KR bikarmeistari í ellefta sinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. október 2008 12:53 KR varð í dag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í heldur bragðdaufum úrslitaleik á Laugardalsvelli. Hægt var að fylgjast með leiknum á Miðstöð Boltavaktarinnar og með því að smella á viðkomandi hlekk. Hlekkurinn er einnig á forsíðu íþróttavefs Vísis. Þar má lesa nánar um gang leiksins. Kristján Hauksson Fjölnismaður varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark undir lok leiksins eftir að Óskar Örn Hauksson, KR-ingur, átti skot að marki. Markið kom á 89. mínútu leiksins. Sigurinn verður að teljast sanngjarn þar sem KR-ingar voru sterkari aðilinn í síðari hálfleikur. Fyrri hálfleikurinn var meira í járnum og fátt sem ekkert markvert sem gerðist þá. KR óx ásmegin eftir því sem á leið síðari hálfleikinn án þess þó að skapa sér mörg hættuleg færi. KR varð í dag bikarmeistari í ellefta sinn í sögu félagsins en Fjölnir hefur nú tapað í úrslitaleik bikarkeppninnar tvö ár í röð. Viðtal og myndir birtast hér á eftir skamma stund. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Góðar horfur fyrir úrslitaleikinn “Það eru yfirgnæfandi líkur á að snjó taki upp á Laugardalsvellinum á morgun,” segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á Stöð 2 þegar Vísir spurði hann út í horfurnar fyrir bikarúrslitaleik KR og Fjölnis á morgun. 3. október 2008 10:37 Snjórinn setur bikarúrslitin í hættu Það hefur ekki oft gerst að það snjói á höfuðborgarsvæðinu áður en bikarúrslitaleikur karla fer fram í knattspyrnu. 2. október 2008 23:19 Laugardalsvöllur verður klár Laugardalsvöllurinn var ekki í leikhæfu ástandi í morgun en vonir standa til um að sólin sjái um að þýða hann upp áður en flautað verður til leiks í bikarúrslitunum klukkan 14 í dag. 4. október 2008 12:18 Snjómokstur stendur fram á kvöld Um 25 manns streða nú við að moka snjó af Laugardalsvelli til að gera hann kláran fyrir úrslitaleikinn í Visabikarnum milli KR og Fjölnis klukkan 14 á morgun. 3. október 2008 14:46 Laugardalsvöllurinn aftur grænn - nokkurn veginn Nú undir kvöld var búið að moka mestum snjó af Laugardalsvellinum þar sem bikarúrslitaleikur KR og Fjölnis fer fram á morgun. 3. október 2008 19:26 Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
KR varð í dag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í heldur bragðdaufum úrslitaleik á Laugardalsvelli. Hægt var að fylgjast með leiknum á Miðstöð Boltavaktarinnar og með því að smella á viðkomandi hlekk. Hlekkurinn er einnig á forsíðu íþróttavefs Vísis. Þar má lesa nánar um gang leiksins. Kristján Hauksson Fjölnismaður varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark undir lok leiksins eftir að Óskar Örn Hauksson, KR-ingur, átti skot að marki. Markið kom á 89. mínútu leiksins. Sigurinn verður að teljast sanngjarn þar sem KR-ingar voru sterkari aðilinn í síðari hálfleikur. Fyrri hálfleikurinn var meira í járnum og fátt sem ekkert markvert sem gerðist þá. KR óx ásmegin eftir því sem á leið síðari hálfleikinn án þess þó að skapa sér mörg hættuleg færi. KR varð í dag bikarmeistari í ellefta sinn í sögu félagsins en Fjölnir hefur nú tapað í úrslitaleik bikarkeppninnar tvö ár í röð. Viðtal og myndir birtast hér á eftir skamma stund.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Góðar horfur fyrir úrslitaleikinn “Það eru yfirgnæfandi líkur á að snjó taki upp á Laugardalsvellinum á morgun,” segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á Stöð 2 þegar Vísir spurði hann út í horfurnar fyrir bikarúrslitaleik KR og Fjölnis á morgun. 3. október 2008 10:37 Snjórinn setur bikarúrslitin í hættu Það hefur ekki oft gerst að það snjói á höfuðborgarsvæðinu áður en bikarúrslitaleikur karla fer fram í knattspyrnu. 2. október 2008 23:19 Laugardalsvöllur verður klár Laugardalsvöllurinn var ekki í leikhæfu ástandi í morgun en vonir standa til um að sólin sjái um að þýða hann upp áður en flautað verður til leiks í bikarúrslitunum klukkan 14 í dag. 4. október 2008 12:18 Snjómokstur stendur fram á kvöld Um 25 manns streða nú við að moka snjó af Laugardalsvelli til að gera hann kláran fyrir úrslitaleikinn í Visabikarnum milli KR og Fjölnis klukkan 14 á morgun. 3. október 2008 14:46 Laugardalsvöllurinn aftur grænn - nokkurn veginn Nú undir kvöld var búið að moka mestum snjó af Laugardalsvellinum þar sem bikarúrslitaleikur KR og Fjölnis fer fram á morgun. 3. október 2008 19:26 Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Góðar horfur fyrir úrslitaleikinn “Það eru yfirgnæfandi líkur á að snjó taki upp á Laugardalsvellinum á morgun,” segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á Stöð 2 þegar Vísir spurði hann út í horfurnar fyrir bikarúrslitaleik KR og Fjölnis á morgun. 3. október 2008 10:37
Snjórinn setur bikarúrslitin í hættu Það hefur ekki oft gerst að það snjói á höfuðborgarsvæðinu áður en bikarúrslitaleikur karla fer fram í knattspyrnu. 2. október 2008 23:19
Laugardalsvöllur verður klár Laugardalsvöllurinn var ekki í leikhæfu ástandi í morgun en vonir standa til um að sólin sjái um að þýða hann upp áður en flautað verður til leiks í bikarúrslitunum klukkan 14 í dag. 4. október 2008 12:18
Snjómokstur stendur fram á kvöld Um 25 manns streða nú við að moka snjó af Laugardalsvelli til að gera hann kláran fyrir úrslitaleikinn í Visabikarnum milli KR og Fjölnis klukkan 14 á morgun. 3. október 2008 14:46
Laugardalsvöllurinn aftur grænn - nokkurn veginn Nú undir kvöld var búið að moka mestum snjó af Laugardalsvellinum þar sem bikarúrslitaleikur KR og Fjölnis fer fram á morgun. 3. október 2008 19:26