voru Finnarnir með frumkvæðið fyrst um sinn og komust í 9-7 forystu. Íslenska liðið neitaði þó að gefa eftir og náðu að jafna metin í stöðunni 11-11. Eftir það tóku Ragna og Helgi öll völd á vellinum og unnu góðan sigur, 21-13, og þar með 2-0. Nú á eftir fara fram einliðaleikir þar sem Bjarki Stefánsson mætir Ville Lang og Tinna Helgadóttir mætir Anu Nieminen. Í tvíliðaleik karla mæta þeir Magnús Helgason og Helgi þeim Nyqvist og Lang. Ef staðan í viðureigninni verður jöfn eftir það ráðast úrslitin í tvíliðaleik kvenna. Ragna og Sara Jónsdóttir mæta þá Saara Hynninen og Vaisanen.
Erlendar Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - KR | Baráttan um úrslitakeppnina í algleymingi Í beinni: Haukar - Valur | Meistararnir mæta föllnum Haukum Í beinni: Höttur - Þór Þ. | Geta stigið stórt skref í átt að úrslitakeppninni Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Í beinni: Panathinaikos - Fiorentina | Íslendingar í Aþenu Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Sjá meira