Ísland tapaði fyrir Wales 28. maí 2008 21:27 Mynd/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tapaði 1-0 fyrir Wales í æfingaleik þjóðanna á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenska liðið lék á köflum ágætlega en fékk á sig blóðugt mark á lokamínútu fyrri hálfleiks og það réði úrslitum. Íslenska liðið byrjaði leikinn af miklum krafti og var sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum. Pálmi Rafn Pálmason átti fyrsta færi íslenska liðsins strax eftir 10 mínútur og fékk svo dauðafæri tveimur mínútum síðar. Walesverjar fengu ekki færi fyrr en eftir hálftímaleik og virkuðu daufir í fyrri hálfleiknum. Skömmu fyrir leikhlé misstu þeir fyrirliða sinn Carl Fletcher meiddan af velli og í hans stað kom hinn ungi Ched Evans, leikmaður Manchester City. Hann var ekki lengi að stimpla sig inn og skoraði það sem reyndist sigurmark Wales rétt áður en flautað var til hálfleiks. Hann fékk sendingu fyrir markið og læddi boltanum fram hjá Kjartani Sturlusyni með lúmskri hælspyrnu í sínum fyrsta landsleik. Síðari hálfleikurinn var frekar daufur en rúmlega 5300 áhorfendur skemmtu sér þó ágætlega í stúkunni. Walesverjar hresstust heldur í síðari hálfleiknum og nokkuð meira jafnvægi kom í leik liðsins eftir að Craig Bellamy kom inn sem varamaður hjá Wales, en hann hefur verið meiddur undanfarnar vikur. Það fór svo að lokum að Wales hafði 1-0 sigur og átti aðeins eitt skot á markrammann hjá íslenska liðinu. Segja má að frammistaða íslenska liðsins hafi verið ágæt í kvöld, en liðið hafði ekki heppnina með sér eins og svo oft áður. Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari getur þó eflaust huggað sig við að hafa fengið að sjá til margra af yngri og efnilegri landsliðsmanna sinna í kvöld, enda var leikurinn ekki síst ætlaður til að sjá hverjir koma til greina hjá honum þegar næsta undankeppni hefst. Íslenski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tapaði 1-0 fyrir Wales í æfingaleik þjóðanna á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenska liðið lék á köflum ágætlega en fékk á sig blóðugt mark á lokamínútu fyrri hálfleiks og það réði úrslitum. Íslenska liðið byrjaði leikinn af miklum krafti og var sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum. Pálmi Rafn Pálmason átti fyrsta færi íslenska liðsins strax eftir 10 mínútur og fékk svo dauðafæri tveimur mínútum síðar. Walesverjar fengu ekki færi fyrr en eftir hálftímaleik og virkuðu daufir í fyrri hálfleiknum. Skömmu fyrir leikhlé misstu þeir fyrirliða sinn Carl Fletcher meiddan af velli og í hans stað kom hinn ungi Ched Evans, leikmaður Manchester City. Hann var ekki lengi að stimpla sig inn og skoraði það sem reyndist sigurmark Wales rétt áður en flautað var til hálfleiks. Hann fékk sendingu fyrir markið og læddi boltanum fram hjá Kjartani Sturlusyni með lúmskri hælspyrnu í sínum fyrsta landsleik. Síðari hálfleikurinn var frekar daufur en rúmlega 5300 áhorfendur skemmtu sér þó ágætlega í stúkunni. Walesverjar hresstust heldur í síðari hálfleiknum og nokkuð meira jafnvægi kom í leik liðsins eftir að Craig Bellamy kom inn sem varamaður hjá Wales, en hann hefur verið meiddur undanfarnar vikur. Það fór svo að lokum að Wales hafði 1-0 sigur og átti aðeins eitt skot á markrammann hjá íslenska liðinu. Segja má að frammistaða íslenska liðsins hafi verið ágæt í kvöld, en liðið hafði ekki heppnina með sér eins og svo oft áður. Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari getur þó eflaust huggað sig við að hafa fengið að sjá til margra af yngri og efnilegri landsliðsmanna sinna í kvöld, enda var leikurinn ekki síst ætlaður til að sjá hverjir koma til greina hjá honum þegar næsta undankeppni hefst.
Íslenski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira